Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 113
helztu viðburðir 95 islenzku söfnuðunum lútersku að Lundar og Gimli, og tekið mikinn °g góðan þátt í félags- og þjóð- ræknismálum, lagði af stað alfarinn til íslands ásamt fjölskyldu sinni. 28. sept. — Á fundi Hannyrða- félagsins í Manitoba (Manitoba Hranch of the Canadian Handicrafts Guild) voru þau hjónin Albert og Soffía Wathne, sem þá voru á förum frá Winnipeg til Vancouver, kosin ^vifélagar félagsins í viðurkenning- arskyni fyrir störf sín í þágu þess. Hefir frú Soffía sérstaklega gert sér far um að kynna íslenzka hannyrða- ?g skartgripalist, og þau hjón bæði arum saman tekið drjúgan þátt í lrkjulegu starfi og öðrum íslenzk- um félagsmálum. Sept. — xJm þær mundir komu Peir bræðurnir og læknarnir, erineth og Robert Thorlakson, ^ynir Dr. og Mrs. P. H. T. Thorlakson 1 Winnipeg, heim eftir fimm ára ramhaldsnám í skurðlækningum á nglandi, en þar höfðu þeir báðir etið menntastigið “Degree of e low of the Royal College of ÖUrgeons of England.” ept- — ^ byrjun þess háskólaárs í N hennstan> °g Þá um leið deildin Um 0r?Urfandamálum og bókmennt- U , u ríkisháskólanum í Norður- 2^ ,°ta ára afmæli. Undanfarin fr, ^effr dr. Richard Beck verið Koiakennarmn í norrænum fræð- Ust ^orse^ deildarinnar og síð- tur.U ÍU?n f°rseti hinnar erlendu ^gumáladeildar háskólans. krítt °i ~~ vikublaðið „Heims- núvS: Winnipeg sjötugsafmæli; ^irtarsson1 hennar> Stefán skipað heflr uratugum saman þann sess, og samtímis lagt sinn skerf til vestur-íslenzkra fé- lagsmála. Okt. — Steindór Steindórsson yfirkennari á Menntaskólanum á Akureyri, er var á ferðalagi í Banda- ríkjunum í boði Utanríkisráðuneytis þeirra, flutti erindi um ísland á ríkisháskólanum í Norður-Dakota, á samkomu þjóðræknisdeildarinnar að Mountain, á samkomu er Þjóð- ræknisfélagið stóð að í Winnipeg og á samkomu þjóðræknisdeildarinnar að Gimli. 6. nóv. — Við almennar kosningar í Bandaríkjunum var Valdimar Björnson, blaðamaður í Minneapolis, kjörinn ríkisféhirðir Minnesotaríkis; samdægurs var Frímann M. Einars- son að Mountain endurkosinn ríkis- þingmaður í Norður-Dakota. 18. nóv. — Hornsteinn lagður að hinni nýju byggingu eiliheimilisins „Betel“ að Gimli með virðulegri at- höfn og að viðstöddu fjölmenni. Dr. P. H. T. Thorlakson, formaður bygg- ingar- og fjársöfnunarnefndar, hafði samkomustjórn með höndum. Horn- steinslagninguna framkvæmdi for- sætisráðherra Manitobafylkis, Mr. Douglas Campbell, en aðalræðuna flutti R. W. Bend, heilbrigðis- og velferðamálaráðherra fylkisins. — Aðrir, sem tóku þátt í athöfninni, voru dr. Valdimar J. Eylands, B. Egilsson, bæjarstjóri á Gimli, séra Philip M. Pétursson og séra Sigurð- ur Ólafsson. 21. nóv. — Minnst 70 ára afmælis Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg með sérstöku hátíða- haldi. Forseti félagsins, Mrs. Jóna Sigurðsson, stjórnaði samkomunni; ræður fluttu þær Miss Thea Her- man og Mrs. Margrét Stephensen,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.