Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 118
100 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA og eettust að 1 Lincoln County í Minnesota. 23. Jóhann Daniel Jónasson, um langt skeiS búsettur í HallsonbyggtSinni I N. Dakota, á sjúkrahúsi í Cavalier, N. Dak. Fæddur aS Áshildanholti I SkagafirSi 14. maí 1866; kom til Vesturheims 1895. 23. ValgerSur Hallgrímsson, á heimili slnu I BrúarbyggS, Argyle, Man. Fædd aS GarSar, N. Dak., 13. júní 1891. Foreldrar: Joseph og Ingibjörg Walter. 2 5. Séra Guttormur Guttormsson, sókn- arprestur I Minneota, Minnesota, og vara- forseti Kirkjufélagsins lúterska, á sjúkra- húsi I Spokane, Wash., er hann var á heimleiS af kirkjuþingi í Vancouver, B.C. Fæddur 10. des. 1880 I Krossavlk I Vopna- firSi, en fluttist ungur vestur um haf. Ritsnjall lærdómsmaSur, er árum saman var I ritstjórn Sameiningarinnar. 25. Jóhann Norman, aS Point Roberts, Wash., aldurhniginn. SkagfirSingur aS ætt. 28. Jónas Valdimar Johnson, á sjúkra- húsi I Detroit, Michigan, I Bandaríkjunum, 69 ára aS aidri. ÆttaSur úr SuSur-Þing- eyjarsýslu. 28. Stefanía Marja Finnsson, ekkja Péturs Finnssonar, á heimili sínu I Blaine, Wash. Fædd á Ljósavatni I SuSur-Þing- eyjarsýslu 16. júnl 1870. Foreldrar: Jó- hannes Jóhannesson og Sigurbjörg Krist- jánsdóttir. Kom vestur um haf Í 890. 29. Jóhannes Thorsteinsson, á heimili slnu I North Hollywood, California. Fædd- ur I grennd viS Hallson, N. Dak., 12. júlí 1882. Foreldrar: Thorsteinn Jóhannesson og GuSrún Jónsdóttir, bæSi þingeysk aS ætt. Júll — Björn Christianson, fyrrum bóndi I grennd viS Dangruth, I Portage la Prairie, Man. Ágúst 1956 8. LúSvílc Hólm, fyrrum bóndi I VíSines- byggS I Nýja-lslandi, á Grace sjúkrahús- inu I Winnipeg, 64 ára aS aldri. Foreldrar: Haraldur SigurSsson Hólm á ÆsustöSum I EyjafirSi og Helga Gunnlaugsdóttir, einnig eyfirzk. Kom ungur meS þeim vestur um haf. 9. Kristín Halldórsson, á hjúkrunar- heimili I Winnipeg, 94 ára gömul. 9. Thorsteinn Stanley Thorsteinsson, áSur I Wynyard, Sask., og Selkirk, Man., á sjúkrahúsi I Vancouver, B.C. Fæddur 29. marz 1887 á DaSastöSum I Reykjadal I Þingeyjarsýslu. Fluttist tii Ameríku 1893 meS foreldrum sínum, Steingrlmi Þor- steinssyni og Petrínu GuSmundsdóttur. 9. Jón Sigurdson, I New Westminster, B.C. Fæddur 18. sept. 1885 I NjarSvík I NorSur-Múlasýslu. Foreldrar: SigurSur Jónsson og Hannessina Jóhannsdóttir seinni kona hans; kom meS þeim til Canada 1893. 12. Ellert Freeman Thorlákson, á sjúkrahúsi I Winnipeg, 7 2 ára gamall. Fæddur aS Krossstekk I MjóafirSi I SuSur- Múlasýslu, sonur Þorláks Schram og Kat- rínar konu hans. Kom til Canada 1890. 13. GuSríSur Ingibjörg Glslason, á heim" ili slnu I Árborg, Man., 73 ára aS aldri. 19. Fanny Hólm, ekkja LúSvIks Hólm, aS Gull Lake, Sask., á leiS vestur aS hafi til dvalar þar. 20. Sigurþór Matthías Henrickson, fyrr- um I Winnipeg, I Chicago, 111. Fæddur Baldur, Man. 22. Lillian Grace Einarsson, á heimh sínu I Winnipeg, 72 ára gömul. 22. Halldór GuSjón Finnsson, á sjúkra" húsi I Chicago, 111. Fæddur I Grennd vi Churchbridge, Sask., 8. des. 1919. 23. Oddur Brandson trésmiSur, á Al" menna sjúkrahúsinu I Winnipeg. Fæddur á FróSá 1 Snæfellsnessýslu 11. júní 18* Foreldrar: GuSbrandur GuSbrandsson og GuSbjörg Magnúsdóttir. Kom til Canada 19H. , ,u 24. Margrét Anna I. ólafsson, aS heim slnu I St. James, Man., 60 ára aS aldri- 26. Ellis GuSfinnur Sigurdson, á heim sínu I Glenboro, Man. Fæddur nál*B Riverton, Man., 1898. Foreldrar: Bjorn SigurSsson frá Kirkjubóli I FáskrúSsfir og Jóhanna Antonlusdóttir kona hans. ^ 28. Gunnar Peterson, á heimili sínU Winnipeg, 52 ára aS aldri. Forel<!íagt Þorsteinn Peterson prentari, en sr£>a bóndi I Piney, Man., og Ingibjörg Magnu son. j 28. Gunnar Bergvinsson múrari, Seattle, Wash., 75 ára. ÆttaSur af Austu " landi, en hafSi dvaliS vestan hafs um ára skeiS. j 30. Bjarni Árnason, landnámsmaSu VlSinesbyggS I Nýja-lslandi, á Almen sjúkrahúsinu I Selkirk, Man. Fmddur ágúst 1864 aS SkarSi I Dalasýslu. F°rel ar: Árni Bjarnason og Halldóra J dóttir. Kom til Vesturheims 1901. n_ Ágúst — Hermann Melsted, I g couver, B.C. Fæddur I Winnipeg, sonu W. Melsted og konu hans. Trifros, Agúst — E. B. Stefánsson, I Elt Sask. Min" Ágúst — María Sigurrós Bardal, I 1 ^ neota, Minn. Fædd I Lincoln County g nóv. 1890. Foreldrar: FriSgeir og GuOi Bardal. Septcmber 1956 g, 2. Gunnar Edwin Anderson trésmi i sjúkraihúsi I Winnipeg, 59 ára. ^r. 2. Geiri M. Johnson, á sjúkrahúsi borg, Man., 71 árs aÖ aldri. imil1 2. Hósíanna GuSbjörg Hall. á lie gg sínu að GarSar, N. Dak. Fædd þar I " j. 22. sept. 1883. Foreldrar: Joseph og örg Walter. . , u I 6. Tryggvi Johnson, á heimili s j tldur, Man. Fæddur I Argyle-býBb tnitoba 16. mal 1890. Foreldrar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.