Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 114
96
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
en söngflokkur söng undir stjórn
Mrs. Eric ísfeld.
25. nóv. — Blaðafrétt skýrir frá
því, að dr. Richard Beck hafi um
þær mundir flutt sína þúsundustu
ræðu síðan hann hóf starf sitt við
ríkisháskólann í N. Dakota haustið
1929, og lætur þess jafnframt getið,
að megin þorri þessa ræðufjölda hafi
að einhverju leyti fjallað um ís-
lenzkar og norrænar menningar-
erfðir.
Nóv. — G. S. Thorvaldson, Q.C.,
lögfræðingur í Winnipeg, kosinn for-
maður Lögfræðingafélagsins í Mani-
toba.
2. des. — Séra John Fullmer settur
inn í embætti í Gimli-prestakalli af
dr. Valdimar J. Eylands, forseta
Kirkjufélagsins lúterska. Samdæg-
urs setti dr. Haraldur Sigmar, fyrrv.
forseti Kirkjufélagsins, séra Norman
B. Nelson inn í embætti sem prest
Hallgrímskirkju í Seattle, Wash.
3. des. — Við aukakosningu til
fylkisþingsins í Manitoba í St.
George kjördæminu var Elman
Guttormson, blaðamaður í Winni-
peg, kosinn þingmaður af hálfu
Liberalflokksins með miklum at-
kvæðamun. Hann er innan við þr1'
tugt, sonur þeirra Jóns kaupmanns
Guttormsson og konu hans sS
Lundar, Man., og sonar sonur Vig'
fúsar skálds og Vilborgar Gu-ttorms-
son þar í bæ.
16. des. — Séra Skúli J. Sigurgeirs-
son settur inn í embætti í Edmore
prestakalli Evangelisku lút. kirkj-
unnar í N. Dakota, en hann hafði
áður þjónað lúterskum söfnuði 1
Duluth, Minn.
Mannalát
Desembei' 1954
17. SigurSur Snorri Sigurðsson, á elli-
heimilinu ,,Stafholti“, Blaine, Washington.
Fæddur 4. apríl 187G. Foreldar: Oddur
SigurSsson og Sigríður Gunnlaugsdóttir f
Hrappsstaðaseli á Fljótsheiði f Suður-Þing-
eyjarsýslu. Fluttist vestur um haf með
móður sinni 1883.
22. Valdimar Goodman, bóndi að Bantry,
N. Dakota, á hjúkrunarheimili í Minot,
N. Dak. Fæddur að Ely, N. Dak., 21. ágúst
1892. Foreldrar Guðmundur og Anna
Helgason í Mouse River byggð, N. Dak.
Nóvember 1955
6. Ólöf Þorgerður Christopherson, Van-
couver, B.C. Fædd 22. apríl 1882 að Ytri-
Neslöndum í Suður-Þingeyjarsýslu. For-
eldrar: Sigurjón Kristófersson og Helga
Jórunn Jónsdóttir; kom með þeim til
Canada 1893.
Desember 1955
15. Júlíana Diðriksdóttir Johnson, á
heimili sínu í Winnipeg. Fædd 18. júnf
1887. Foreldrar: Diðrik Guðmundsson og
Karítas Guðmundsdóttir í Selskarði á
Álftanesi. Kom til Canada 1914.
uiiuur iiiuu a
2. Kristjana Sigríður Daníelsson, h ^
Kristjáns Daníelssonar, frumherja
Lundar, Man., á heimili sínu í Winn'P
Fædd að Lækjarbug í Mýrasýslu 23.
1875; kom til Canada 1897. na
5. Steinunn Kristjana Curry, á Allýelíl{li
sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd á Bre ^
f Fljótsdal 6. des. 1906; fluttist 1911 Jó.
Vesturheims með foreldrum sfnum, _
hannesi Kristjánssyni (Christie) tr& ’ ^u
ingsstöðum í Húnavatnssýslu og
Eggertsdóttur frá Lóni í Kelduhver •
7. Anna Guðrún Anderson, á «e
sínu í grennd við Mountain, N. Dak-
á Hólum í Hjaltadal 20. marz vjtaS
eldrar: Jóhann Sigurðsson og 1 ‘ ,Ja.
Sveinsdóttir. Kom vestur um haf
mótaárið. neim111
7. Thorsteinn Thorsteinsson, ao kka-
sínu í Vancouver, B.C. Fæddur í J90I.
gerði í Borgarfirði eystra 3. jún n(ja.
Foreldrar: Bjarni Þorsteinsson m j6ns-
smiður og skáld, og Björg Jðnsdóttir, gjUr
sonar frá Sleðbrjót; kom með þeim
um haf 1903. heim111
11. Hallgrímur B. Sigurðsson, ao Dak.
sínu í grennd við Mountain,