Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 100

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 100
Fyrir innan grindurnar Höfundur ónefndur Meistarinn sagði: Elskið óvini yðar, — vissi að það er jafn mögu- legt að elska óvini og vini, eða jafn ómögulegt. Já, farðu fyrir mig og elskaðu þann sem þér er sagt að elska. Reyndu það. Gerðu það ef þú getur. Allir, sem hafa elskað, vita að ástin er manni ósjálfráð. En hvað orskar ástina? Ekki er fremur hægt að vekja ást hjá öðr- um með góðvild, umhyggju, ást og tilbeiðslu en með kulda, afskifta- leysi og andúð. Ást og nærgætni vekja oft og tíðum meiri fyrirlitn- ing, en óvild og ofsókn. Vísindamenn halda því fram að ástin stafi af ein- hvers konar eitrun í líffærunum — fer þá að verða skiljanlegra, hvern- ig það atvikast að maður verður ástfanginn af þeim sem hatar mann og beztur þeim sem er manni verst- ur. Hitt er með öllu óskiljanlegt af hvaða orsökum það atvikast, eða hittir svo á, að persónur elska hvora aðra í sama mund. Þó ég neiti því ekki að gagnkvæm ást sé til, þekki ég hana ekki af eigin reynslu, nema á mjög dulrænan hátt, og mun ég víkja að því síðar. En allir geta gert sér í hugarlund, hve það er óum- ræðilega sárt að elska af öllu hjarta þá persónu sem launar það með kulda og kæruleysi, jafnvel óbeit og fyrirlitningu. Svo var því farið um mig gagn- vart Helgu, að mér var mesta raun að því hve mjög hún sóttist eftir mér. Hins vegar bar ég mikla virð- ingu fyrir hennar andlega atgerfi- Helga var gáfuð stúlka og góð sál og bar að því leyti langt af öðrum stúlkum í byggðinni. En hvað stoð- aði það, fyrst mér fanst hún ófríð og fráhrindandi. Hún var samt hreinleg og snyrtileg, og mér fanst hún langt frá því að vera ógeðsleg. Það orð fór af henni að hún væri með af- brigðum hnyttin og orðheppin. Hug- myndir hennar bárust mér iðulega til eyrna og gat ég ekki annað en dáðst að þeim, en ekki þótti mér þær sama skapi vel sagðar. Annað hvort voru þær hafðar rangt eftir henni» eða hana brast hæfileikann til láta þær í ljós, svo í lagi væri. Auð- vitað var sitthvað að hugsa og tala- Hæfileikar til að hugsa og láta hugs- anirnar í ljós fylgdust sjaldan að 1 heilbrigðu jafnvægi. Sjálfur haf * ég hugsað svo dýrlegar hugsanir a mér var ómögulegt að koma þeun orð. — í návist minni var hún jafnan fálát og auðséð að henni var fram úr máta órótt innan brjósts. Þa hafði hún jafan fátt að segja; en e hún sagði nokkuð, fórst henni þa illa og sagði jafnvel það, sem e^ vissi að hún vildi ekki segja. Ósja rátt vaknaði hjá mér löngun til a koma í veg fyrir þessi óþmgm 1 hennar, í þeim tilgangi að hafa nan ari kynni af sál hennar og ver 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.