Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 118
100
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
og eettust að 1 Lincoln County í Minnesota.
23. Jóhann Daniel Jónasson, um langt
skeiS búsettur í HallsonbyggtSinni I N.
Dakota, á sjúkrahúsi í Cavalier, N. Dak.
Fæddur aS Áshildanholti I SkagafirSi 14.
maí 1866; kom til Vesturheims 1895.
23. ValgerSur Hallgrímsson, á heimili
slnu I BrúarbyggS, Argyle, Man. Fædd aS
GarSar, N. Dak., 13. júní 1891. Foreldrar:
Joseph og Ingibjörg Walter.
2 5. Séra Guttormur Guttormsson, sókn-
arprestur I Minneota, Minnesota, og vara-
forseti Kirkjufélagsins lúterska, á sjúkra-
húsi I Spokane, Wash., er hann var á
heimleiS af kirkjuþingi í Vancouver, B.C.
Fæddur 10. des. 1880 I Krossavlk I Vopna-
firSi, en fluttist ungur vestur um haf.
Ritsnjall lærdómsmaSur, er árum saman
var I ritstjórn Sameiningarinnar.
25. Jóhann Norman, aS Point Roberts,
Wash., aldurhniginn. SkagfirSingur aS ætt.
28. Jónas Valdimar Johnson, á sjúkra-
húsi I Detroit, Michigan, I Bandaríkjunum,
69 ára aS aidri. ÆttaSur úr SuSur-Þing-
eyjarsýslu.
28. Stefanía Marja Finnsson, ekkja
Péturs Finnssonar, á heimili sínu I Blaine,
Wash. Fædd á Ljósavatni I SuSur-Þing-
eyjarsýslu 16. júnl 1870. Foreldrar: Jó-
hannes Jóhannesson og Sigurbjörg Krist-
jánsdóttir. Kom vestur um haf Í 890.
29. Jóhannes Thorsteinsson, á heimili
slnu I North Hollywood, California. Fædd-
ur I grennd viS Hallson, N. Dak., 12. júlí
1882. Foreldrar: Thorsteinn Jóhannesson
og GuSrún Jónsdóttir, bæSi þingeysk aS
ætt.
Júll — Björn Christianson, fyrrum bóndi
I grennd viS Dangruth, I Portage la Prairie,
Man.
Ágúst 1956
8. LúSvílc Hólm, fyrrum bóndi I VíSines-
byggS I Nýja-lslandi, á Grace sjúkrahús-
inu I Winnipeg, 64 ára aS aldri. Foreldrar:
Haraldur SigurSsson Hólm á ÆsustöSum I
EyjafirSi og Helga Gunnlaugsdóttir, einnig
eyfirzk. Kom ungur meS þeim vestur um
haf.
9. Kristín Halldórsson, á hjúkrunar-
heimili I Winnipeg, 94 ára gömul.
9. Thorsteinn Stanley Thorsteinsson,
áSur I Wynyard, Sask., og Selkirk, Man.,
á sjúkrahúsi I Vancouver, B.C. Fæddur 29.
marz 1887 á DaSastöSum I Reykjadal I
Þingeyjarsýslu. Fluttist tii Ameríku 1893
meS foreldrum sínum, Steingrlmi Þor-
steinssyni og Petrínu GuSmundsdóttur.
9. Jón Sigurdson, I New Westminster,
B.C. Fæddur 18. sept. 1885 I NjarSvík I
NorSur-Múlasýslu. Foreldrar: SigurSur
Jónsson og Hannessina Jóhannsdóttir
seinni kona hans; kom meS þeim til
Canada 1893.
12. Ellert Freeman Thorlákson, á
sjúkrahúsi I Winnipeg, 7 2 ára gamall.
Fæddur aS Krossstekk I MjóafirSi I SuSur-
Múlasýslu, sonur Þorláks Schram og Kat-
rínar konu hans. Kom til Canada 1890.
13. GuSríSur Ingibjörg Glslason, á heim"
ili slnu I Árborg, Man., 73 ára aS aldri.
19. Fanny Hólm, ekkja LúSvIks Hólm,
aS Gull Lake, Sask., á leiS vestur aS hafi
til dvalar þar.
20. Sigurþór Matthías Henrickson, fyrr-
um I Winnipeg, I Chicago, 111. Fæddur
Baldur, Man.
22. Lillian Grace Einarsson, á heimh
sínu I Winnipeg, 72 ára gömul.
22. Halldór GuSjón Finnsson, á sjúkra"
húsi I Chicago, 111. Fæddur I Grennd vi
Churchbridge, Sask., 8. des. 1919.
23. Oddur Brandson trésmiSur, á Al"
menna sjúkrahúsinu I Winnipeg. Fæddur
á FróSá 1 Snæfellsnessýslu 11. júní 18*
Foreldrar: GuSbrandur GuSbrandsson og
GuSbjörg Magnúsdóttir. Kom til Canada
19H. , ,u
24. Margrét Anna I. ólafsson, aS heim
slnu I St. James, Man., 60 ára aS aldri-
26. Ellis GuSfinnur Sigurdson, á heim
sínu I Glenboro, Man. Fæddur nál*B
Riverton, Man., 1898. Foreldrar: Bjorn
SigurSsson frá Kirkjubóli I FáskrúSsfir
og Jóhanna Antonlusdóttir kona hans. ^
28. Gunnar Peterson, á heimili sínU
Winnipeg, 52 ára aS aldri. Forel<!íagt
Þorsteinn Peterson prentari, en sr£>a
bóndi I Piney, Man., og Ingibjörg Magnu
son. j
28. Gunnar Bergvinsson múrari,
Seattle, Wash., 75 ára. ÆttaSur af Austu "
landi, en hafSi dvaliS vestan hafs um
ára skeiS. j
30. Bjarni Árnason, landnámsmaSu
VlSinesbyggS I Nýja-lslandi, á Almen
sjúkrahúsinu I Selkirk, Man. Fmddur
ágúst 1864 aS SkarSi I Dalasýslu. F°rel
ar: Árni Bjarnason og Halldóra J
dóttir. Kom til Vesturheims 1901. n_
Ágúst — Hermann Melsted, I g
couver, B.C. Fæddur I Winnipeg, sonu
W. Melsted og konu hans. Trifros,
Agúst — E. B. Stefánsson, I Elt
Sask. Min"
Ágúst — María Sigurrós Bardal, I 1 ^
neota, Minn. Fædd I Lincoln County g
nóv. 1890. Foreldrar: FriSgeir og GuOi
Bardal.
Septcmber 1956 g,
2. Gunnar Edwin Anderson trésmi i
sjúkraihúsi I Winnipeg, 59 ára. ^r.
2. Geiri M. Johnson, á sjúkrahúsi
borg, Man., 71 árs aÖ aldri. imil1
2. Hósíanna GuSbjörg Hall. á lie gg
sínu að GarSar, N. Dak. Fædd þar I " j.
22. sept. 1883. Foreldrar: Joseph og
örg Walter. . , u I
6. Tryggvi Johnson, á heimili s j
tldur, Man. Fæddur I Argyle-býBb
tnitoba 16. mal 1890. Foreldrar.