Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 66

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 66
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA og lét sig einnig skipta velferðar- og félagsmál borgar sinnar. Geir Bogason, í San Diego, Kaliforníu. Ættaður úr Mýrasýslu, fæddur 27. marz 1896. 22. Stanley Stefánsson, á heimili sínu í Vancouver, B.C., 62 ára gamall. Fæddur að Hecla, Man., sonur landnámshjón- anna Bjarna Stefánssonar og Sigríðar Halldórsdóttur. Átti fyrst heima í Mikley, en síðan í Selkirk, þar sem hann stund- aði fiskveiðar og vélfræðileg störf; all- mörg síðari árin búsettur í Vancouver. María Hinrikson, ekkja Einars Jóns Hinrikson, í Selkirk, Man. Fædd í Suður- Þingeyjarsýslu 3. maí 1886. Foreldrar: Gunnlaugur Oddsson og Guðný Ólöf Sigfúsdóttir. Fluttist tveggja ára gömul með þeim til Kanada og átti frá því árið eftir heima í Selkirk. 24. Alexander (Alec) Sigurgeirson, frá Beardmore, Ont., á sjúkrahúsi í Mc- Dearmid, Ont., 62 ára að aldri. Fæddur að Gimli, sonur Jakobs og Victoríu Sig- urgeirson. Hafði um langt skeið verið skógarvörður (Forest Ranger) í þjónustu Ontario fylkisstjórnarinnar. 24. Guðrún Ruth, ekkja Guðjóns Hrút- fjörð (Ruth), bónda í Cypress River, Man., á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fædd á Akratanga í Hraunhreppi í Mýrasýslu 10. ágúst 1874. Foreldrar: Sigurður Páls- son skipstjóri og Guðrún Jónsdóttir. Lengstum búsett í Cypress River, en síð- ustu 15 árin í Winnipeg. Fluttist frá íslandi til Manitoba 1898. 25. Kristinn W. Sigurgeirson, frá Hecla, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 55 ára gamall. Fæddur að Hecla, sonur landnámshjónanna Vil- hjálms Sigurgeirssonar og Kristínar Helgadóttur Tómassonar. Stundaði fisk- veiðar á Winnipegvatni mestan hluta ævinnar og jafnframt þeim minkarækt síðari árin. 26. Carl William Goodman, á heimili sínu í Winnipeg, 66 ára að aldri. For- eldrar: Þorlákur Einarsson Goodman frá Fagradal á Hólsfjöllum og Friðrika Jónsdóttir, skagfirzk að ætt. 26. Jón Stephanson byggingameistari, í Moose Jaw, Sask., 75 ára gamall. Fæddur í Norður-Dakota. Foreldrar: Magnús Stefánsson og ólöf Sigfúsdóttir, er voru í hópi allra fyrstu íslenzkra frumherja í því ríki, en Magnús, eins og kunnugt er, einn af þeim, sem fyrst fóru í landkönnunarferð til Dakota. Jón fluttist með foreldrum sínum til Climax, Sask., árið 1913, tveim árum síðar til Moose Jaw og átti þar heima síðan. At- hafnasamur byggingameistari og mikils metinn í því starfi. 30. Kristín Níelsdóttir Love, í Los Angeles, Kaliforníu, hnigin að aldri. Af breiðfirzkum ættum, en fluttist tvítug að aldri vestur um haf til Kanada alda- mótaárið, nokkurum árum síðar vestur í Washingtonríki, en hafði verið búsett í Kaliforníu árum saman. Hálfsystir séra Árelíusar Níelssonar í Reykjavík. JÚNf 1962 4. Brandur Brandson byggingameistari, á sjúkrahúsi í Victoria, B.C. Fæddur þar í borg 9. nóv. 1890 og lengstum búsettur þar. Foreldrar: Einar Brandsson frá Reynishjáleigu í Mýrdal og Sigríður Ein- arsdóttir frá Hvoli í sömu sveit. Fluttust vestur um haf til Norður-Dakota 1886, en árið eftir til Victoría, og áttu þar heima ævilangt. 5. Björn Guttormsson, að heimili sínu í Winnipeg. Fæddur 30. des. 1883. Foreldr- ar: Guttormur Þorsteinsson og Birgitta María Jósephsdóttir frá Krossavík í Vopnafirði, og fluttist hann ungur að aldri með þeim vestur um haf. Hafði átt heima í Manitoba í 69 ár. 13. Guðrún Brandson, ekkja Magnúsar Brandson, fyrrum búsett í Winnipeg, á Elliheimilinu Betel að Gimli, Man., 83 ára að aldri. 15. Stefán Daneval Bjarnason Stefáns- son, á sjúkrahúsinu í White Rock, B.C. Fæddur 8. nóv. 1879 að Hnúki í Hrúta- firði. Foreldrar: Bjarni Stefánsson og Elín Eiríksdóttir, og kom hann með þeim vestur um haf til Winnipeg 1883. Fyrrum kaupmaður í Leslie, Sask., og í Eriksdale, Man., síðan búsettur um nokkur ár í New Westminster, B.C., en síðan 1945 í White Rock. Áhugamaður um félags- og menningarmál, einn af stofnendum og fyrstu embættismönnum Þ j óðræknisf élagsins. 15. Rowley Jorgen Frederickson, í Winnipeg, 74 ára gamall. Fæddur í East Selkirk, Man., en átti heima í Winnipeg síðustu 15 árin. 17. Alan Jón Bardal, á Almenna sjúkrahúsinu í Vancouver, B.C., 22 ára gamall, sonur Mr. og Mrs. Halldór S- Bardal þar í borg. 18. Guðrún Rósmunda Kerr, kona George Kerr, í Riverton, Man., 73 ára að aldri. Fædd á fslandi, en flutti til Kanada fyrir 62 árum. Hafði átt heima í Selkirk, Árborg og Keewatin, en síðast- liðin fimm ár í Riverton. 26. Leifur Metusalem Ellison, á Deer Lodge sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur 12. marz 1897 í Loðmundarfirði í Norður- Múlasýslu. Foreldrar: Eileifur Magnús- son og María Metúsalemsdóttir, lengi tu heimilis í Winnipeg. 30. Edwin Frederik Stephenson, á Al- menna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 63 ara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.