Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 121
Þrítugasta og sjöunda ársþing Þjóðræknisfélags íslendinga \ Vesturheimi PYRSTI FUNDUR Þrátt fyrir frosthörku, snjókyngi og , _ rð sóttu um sjötíu manns fyrsta fund Prltugasta og sjöunda þings pjóSræknis- _e’ags íslendinga í Vesturheimi, er hófst a 'hánudaginn 20. febrúar kl. 10 árdegis i uoodtemplarahúsinu. Séra Biríkur Bryn- 1 ^?son stJrSi guðræknisstund er byrjaSi ec því a'Ö sunginn var sálmurinn ó, GuS, r anda gef'Su þinn. Séra Eiríkur lagSi af textanum Drottinn, þú ert vort at- ^varf fra, kyni til kyns, og flutti síSan snæma bæn, og var svo sunginn sálm- sk*nn Eét k'*'1 ríki, ljóssins herra, ljóma 'asrt um jörS og sjá. Gunnar Erlendsson van viS hljóSfæriS. set^' Valdimar J. Eylands flutti nú for- ^askýrslfl sína. GerSi Dr. Beck tillögu v 1.hin ýtarlega og vandaSa skýrsla I p- y*^tekin meS þökkum. Détu þingmenn ssní100’ samÞykki sitt meS þvi aS rísa úr ætum og meS lófataki. Arsskýrsla forseta ÞjóSræknisfélagsins, Dr. Valdimars J. Eylands inif^’vr1kannasl' vl® söguna um sáSmann- [ j.D1 1(111 hluti sæSisins, sem hann stráS: var fíuUm Slg fdr íorgörSum. Sumt af þv aöfcin , 'í1?1 troSiS, sumt kafnaSi I illgresi Þ“essiS ,UtÍ11 hlutl Þess Þar tilætlaSan ávöxt sl&. A?i^mla sasa er sífellt aS endurtaks starfa *? Sem fdst vl® fræSslumál, eSa SviSi i . etlln£u hugsjóna 4 einhverjr Þsndir ?.1}nast vl® ÞaS lögmál, sem húr endurni 11 1Jesar fyrstu íslenzku innflytj- árum r komu hingaS vestur fyrir áttatlr isienzk ^ sengu Þeir aS því sem vísu a? Vaxa ;i Inenuing mundi sá til sín sjálf og aldur n i568811.111 vestræna þjóSlífsakri urr vitrir rn æVl’ Eklcl lel® Þð 4 löngu at nauSsyn °S framsýnir sáu fram é Satntök ífSS mynda einhvers konai tungu op t r verndar Islenzku þjóSerni Vort stofn ' ÞanniS var svo þetta félag Vesturhe,ÍÍ ■’ ÞÍ6'Sræknisfélag Islendinga : tnndar r qi’ Se.m nú kveSur ySur til árs- d®ttiiS5„.. 7’ slnn. Ef nota má táknmál r®kta hinnff’ Var Þessu f áiagi ætlaS aí Þeirni h-ns Sslenzka ÞjóSlífsakur I Vestur- °k efi’a * a nonum hreinum, auka hanr í1^ sa'nnf aSe fMaS-*kkÍ Sé hægt aS se^B kdllun sinnf télaglts hafl ÞrugSizt þeirri ' En ÞÓ er þvi ekki aS ieyna: aS annarlegur gróSur sækir nú 4 sí'Sari árum mjög fast á þennan helga reit, sem vér höfum afmarkaS meS félagi voru og stefnuskrá þess. AS vlsu .hafa þeir aldrei veriS margir á meSal vor, sem vísvitandi hafa fótum troSiS þjóSernislega arfleifS slna, en hinir verSa æ fleiri, sem eiga I svo mörg horn aS líta I hinni hversdags- legu llfsbaráttu, aS þeim vinnst lítill timi til aS sinna öSru en önnum liSandi stundar. En jafnvel þótt allmikiS af frækornum sáSmannsins færi ofan garSs og neSan, voru þau þó allmörg, sem féllu I frjóan jarSveg og báru góSan ávöxt. Oss ber aS hugsa um ÞjóSræknisfélagiS og deildir þess sem hiS hreina akurlendi, friSland Islenzkra hugSarmála, og um starfsmenn þess sem þá menn á meSal vor sem eru sér meSvitandi um sáSmannsköllun sína, menn sem ekki víkja frá þvi marki aS bera góSan ávöxt niSjum sínum, ættlandi sínu og fósturjörS til sóma. Vér vonum þá aS þetta ársþing verSi ávaxtarikt og um allt ánægjulegt, og bjóSum ySur velkomin til samfunda og starfs. Eins og á fyrri þingum vorum. viljum vér nú minnast meS virSingu og þökk þeirra samverkamanna vorra I félaginu, sem látizt hafa á árinu. Þrlr af heiöurs- meSlimum vorum hafa horfiS af sjónar- sviSinu, þeir Jón J. Bíldfell, fyrrverandi forseti, Þorsteinn Þ. Þorsteinsson, skáld, og séra Einar Sturlaugsson, prófastur á PatreksfirSi. ASrir látnir meSlimir eru, aS þvl er forseta er kunnugt: Mrs. Jakobína Breckman, Jón SigurSsson, Magnús Jóns- son, Skúli Johnson prófessor, Karl Thor- láksson, Swain Swainson og Nikulás Ottenson, Winnipeg; Þorsteinn J. Gíslason, Morden, Man.; Jón ólafsson, Deslie; Mrs. Djótunn Sveinsson, Stefán Hofteig, Torfi Torfason, Dundar; Mrs. J. Johnson, Selkirk; Valdi Sigvaldason, Geysir; og GuSmundur Einarsson, Árborg. Stjórnarnefnd félagsins hefir haft all- marga fundi á árinu. MeSlimir nefndar- innar eru aS sjálfsögSu eins og aSrir menn, misjafnir aS upplagi, hæfileikum og áhuga, einnig eru starfsskilyrSi þeirra mismun- andi. Óhætt er þó aö fullyrSa, aS meS nefndarfólki hefir veriS hin bezta sam- vinna, en afrek meSlima hennar hafa fariS eftir þeim atvikum, sem nefnd hafa veriS. Sá meSlimur stjórnarnefndarinnar, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.