Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 90

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 90
72 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA stæður er litið. En það gengur kraftaverki næst, því bókmennta- rannsóknir hans og ritstörf voru unnin mest 1 hjáverkum og við hin frumstæðustu kjör. Maður getur séð hann í huganum þar sem hann situr við skrifborð sitt og gleðst við lang- an sumardag þá er miðnætursól norðanlands aðeins dýfir sér í hafið og rís um leið til þess að færa allri tilverunni nýjan þrótt. En þegar skammdegismyrkur hins langa vetrar grúfir sig yfir lög og láð situr fræðimaðurinn enn við ritstörf sín, þótt dapurt dagsljósið gægist aðeins stutta stund yfir fjallsbrúnina. Áhugi hans dvínar ekki; hann gefur ekki árstíðunum gaum, hvorki nótt né degi; álútur og önnum kafinn grúskar hann í hinum gömlu skinn- skruddum; rekur máðar rúnir þeirra og ritar í ákafa í kaldri, dimmri stofu, sem upplýst er með litlu grútarljósi.* Hin göfuga hugsjón Arngríms var sú að veita hinum menntaða heimi vitneskju um það bezta, sem ísland hafði að bjóða. Og þetta tókst honum að miklu leyti. Sá fjársjóður, sem mestan frægðarljóma hefir veitt ís- landi eru fornbókmenntir þjóðarinn- ar, og Arngrímur Jónsson var sá sem fyrstur manna lagði grundvöll- inn að þekkingu íslenzkra fræða erlendis. II. Starfið að kynna erlendum þjóð- um fornbókmenntir íslendinga naut aðstoðar ýmsra menntamanna, bæði ‘Steinolíuljós var ekki uppgötvatS til almennra nota íyrr en um 1860. á íslandi og í öðrum löndum, á tíð Arngríms og eftir hans dag. Tak- markað rúm leyfir ekki að geta allra þeirra sem léðu lið sitt þessu þarfa verki. Á meðal þeirra manna má telja síra Magnús Ólafsson 1 Laufási, Þorlák biskup Skúlason, síra Svein Jónsson á Barði, Guð- mund málfræðing Andrésson, Run- ólf rektor Jónsson, síra Stefán Ólafs- son í Vallanesi, og í vissum skiln- ingi Brynjólf biskup Sveinsson, sem safnaði miklu af handritum og réði menn til að afrita forn handrit. í Danmörku störfuðu Óli Worm og Peder H. Rosen af miklum dugnaði og áhuga að sama markmiði. íslend- ingurinn Jón Rúgmann var stríðs- fangi Karls tíunda Svía konungs, og var það mikið happ fyrir Svía að na honum til sín, því hann var fyrsti maðurinn, sem vakti áhuga þeirra fyrir bókmenntafjársjóðum íslend- inga. Árið 1661 sendu Svíar hann til íslands til að kaupa fornrit fyrir fornritasafnið í Stokkhólmi.* Síðar réðu Svíar íslendinginn Guðmund Ólafsson til þess að þýða íslenzk fornrit. Einna mestan áhuga við að kynnast íslenzkum fornritum og ut- breiða þekkingu á þeim sýndu Svíarnir Ólafur Verelíus og Ólafur Rudneck. Þormóður Torfason var skipaður konunglegur söguritari Dana ari 1667. Hann þýddi mörg íslenzk forn- rit á latínu, sem að vísu voru aldre1 prentuð. Síðan var hann sendur sem konunglegur fulltrúi til Noregs, sem þá var í sambandi við Danmörku- Hann hafði ævilangt aðsetur á aðals •Próf. N. Ludlow Beamish: “The Noise Discovery of Ameriea.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.