Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 47
VÖKUSTAURAR 29 Ekki segi ég, setjist hann sjálfur illa í geð mér; hitt er að, hann hjátrú ann og hefur flagðið með sér. Ég hafði, þegar líf við lá, við ljósa hugsun stutt mig; nú hélt ég væri heimskan frá — Hún hafði bara flutt sig. * * * Stu-ndum finnst mér fegurðin fjötruð liggja í orðum, og hún stirðni upp, auminginn, í svo þröngum skorðum. * * * Mín er orðin lúin lund, leið á öllu suði, einkum þeirra, er iðka fund um einkaleyfi á Guði. Örlög gerast ill og hinzt: eyða lífi höllu í að sjá hve sínkum vinnst að sóa og týna öllu. sjc * * Skrambi finnst mér skringilegt — skynsemin sé vakin — Veldur fjár- og vítis- sekt, að vera séður nakinn. Merkust guðs og mesta smíð — Mér er bágt að skiljast — skal um ár og alla tíð alls lags tuskum hyljast. FRAMTAKSMAÐUR Eyrir útsjón, elju, stuld, alit þótt sér vinni, öregzt honum að borga skuld ketri vitund sinni. Og þótt safni-st auður, völd — allur jarðar seimur, vændisgáfum váleg gjöld veitir þessi heimur. F-engnum á og um sig hlóð, unz hann líktist bergi. Mammons risamynd hér stóð, maðurinn sást hvergi. MANNKÆRLEIKUR Gjöf hans var af gáfum stefnt gagns til, samkvæmt kvörtun; Auglýst var, en nafn hans nefnt naumast snerti hjörtun. FULLORÐINN OG BARN Lærða mannsins leikfang er leyndu-r alheims kjarni; ti'l þess fé og fjöri ver — fávísari barni — Er að leik með lítið fley leggur net úr garni. Mann ef leikur, leynist ei, líkist hann mest barni. Einn í múgans aragrúa illa þótti kunna að trúa, ekki verzla vel með huga sinn, líti’ll una lágum sessi; lá við spurning — hver er þessi? Heyrðist svarað: „helzti auminginn“. Löngu síðar: „Sá var fullorðinn“. GAGNRÝNIR Hve hróðugur í hásæti hann hei-11 og sæll fær lifað á öllu þessu ágæti, sem aðrir hafa skrifað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.