Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 114
96 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA en söngflokkur söng undir stjórn Mrs. Eric ísfeld. 25. nóv. — Blaðafrétt skýrir frá því, að dr. Richard Beck hafi um þær mundir flutt sína þúsundustu ræðu síðan hann hóf starf sitt við ríkisháskólann í N. Dakota haustið 1929, og lætur þess jafnframt getið, að megin þorri þessa ræðufjölda hafi að einhverju leyti fjallað um ís- lenzkar og norrænar menningar- erfðir. Nóv. — G. S. Thorvaldson, Q.C., lögfræðingur í Winnipeg, kosinn for- maður Lögfræðingafélagsins í Mani- toba. 2. des. — Séra John Fullmer settur inn í embætti í Gimli-prestakalli af dr. Valdimar J. Eylands, forseta Kirkjufélagsins lúterska. Samdæg- urs setti dr. Haraldur Sigmar, fyrrv. forseti Kirkjufélagsins, séra Norman B. Nelson inn í embætti sem prest Hallgrímskirkju í Seattle, Wash. 3. des. — Við aukakosningu til fylkisþingsins í Manitoba í St. George kjördæminu var Elman Guttormson, blaðamaður í Winni- peg, kosinn þingmaður af hálfu Liberalflokksins með miklum at- kvæðamun. Hann er innan við þr1' tugt, sonur þeirra Jóns kaupmanns Guttormsson og konu hans sS Lundar, Man., og sonar sonur Vig' fúsar skálds og Vilborgar Gu-ttorms- son þar í bæ. 16. des. — Séra Skúli J. Sigurgeirs- son settur inn í embætti í Edmore prestakalli Evangelisku lút. kirkj- unnar í N. Dakota, en hann hafði áður þjónað lúterskum söfnuði 1 Duluth, Minn. Mannalát Desembei' 1954 17. SigurSur Snorri Sigurðsson, á elli- heimilinu ,,Stafholti“, Blaine, Washington. Fæddur 4. apríl 187G. Foreldar: Oddur SigurSsson og Sigríður Gunnlaugsdóttir f Hrappsstaðaseli á Fljótsheiði f Suður-Þing- eyjarsýslu. Fluttist vestur um haf með móður sinni 1883. 22. Valdimar Goodman, bóndi að Bantry, N. Dakota, á hjúkrunarheimili í Minot, N. Dak. Fæddur að Ely, N. Dak., 21. ágúst 1892. Foreldrar Guðmundur og Anna Helgason í Mouse River byggð, N. Dak. Nóvember 1955 6. Ólöf Þorgerður Christopherson, Van- couver, B.C. Fædd 22. apríl 1882 að Ytri- Neslöndum í Suður-Þingeyjarsýslu. For- eldrar: Sigurjón Kristófersson og Helga Jórunn Jónsdóttir; kom með þeim til Canada 1893. Desember 1955 15. Júlíana Diðriksdóttir Johnson, á heimili sínu í Winnipeg. Fædd 18. júnf 1887. Foreldrar: Diðrik Guðmundsson og Karítas Guðmundsdóttir í Selskarði á Álftanesi. Kom til Canada 1914. uiiuur iiiuu a 2. Kristjana Sigríður Daníelsson, h ^ Kristjáns Daníelssonar, frumherja Lundar, Man., á heimili sínu í Winn'P Fædd að Lækjarbug í Mýrasýslu 23. 1875; kom til Canada 1897. na 5. Steinunn Kristjana Curry, á Allýelíl{li sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fædd á Bre ^ f Fljótsdal 6. des. 1906; fluttist 1911 Jó. Vesturheims með foreldrum sfnum, _ hannesi Kristjánssyni (Christie) tr& ’ ^u ingsstöðum í Húnavatnssýslu og Eggertsdóttur frá Lóni í Kelduhver • 7. Anna Guðrún Anderson, á «e sínu í grennd við Mountain, N. Dak- á Hólum í Hjaltadal 20. marz vjtaS eldrar: Jóhann Sigurðsson og 1 ‘ ,Ja. Sveinsdóttir. Kom vestur um haf mótaárið. neim111 7. Thorsteinn Thorsteinsson, ao kka- sínu í Vancouver, B.C. Fæddur í J90I. gerði í Borgarfirði eystra 3. jún n(ja. Foreldrar: Bjarni Þorsteinsson m j6ns- smiður og skáld, og Björg Jðnsdóttir, gjUr sonar frá Sleðbrjót; kom með þeim um haf 1903. heim111 11. Hallgrímur B. Sigurðsson, ao Dak. sínu í grennd við Mountain,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.