Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 116
98
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
og Sæunn Þorsteinsdóttir frá Gilhaga í
sömu sveit, er fluttu vestur um haf 1883.
Apríl 1956
1. Bjarni Benedikt Jóhannsson, land-
námsmaSur i GeysisbyggS I Nýja-lslandi,
á sjúkrahúsi í Árborg, Man. Pæddur 5.
maí 1867. Foreldrar: Jóhann Jónsson og
Gunnlaug Bjarnadóttir aS Fosskoti í MiS-
firSi; kom meS þeim til Canada 1876.
1. Loftur GuSmundsson, á heimili sínu í
St. Vital, Man., 78 ára; kom til Canada
fyrir 53 árum.
1. Þórunn Björg Sigurdson, kona Július-
ar J. Sigurdson, á heimili sínu viS Camp
Morton, Man. Fædd aS Hvolshólum i
HjaltastaSaþinghá í NorSur-Múlasýslu 4.
okt. 1889. Foreldrar: Pétur Eyjólfsson og
Sigurbjörg Magnúsdóttir, er fluttu vestur
um haf 1889.
4. Stefán Halldór Stefánsson lögreglu-
þjónn, aS heimili sínu i Winnipeg. Fæddur
í LundarbyggS, Man. 18. des. 1914. For-
eldrar: GuSmundur A. Stefánsson og Jó-
hanna Jónsdóttir Sigfússonar.
5. Árni Johnson, á elli'heimilinu ,,Betel“
aS Gimli, Man. Fæddur í KolsstaSarhjá-
leigu í BerufirSi i SuSur-Múlasýslu 13.
okt. 1871. Foreldrar: Jón Magnússon og
Þórunn Árnadóttir. Kom til Canada 1903.
7. Björgvin Eric (Ben) Jónsson, lengi
hafnarverkfræSingur í Churchill, Man., á
heimili sínu í Selkirk, Man., 63 ára aS
aldri.
7. Hallgrímur Björnsson trésmíSameist-
ari, aS heimili sinu I Riverton, Man., 85
ára. Fæddur aS Ekkjufelli I Fellum I
NorSur-Múlasýslu. Foreldrar: Björn Sæ-
mundsson og ASalbjörg Hinriksdóttir.
Kom vestur um haf 1903.
10. Einar Malvin Einarsson kaupmaSur,
á sjúkrahúsi í Winnipegosis, Man. Fæddur
í Árnes, Man., 27. febr. 1900. Foreldrar:
Jón og SigríSur Einarsson.
14. GuSbjörg Stefánsson, aS heimili sínu
I Winnipeg, 73 ára aS aldri.
17. Thorunn Jónína Cox, á Almenna
sjúkrahúsinu i Winnipeg. Fædd aS Moun-
tain, N. Dakota, 66 ára gömul.
20. Björgvin GuSmundsson, á heimili
sínu aS Lundar, Man. Fæddur 28. júlí 1894
á Lundi I ÁlftavatnsbyggS. Foreldrar: GuS-
mundur GuSmundsson og Mekkína Jóns-
dóttir.
20. Halldór B. Hofteig landnámsmaSur,
aS heimili sínu i Lyon County í Minnesota.
Fæddur 27. sept. 1878. Foreldrar: Sigur-
björn SigurSsson Hofteig og Steinunn
Magnúsdóttir frá SkeggjastöSum á Jökul-
dal, er fluttust vestur um haf 1878.
23. SigríSur Rósa Hannesson, ekkja
Kristjáns Hannessonar, á Grace sjúkra-
húsinu í Winnipeg. Fædd aS HjarSarholti
í Stafholtstungum I Mýrasýslu 25. nóv.
1871. Foreldrar: Ólafur Tómasson og Elin
Sæmundsdóttir; kom meS þeim til Canada
1887.
24. GuSrún Hannesdóttir Harold, á
heimili sínu í Hanover, New Hampshire, i
Bandaríkjunum, 92 ára aS aldri. Fluttist
vestur um haf 1884.
26. Jón Jónasson frá Árnes, Man., á
sjúkrahúsi aS Gimli, Man. 82 ára.
26. Jóhanna Olson Johnson, fyrrum
pianókennari, í Saskatoon, Sask., 65 ára.
Hún var ekkja Helga Jónssonar, bróSur
GuSmundar Kamban rithöfundar.
Apríl — Carl GuSmundur Níelssou
smiSur, aS heimili sínu i Winnipeg. Fædd-
ur í VopnafirSi 10. des. 1873. Foreldrar:
Andrés Nielsson og Sigurveig Jónsdóttn-
Kom til Canada 1910.
Maí 1956
1. SigurSur Vopni, bóndi aS KandahaL
Sask., á sjúkrahúsi í Wynyard, SasK-
P’æddur 15. júlí 1883 á HákonarstöSunr a
Jökuldal i NorSur-Múlasýslu. Foreldrar.
GuSjón Jónsson og GuSríSur SigurSar
dóttir, bæSi úr VopnafirSi; kom meS Þel
til Vesturheims 1889.
2. GuSbjörg Berg, ekkja GuSmundai
Berg, á elliheimilinu ,,Betel“ aS Gim •
Man., 79 ára. HafSi veriS búsett í Manito
I 53 ár. d
4. Jón Gíslason, fyrrum bóndi í gren
viS Bredenbury, Sask., á elliheimil111
,,Höfn“ í Varicouver, B.C. Fæddur 1. ágn
1871 aS Geitstekk í HörSudal I Dalasýsl j
Foreldrar: GIsli Jón SigurSsson og Hö
fríSur Jónsdóttir. Kom til Canada 1
ÁhugamaSur um sveitar- og félagsma ■■
9. Kjartan A. Eggertsson frá Hek
Man., drukknaSi I Winnipegvatni. .
11. Oddur Sveinn Swanson, aS heim
sínu í Selkirk, Man., 82 ára aS aldri.
12. Mildred Oddson, ekkja Þorste
Oddssonar, aS heimili sinu í Norvvo
Man., níræS aS aldri. .r
12. SigurSur Júlíus Jóhannesson lse"" r
á Grace sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæ
9. jan. 1868 aS Læk í ölvesi. ForelgjraUg
Jóhannes smiSur Jónsson og ®U-,o9<).
Hannesdóttir. Kom vestur um haf
Fjölhæfur og mikilvirkur rithöfundur
skáld og forystumaSur i félagsmálum-
14. Ilelga Austman, á sjúkrahúsi í {
nipeg, 87 ára aS aldri. Kom vestur um
fyrir 53 árum. . . „ í
18. Stefán Stefánsson, á heimili s
Selkirk, Man., 44 ára. -Hson)"
20. Ragnhildur DavíSsson (Davids
ekkja GuSmundar kaupm. DavíSsson d
GarSar, N. Dak., á heimili sínu í <-* gJJ
Forks, N. Dak. Fædd 5. maí l87 ’ g
fluttist ung aS aldri vestur um ha ^
foreldrum sínum, Hannesi Björnssym.
Ljótshólum I Svínadal í Húnavatnssj
og konu hans. rarout.
30. Karólína GuSrún Erlendsson