Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 59
HELZTU VIÐBURÐIR 41 3. júní — Eftirtaldir íslenzkir stúdent-; ar brautskráðust af Ríkisháskólanum í Norður-Dakota (Univ. of N.Dakota): Bachelor of Science: Jerome Conrad Bernhöft, Cavalier. Bachelor af Science in Educaíion (and Bachelor's Diploma in Teaching): Paula Jo Geston, Gardar. Bachelor of Science in Business Adminislration: Elias Willmar Vatnsdal, Grand Forks, (áður í Hensel). Juris Doctor: Kenneth Franklin Jóhannson, Lang- don. Randolf Evan Stefánson, Grand Forks. 3.—6. júní — Sjötugasta og áttunda ársþing lúterska Kirkjufélagsins haldið að Gimli, Man. Var þetta síðasta þing þess sem sjálfstæðs kirkjufélags, því að stuttu síðar gekk það inn í hina miklu kirkjulegu félagsheild, The Lutheran Church in America. Hins vegar verður stofnað Hið íslenzka lúterska safnaðar- félag (Icelandic Lutheran Conference) til eflingar sambandsins milli lútersks fólks af íslenzkum stofni og viðhalds íslenzk- um trúar- og menningararfi. 9. júní — í tilefni af 65 ára afmælis hans efndu nemendur og vinir dr. Stef- áns Einarsson til virðulegs samsætis honum til heiðurs, en hann hafði þá látið af kennslu og fræðistörfum við Johns Hopkins háskólann í Baltimore eftir 35 ár í þeirri stöðu. Meðal ræðumanna voru Thor Thors, sendiherra íslands í Wash- ington, og hinn kunni íslandsvinur og fræðimaður, prófessor Kemp Malone. Tilkynnt var einnig, að á næstunni kæmi út í Kaupmannahöfn afmælisrit dr. Stefáni til heiðurs, er vinir hans og vel- Unnarar standa að. 12. júní — Flaug stór hópur íslendinga frá Winnipeg til Reykjavíkur og dvöld- ust þessir heimsækjendur á fslandi fram eftir sumrinu og sumir fram á haust. 16,—17. júní — Lýðveldishátíðardags íslands minnzt víðsvegar vestan hafs. 18, júní — Við kosningar fulltrúa á sambandsþingið í Ottawa voru tveir ís- lendingar endurkosnir með miklum at- kvæðamun, William Benedickson, sem verið hefir þingmaður Kenora Rainy- River kjördæmisins í Ontario síðan 1945, °g Eric Stefánson, sem verið hefir þing- uiaður Selkirk kjördæmis undanfarin fjögur ár. Júní — Árni Ronald Fáfnis, sonur þeirra séra Egils (látinn fyrir allmörgum árum) og Ellen Fáfnis, Bottineau, N.- Dakota, brautskráðist af The Northern Illinois University, De Kalb, Illinois, og hlaut menntastigið „Bachelor of Science in Business Management“. 1. júlí — Erlingur K. Eggertson (sonur Árna (löngu látinn) og Þóreyjar Egg- ertson í Winnipeg) skipaður kennari (lecturer) við lögfræðideild Manitoba- háskólans. Júlí — í byrjun þess mánaðar kom Heimir Thorgrimson, Winnipeg, heim úr þriggja vikna heimboði til fslands á veg- um Þingeyingafélagsins í Reykjavík og annarra aðila í Þingeyjarsýslum. Þjóð- ræknisfélag íslendinga á íslandi átti einnig hlut að heimboðinu. Heimir hefir tekið mikinn og góðan þátt í félagsmál- um fslendinga í Winnipeg. í för með honum var Freyr Thorgrimsson bróðir hans, en þeir eru þingeyskir í báðar ætt- ir. Júlí — Um þær mundir lét Karl B. Thorkelson í Virden, Manitoba, af em- bætti sem yfirumsjónarmaður skóla (In- spector of Schools), en hann hefir gengt því embætti við ágætan orðstír síðan 1949, en var áður skólastjóri í Árborg í þrjú ár og í Morden í 19 ár, og naut einnig mikils álits í því starfi. Júlí — Dr. P. H. T. Thorlakson, Winni- peg, skipaður í spítalaráð Manitobafylkis (Manitoba Hospital Commission). 8. júlí — Þrítugasta _ og sjötta ársþing Kvennasambands Únítara haldið að Hnausum, Man. Mrs. Elma Gíslason, Winnipeg, var kosin forseti. Júlí — Mrs. Wilhelmina (Jónsson) Mabb, aðstoðar prófessor í stærðfræði við United College í Winnipeg, lauk Master of Arts prófi í þeim fræðum á Minnesota háskólanum (Univ. of Minne- sota). 29. júlí — Haldinn árlegur íslendinga- dagur við Friðarbogann í Blaine, Wash. Júlí—ágúst — Um þær mundir lögðu séra Hjalti Guðmundsson, frú hans og dóttir, alfarin af stað til íslands, en hann hafði nokkur undanfarin ár verið sókn- arprestur íslenzka prestakallsins í Norð- ur-Dakota með búsetu að Mountain. Kvöddu sóknarbörn hans þau prests- hjónin með fjölmennu og ánægjulegu samsæti og vottuðu þeim ennfremur þökk sína fyrir ágætt starf með góðum gjöfum. Ágúst — Frá byrjun þess mánaðar og fram til októberloka dvaldi Sister Laufey
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.