Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 107
ÞINGTÍÐINDI 89 samkomur voru haldnar á árinu og tók- ust allar vel. í ársbyrjun gerðist „Aldan“ meðlimur í Skógræktarfélagi fslands og greiddi ársgjaldið $10.00. Deildin sendi útgáfunefnd Lögbergs-Heims- kringlu $50.00 að gjöf ásamt eins árs áskriftargjaldi átta nýrra kaupenda, sem deildin hafði aflað. Deildin keypti einn gullpening til minningar um Jón Sigurðsson forseta. í júnímánuði komu konur deildarinnar saman í samfélagi við kvenfélagskon- ur fslenzku Fríkirkjunnar hér í Blaine til þess að minnast áttræðisafmælis frú Önnu Kristjánsson, eiginkonu forseta deildarinnar. Tveir nýir meðlimir bættust deildinni á árinu. Tveir hafa dáið, þeir Helgi Steinberg, velmetinn félagsbróðir og vinur, 3. okt. og Magnús Guðlaugsson, þekktur af ritverkum sínum, en hann lézt 30. desember. Aldan telur nú 33 meðlimi. A. E. Kristjánsson forseti Dagbjört VopnfjörS ritari Flutningskona lagði til, að skýrslan yrði viðtekin. Miss Guðbjörg Sigurðson studdi, og var tillagan samþykkt sam- hljóða. Gísli S. Gíslason flutti ársskýrslu þjóð- ræknisdeildarinnar „Lundar“. Ársskýrsla deildarinnar „Lundar" Fjórir almennir fundir voru haldnir á árinu. Einnig hélt stjórnarnefndin tvo fundi. Deildin gekkst fyrir tombólu og happ- drætti til styrktar lestrarfélaginu og fékk $85.00 í ágóða. Nokkrar bækur voru keyptar á árinu. Þann níunda júlí var haldin athöfn á vegum deildarinnar við minnisvarða landnemanna. Nefnd var kosin til að safna áskriftum fyrir Lögberg-Heims- kringlu, og aflaði hún 16 nýrra kaup- enda. Einn félagsmaður, Björn Björnson, lézt á árinu. í ársbyrjun átti deildin $95.73 í sjóði. Tekjur voru $206.89, en útgjöld $122.80. í sjóði er nú $179.82. Deildin hefir greitt tíu dala ársgjald til Skógræktarfélags íslands. Forseti deildarinnar séra Jón Bjarman og frú hans fluttust frá okkur og fóru til íslands. Við óskum þeim heilla í starfi þeirra þar. Embættismenn deildarinnar eru sem hér segir: Kári Byron forseti, Björg Björnson varaforseti, Gísli S. Gíslason ritari, Rannveig Guðmundson vararit- ari, Ásgeir Jörundsson féhirðir, J. A. Björnson varaféhirðir. Yfirskoðun ann- ast Rannveig Guðmundson, og bóka- vörður er Guðrún Eyjólfson. Félagatala er 45. Gísli S. Gíslason ritari. Flutningsmaður lagði til, að skýrslan yrði viðtekin. Sú tillaga var studd og síðan viðtekin. Séra Hjalti Guðmundsson flutti árs- skýrslu þjóðræknisdeildarinnar „Báran“ á Mountain, N. D. Ársskýrsla deildarinnar „Báran'* Á árinu 1961 voru haldnir þrír fundir í „Báru“, ýmist til undirbúnings eða viðræðna um starf deildarinnar. Deildin stóð _ fyrir samkomu að Mountain 17. júní, og var hún sæmilega sótt. Meðal skemmtiatriða var, að forseti „Báru“, Guðmundur Jónasson, flutti bráðsnjallan brag um stjórnarmeðlimi „Báru“, sunginn var einsöngur og tví- söngvar, séra Hjalti Guðmundsson sýndi litskuggamyndir frá íslandi, og að lok- um var flutt af segulbandi leikritið „Hrólfur“ eftir Sigurð Pétursson. Það er ánægjulegt að geta fengið til flutnings íslenzk leikrit á samkomum þjóðrækn- isdeilda og verður vonandi haldið svo áfram. Hins vegar væri gott að fá nýrri leikrit en t.d. „Hrólf“ eða þá leikrit eins og „Skugga Svein“, sem flestir þekkja. Væri t.d. mikill fengur í að fá „Gullna hliðið“ sent hingað vestur. í stjórnarnefnd „Báru“ eru þessir menn: G. J. Jónasson forseti, S. A. Björnson varaforseti, H. B. Grímson rit- ari, séra Hjalti Guðmundsson vararitari, Joseph Anderson féhirðir, H. J. Björn- son varaféhirðir, O. G. Johnson fjármála- ritari, Fred Halldórsson varafjármála- ritari. Síðast liðið ár hafa þrír meðlimir látizt: Gamalíel Þorleifsson, heiðurs- meðlimur „Báru“, Sigmundur Guð- mundsson og Óli G. Johnson. Nýir heiðursmeðlimir ,,Báru“ eru Páll B. ólafsson og H. B. Grímson. Meðlimir Báru teljast nú 70. Að lokum vil ég flytja þinginu beztu kveðjur og árnaðaróskir frá forseta „Báru“, Guðmundi J. Jónassyni. Hjalti Guðmundsson vararitari. Flutningsmaður lagði til, að skýrslan yrði viðtekin. Sú tillaga hlaut stuðning og var að því búnu samþykkt. Þessu næst flutti ritari ársskýrslu deildarinar „ísland“ í Morden, Man.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.