Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 113
helztu viðburðir
95
islenzku söfnuðunum lútersku að
Lundar og Gimli, og tekið mikinn
°g góðan þátt í félags- og þjóð-
ræknismálum, lagði af stað alfarinn
til íslands ásamt fjölskyldu sinni.
28. sept. — Á fundi Hannyrða-
félagsins í Manitoba (Manitoba
Hranch of the Canadian Handicrafts
Guild) voru þau hjónin Albert og
Soffía Wathne, sem þá voru á förum
frá Winnipeg til Vancouver, kosin
^vifélagar félagsins í viðurkenning-
arskyni fyrir störf sín í þágu þess.
Hefir frú Soffía sérstaklega gert sér
far um að kynna íslenzka hannyrða-
?g skartgripalist, og þau hjón bæði
arum saman tekið drjúgan þátt í
lrkjulegu starfi og öðrum íslenzk-
um félagsmálum.
Sept. — xJm þær mundir komu
Peir bræðurnir og læknarnir,
erineth og Robert Thorlakson,
^ynir Dr. og Mrs. P. H. T. Thorlakson
1 Winnipeg, heim eftir fimm ára
ramhaldsnám í skurðlækningum á
nglandi, en þar höfðu þeir báðir
etið menntastigið “Degree of
e low of the Royal College of
ÖUrgeons of England.”
ept- — ^ byrjun þess háskólaárs
í N hennstan> °g Þá um leið deildin
Um 0r?Urfandamálum og bókmennt-
U , u ríkisháskólanum í Norður-
2^ ,°ta ára afmæli. Undanfarin
fr, ^effr dr. Richard Beck verið
Koiakennarmn í norrænum fræð-
Ust ^orse^ deildarinnar og síð-
tur.U ÍU?n f°rseti hinnar erlendu
^gumáladeildar háskólans.
krítt °i ~~ vikublaðið „Heims-
núvS: Winnipeg sjötugsafmæli;
^irtarsson1 hennar> Stefán
skipað heflr uratugum saman
þann sess, og samtímis lagt
sinn skerf til vestur-íslenzkra fé-
lagsmála.
Okt. — Steindór Steindórsson
yfirkennari á Menntaskólanum á
Akureyri, er var á ferðalagi í Banda-
ríkjunum í boði Utanríkisráðuneytis
þeirra, flutti erindi um ísland á
ríkisháskólanum í Norður-Dakota,
á samkomu þjóðræknisdeildarinnar
að Mountain, á samkomu er Þjóð-
ræknisfélagið stóð að í Winnipeg og
á samkomu þjóðræknisdeildarinnar
að Gimli.
6. nóv. — Við almennar kosningar
í Bandaríkjunum var Valdimar
Björnson, blaðamaður í Minneapolis,
kjörinn ríkisféhirðir Minnesotaríkis;
samdægurs var Frímann M. Einars-
son að Mountain endurkosinn ríkis-
þingmaður í Norður-Dakota.
18. nóv. — Hornsteinn lagður að
hinni nýju byggingu eiliheimilisins
„Betel“ að Gimli með virðulegri at-
höfn og að viðstöddu fjölmenni. Dr.
P. H. T. Thorlakson, formaður bygg-
ingar- og fjársöfnunarnefndar, hafði
samkomustjórn með höndum. Horn-
steinslagninguna framkvæmdi for-
sætisráðherra Manitobafylkis, Mr.
Douglas Campbell, en aðalræðuna
flutti R. W. Bend, heilbrigðis- og
velferðamálaráðherra fylkisins. —
Aðrir, sem tóku þátt í athöfninni,
voru dr. Valdimar J. Eylands, B.
Egilsson, bæjarstjóri á Gimli, séra
Philip M. Pétursson og séra Sigurð-
ur Ólafsson.
21. nóv. — Minnst 70 ára afmælis
Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar
í Winnipeg með sérstöku hátíða-
haldi. Forseti félagsins, Mrs. Jóna
Sigurðsson, stjórnaði samkomunni;
ræður fluttu þær Miss Thea Her-
man og Mrs. Margrét Stephensen,