Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 116

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 116
98 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA og Sæunn Þorsteinsdóttir frá Gilhaga í sömu sveit, er fluttu vestur um haf 1883. Apríl 1956 1. Bjarni Benedikt Jóhannsson, land- námsmaSur i GeysisbyggS I Nýja-lslandi, á sjúkrahúsi í Árborg, Man. Pæddur 5. maí 1867. Foreldrar: Jóhann Jónsson og Gunnlaug Bjarnadóttir aS Fosskoti í MiS- firSi; kom meS þeim til Canada 1876. 1. Loftur GuSmundsson, á heimili sínu í St. Vital, Man., 78 ára; kom til Canada fyrir 53 árum. 1. Þórunn Björg Sigurdson, kona Július- ar J. Sigurdson, á heimili sínu viS Camp Morton, Man. Fædd aS Hvolshólum i HjaltastaSaþinghá í NorSur-Múlasýslu 4. okt. 1889. Foreldrar: Pétur Eyjólfsson og Sigurbjörg Magnúsdóttir, er fluttu vestur um haf 1889. 4. Stefán Halldór Stefánsson lögreglu- þjónn, aS heimili sínu i Winnipeg. Fæddur í LundarbyggS, Man. 18. des. 1914. For- eldrar: GuSmundur A. Stefánsson og Jó- hanna Jónsdóttir Sigfússonar. 5. Árni Johnson, á elli'heimilinu ,,Betel“ aS Gimli, Man. Fæddur í KolsstaSarhjá- leigu í BerufirSi i SuSur-Múlasýslu 13. okt. 1871. Foreldrar: Jón Magnússon og Þórunn Árnadóttir. Kom til Canada 1903. 7. Björgvin Eric (Ben) Jónsson, lengi hafnarverkfræSingur í Churchill, Man., á heimili sínu í Selkirk, Man., 63 ára aS aldri. 7. Hallgrímur Björnsson trésmíSameist- ari, aS heimili sinu I Riverton, Man., 85 ára. Fæddur aS Ekkjufelli I Fellum I NorSur-Múlasýslu. Foreldrar: Björn Sæ- mundsson og ASalbjörg Hinriksdóttir. Kom vestur um haf 1903. 10. Einar Malvin Einarsson kaupmaSur, á sjúkrahúsi í Winnipegosis, Man. Fæddur í Árnes, Man., 27. febr. 1900. Foreldrar: Jón og SigríSur Einarsson. 14. GuSbjörg Stefánsson, aS heimili sínu I Winnipeg, 73 ára aS aldri. 17. Thorunn Jónína Cox, á Almenna sjúkrahúsinu i Winnipeg. Fædd aS Moun- tain, N. Dakota, 66 ára gömul. 20. Björgvin GuSmundsson, á heimili sínu aS Lundar, Man. Fæddur 28. júlí 1894 á Lundi I ÁlftavatnsbyggS. Foreldrar: GuS- mundur GuSmundsson og Mekkína Jóns- dóttir. 20. Halldór B. Hofteig landnámsmaSur, aS heimili sínu i Lyon County í Minnesota. Fæddur 27. sept. 1878. Foreldrar: Sigur- björn SigurSsson Hofteig og Steinunn Magnúsdóttir frá SkeggjastöSum á Jökul- dal, er fluttust vestur um haf 1878. 23. SigríSur Rósa Hannesson, ekkja Kristjáns Hannessonar, á Grace sjúkra- húsinu í Winnipeg. Fædd aS HjarSarholti í Stafholtstungum I Mýrasýslu 25. nóv. 1871. Foreldrar: Ólafur Tómasson og Elin Sæmundsdóttir; kom meS þeim til Canada 1887. 24. GuSrún Hannesdóttir Harold, á heimili sínu í Hanover, New Hampshire, i Bandaríkjunum, 92 ára aS aldri. Fluttist vestur um haf 1884. 26. Jón Jónasson frá Árnes, Man., á sjúkrahúsi aS Gimli, Man. 82 ára. 26. Jóhanna Olson Johnson, fyrrum pianókennari, í Saskatoon, Sask., 65 ára. Hún var ekkja Helga Jónssonar, bróSur GuSmundar Kamban rithöfundar. Apríl — Carl GuSmundur Níelssou smiSur, aS heimili sínu i Winnipeg. Fædd- ur í VopnafirSi 10. des. 1873. Foreldrar: Andrés Nielsson og Sigurveig Jónsdóttn- Kom til Canada 1910. Maí 1956 1. SigurSur Vopni, bóndi aS KandahaL Sask., á sjúkrahúsi í Wynyard, SasK- P’æddur 15. júlí 1883 á HákonarstöSunr a Jökuldal i NorSur-Múlasýslu. Foreldrar. GuSjón Jónsson og GuSríSur SigurSar dóttir, bæSi úr VopnafirSi; kom meS Þel til Vesturheims 1889. 2. GuSbjörg Berg, ekkja GuSmundai Berg, á elliheimilinu ,,Betel“ aS Gim • Man., 79 ára. HafSi veriS búsett í Manito I 53 ár. d 4. Jón Gíslason, fyrrum bóndi í gren viS Bredenbury, Sask., á elliheimil111 ,,Höfn“ í Varicouver, B.C. Fæddur 1. ágn 1871 aS Geitstekk í HörSudal I Dalasýsl j Foreldrar: GIsli Jón SigurSsson og Hö fríSur Jónsdóttir. Kom til Canada 1 ÁhugamaSur um sveitar- og félagsma ■■ 9. Kjartan A. Eggertsson frá Hek Man., drukknaSi I Winnipegvatni. . 11. Oddur Sveinn Swanson, aS heim sínu í Selkirk, Man., 82 ára aS aldri. 12. Mildred Oddson, ekkja Þorste Oddssonar, aS heimili sinu í Norvvo Man., níræS aS aldri. .r 12. SigurSur Júlíus Jóhannesson lse"" r á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæ 9. jan. 1868 aS Læk í ölvesi. ForelgjraUg Jóhannes smiSur Jónsson og ®U-,o9<). Hannesdóttir. Kom vestur um haf Fjölhæfur og mikilvirkur rithöfundur skáld og forystumaSur i félagsmálum- 14. Ilelga Austman, á sjúkrahúsi í { nipeg, 87 ára aS aldri. Kom vestur um fyrir 53 árum. . . „ í 18. Stefán Stefánsson, á heimili s Selkirk, Man., 44 ára. -Hson)" 20. Ragnhildur DavíSsson (Davids ekkja GuSmundar kaupm. DavíSsson d GarSar, N. Dak., á heimili sínu í <-* gJJ Forks, N. Dak. Fædd 5. maí l87 ’ g fluttist ung aS aldri vestur um ha ^ foreldrum sínum, Hannesi Björnssym. Ljótshólum I Svínadal í Húnavatnssj og konu hans. rarout. 30. Karólína GuSrún Erlendsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.