Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 98
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA araöldinni . . . Það er annað atriði, sem vér verðum að gefa gaum þegar vér athugum Eddurnar og Sögurnar. Frásögnin er ekki þröng eða bundin við smáhéruð, og ekki heldur höf- undarnir hvort sem þeir voru norsk- ir eða íslenzkir. Á þeim tíma sem fornbókmenntirnar voru ritaðar í því formi, sem þær eru nú, á áttundu til þrettándu aldar, var forn-norska almennt töluð í miklum hluta Evrópu. Hún var töluð með litlum breytingum í öllum skandinavisku löndunum, og stórum parti af Eng- landi, Skotlandi og írlandi. Einnig í Normandí á Frakklandi, að austan og sunnan við Eystrasalt eins langt suður og hið stóra ríki svenskra vík- inga náði, sem hafði miðstöð í Kiev (Kænugarði) móður rússneskra borga.* Ennfremur var hún töluð af lífverði keisarans í Miklagarði . . . F'orn norsk fræði eru því frá þeim tíma er gamla norska tungan (íslenzkan) var útbreiddasta tungu- mál í Evrópu.“ Dr. Halldór Hermannsson, fyrrum bókavörður “The Icelandic Fiske Collection” á Cornell háskólanum »1 Vlkingasögu Jóns Jónssonar 1914, sem grundvölluð er aSallega á Heims- kringlu Snorra Sturlusonar, og Cronicles of Nestor, er skráti aS vlkingar stofnuöu GarSaríki 862, og smátt og smátt stækk- uSu ríki sitt þar til þaS varS stærsta ríkiS I Evrópu. Mongólar lögSu þaS allt undir sig 1240 nema HólmgarÖ (Novgorod), sem hafSi brotist undan GarSarlki 1150 og stofnaS lýSveldi (Trade Principality) sem, umkringdir af mörgum þjóSum, vörSu frelsi sitt þar til 1480 aS Ivar mikli Rússa- keisari braut þaS undir sig. NýskeS var uppgötvaS aS annálar Nestors voru ekki skrifaSir af honum, en máske ritaSir af ábóta I KænugarSi, sem hét Silvester. Nestor var rithöfundur á elleftu öld. Annálar Nestors ná yfir tlmabiliS frá 850—1110. Höfundurinn var uppi slSustu 40 árin af þessu tlmabili. Á fyrrihluta tímabilsins fer hann eftir ýmsum forn- ritum. — Höf. hefir skráð í XXIII bindi af Islandica 1934 langan lista af þýðingum úr íslenzkum fornritum, sem sýnir að Eldri-Edda og partur af Snorra- Eddu var snúið á þrettán tungumál. Ennfremur sýnir þessi listi að hinar helztu af íslendingasögunum hafa verið þýddar á frá sex til tíu tungu- mál. Næstum allar þessar þýðingar voru gerðar af útlendingum sem lögðu sig eftir því að þaullæra ís- lenzku. í XXIV. bindi af Islandica 1935 eru tuttugu og fjórar blaðsíður af nöfnum rithöfunda, ásamt skra yfir verk þeirra sem grundvallast a fornbókmenntum Islendinga. — ^ tímabilinu frá 1908 til 1935 voru sjötíu og fimm af hundraði af þess- um höfundum erlendir menn. Síðan á síðustu aldamótum hafa margar þjóðir kennt íslenzku og íslenzkar fornbókmenntir á háskól- um sínum. Sumir af þessum skólum í Bretaveldi eru: í Oxford, Cam- bridge, London, Leeds og Wales- Vitanlega er íslenzka kennd a mörgum skólum í skandinavisku löndunum, á Þýzkalandi, Svisslandi, Hollandi, Belgíu og víðar, ennfrem- ur á mörgum skólum í Bandaríkjum Ameríku. Kennslustóll í íslenzku íslenzkum bókmenntum var stofn settur á Manitoba háskóla árið l9ó • Þetta var gert mögulegt með a mennum samskotum, sem afkom endur íslendinga í Norður-Amerí u tóku þátt í, ásamt þátttöku íslan s- Sjóður var myndaður sem nemur yfir 200,000 dollurum. Nýskeð voru gerð samtök me a r Breta, Dana og íslendinga með ÍW áformi að þýða og gefa út mikm^ hluta af íslenzkum fornritum- u , útgáfufélagið Nelson and Sons
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.