Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 102
84
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Ríkisgjöld 4.00
Bankagjöld 15.91
Símtöl, símskeyti, frímerki 75.63
Prentun 114.51
Ferðakostnaður 64.00
Ymislegt 30.65
Þóknun fjármálaritara 60.27
Risna 988.60
Félagsgjald til
Skógræktarfélags fslands 25.00
Styrkur til Lögbergs-
Heimskringlu 500.00
Öll útgjöld á árinu $4,305.46
7. febr. 1962, innstæða, Royal
Bank of Canada 2,150.08
Samtals $6,455.54
Fyrningarsjóður 652 Home St.
á Royal Bank of Canada $3,254.36
Grellir Leo Johannson, féhirðir.
Framanritaðan reikning höfum við
endurskoðað og höfum ekkert við hann
að athuga.
Winnipeg, 14. febrúar 1962.
Jóhan Th. Beck, DavíS Björnsson,
endurskoðendur.
SKÝRSLA FJÁRMÁLARITARA
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
f VESTURHEIMI
yfir árið 1961.
INNTEKTIR:
Frá meðlimum aðalfélagsins
Frá deildum
ÚTGJÖLD:
Burðargjöld undir
Tímarit, sér-
prentun, og bréf $ 48.05
Skrifföng 4.27
Afhent féhirði 550.46
Alls $602.78
6. febrúar 1962.
Guðmann Levy, fjármálaritari.
STATEMENT OF 652 HOME STREET
FOR 1961
Total Receipts for 1961 $3,930.00
Total Disbursements for 1961:
Taxes $571.99
City Water Works 99.16
Fuel 458.82
Light and Power 189.92
Purchase of stove 149.50
Plumbing Repairs 123.43
Supplies & Repairs 115.54
Electrical Repairs 63.35
G. Stefansson
(decorating) 212.50
Robson Chimney
Sweep 8.50
Boiler Inspection Fee 5.00
Management 180.00
$2,179.21
Credit Balance paid
Treasure $1,750.79
TOTALS $3,930.00 $3,930.00
Winnipeg, January 23rd, 1962.
Submitted by Mr. P. J. Petursson.
Framanritaða reikninga höfum við
endurskoðað og höfum ekkert við þá að
athuga.
Winnipeg, 14. febrúar 1962.
Davíð Björnsson, Jóhann Th. Beck,
endurskoðendur.
Dr. Valdimar J. Eylands flutti þessu
næst skýrslu dagskrárnefndar.
Skýrsla dagskrárnefndar
Dagskrárnefnd leyfir sér að leggja til,
að þingmál verði tekin til umræðu og
afgreiðslu sem hér segir:
1. Þingsetning.
2. Ávarp og ársskýrsla forseta.
3. Kosning kjörbréfanefndar.
4. Kosning dagskrárnefndar.
5. Skýrslur embættismanna.
6. Skýrslur deilda.
7. Kveðjur og skeyti.
8. Kosning allsherjarnefndar.
9. Skýrslur milliþinganefnda.
10. Útbreiðslumál.
11. Fjármál.
12. Fræðslumál.
13. Samvinnumál við ísland.
14. Útgáfumál.
15. Kosning embættismanna.
16. Ný mál.
17. Ólokin störf og þingslit.
Flutningsmaður gerði að tillögu sinni,
að skýrslan yrði viðtekin. Ritari studdi,
og var tillagan að því búnu samþykkt.
Síðan var samþykkt að fresta fundi fram
yfir hádegi.
Annar fundur
hófst kl. 2 e.h. mánud. 19. febr. Lesin
var fundargjörð síðasta fundar og hun
samþykkt. Tekin var fyrir sjötti liður
áætlaðrar dagskrár, þ.e. Skýrslur deilda.
Ritari las ársskýrslu deildarinnar
„Brúin” í Selkirk.
$109.28
493.50
$602.78