Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 101
fyrir innan grindurnar
83
aðnjótandi milliliðalaust þess sem
hún hafði að miðla af sínum and-
lega auði. Þetta gerbreytti fram-
komu minni gagnvart henni. Ég fór
að veita henni meiri og meiri at-
hygli og jafnvel umgangast hana
hlýlega. Datt mér þó ekki í hug að
láta henni finnast að mér þætti
nokkuð til hennar koma, eða þætti
hið minsta vænt um hana.
Druknandi maður grípur í strá,
svo var um Helgu, og var auðsætt
að hún tók að reisa vonir á þessari
kreytingu, sem á mér var orðin.
Henni varð léttara um tungutakið,
°g ekki leið á löngu áður en hún
§at sagt heila setningu án þess að
roðna og varpa öndinni. Að öðru
eyti var það ekki nauðsynlegt að
^Un talaði, því ég skildi hana. Og
grunar að þeir sem hrósuðu
enni fyrir fyndni, hafi aldrei heyrt
ana segja neitt, heldur séð það sem
un vildi segja. Það var eins og
ikaminn væri svo ófullkominn að
ann gæti ekki hulið sálina. Af
auknum skilningi var það, að sjálf-
®°gðu, að ég umbar ást hennar miklu
etur en áður. Mér fanst hún jafnvel
raga mig að sér, það er að segja
a sál sinni. Mér fór að þykja vænt
^ra þessa háu og hreinu sál. En að
®g færi að elska Helgu sem heild,
arist mér lífsómögulegt.
a* argir þóttust nú sjá að ég væri
úraga mig eftir henni; og þeir,
^ern ekki þektu afstöðu mína til
^ennar, töldu víst og áreiðanlegt
e annað mundi mér ganga til þess
sk ^ sannleika var ekkert fjær
mínu en gera henni rangt.
^ ekki viljað snerta eitt hár
en v, ^ennar. Ég gat ekki annað
arrnað með sjálfum mér, hve
umbúðir sálar hennar voru henni
ósamboðnar, í mínum augum svo
hversdagslegar og lítilfjörlegar.
Eftir því sem ég bar meiri virðingu
fyrir sál hennar, fór mig að taka
sárara til hennar. Ég fór að kenna í
brjósti um hana og sýna henni meiri
og meiri nærgætni. En einmitt þetta
varð til þess að ég er hér — fyrir
innan grindurnar.
Fangavörðurinn lítur ekki af mér.
Þó er ég honum þakklátur fyrir að
leyfa mér að setja þessar minningar
niður á pappírinn.
Má vera að hún móðir mín trúi
mér og huggist nokkuð er hún sér í
réttu ljósi atburð þann sem skeði á
dansleiknum forðum.
Sá atburður hefir öllu ráðið um
hagi mína síðan.
Við Helga vorum á skemti-
samkomu.
Ég vissi fyrirfram að hún mundi
verða þar. Sjálfur hafði ég ætlað
að vera heima — af kvíða fyrir því
að sjá hana sitja eina, meðan ég og
alt unga fólkið væri að dansa, og
vita hana altaf renna vonaraugum
til mín. En vegna þess að stúlka
nokkur, sem ég var ástfanginn af —
og það ekki all-lítið, hafði látið það
auglýst, að hún mundi verða þar,
klæddi ég mig í það bezta sem ég
átti, helti ilmvatni í hár mitt, klút-
inn minn og barminn á treyjunni
minni og fór.
Svo djúpt geta menn sokkið í sínar
hugsanir að þeir ekki heyri þó á
þá sé yrt né sjái það sem fram fer í
kringum þá, þótt þeir hafi augun og
eyrun opin. Ræðurnar, sögulestur-