Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 114
96 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA sem varða menningu íslendinga austan hafs og vestan og enskar þýðingar á ís- lenzkum úrvalsritum.“ 2. Þingið felur væntanlegri stjórnar- nefnd að ráða ritstjóra og auglýsinga- safnanda. 3. Þingið tekur undir með forseta að þakka öllum starfsmönnum Tímaritsins vel unnið starf á síðast liðnu ári. 4. Þingið lætur í ljósi ánægju sína yfir útgáfu bókarinnar „Vesturíslenzkar Æviskrár“ og hvetur alla íslendinga til að veita útgefendum alla hjálp og að- stoð við áframhaldandi útgáfur. 5. Þingið hvetur menn til áframhald- andi stuðnings við útgáfu Lögbergs- Heimskringlu og skorar á sem flesta að gerast áskrifendur blaðsins og að fá aðra til þess sama. Undirritað af: P. M. Pélursson Björgvin Hólm Hrund Skúlason. Samkvæmt tillögu flutningsmanns var hver liður ræddur sérstaklega. Allir lið- ir hlutu samþykki, svo og nefndarálitið í heild sinni. Ásgrímur M. Ásgrímsson flutti þing- heimi sköruglegt ávarp og var máli hans frábærilega tekið. Jakob F. Kristjánsson flutti viðbót yið nefndarálit allsherjamefndar, og hljóð- aði sú viðbót þannig: 1. Að Þjóðræknisfélagið lýsi ánægju sinni yfir því verki, sem unnið hefir verið með útgáfu æviskráa Vestur-ís- lendinga og yfir því, að Árni Bjarnar- son og Gísli Ólafsson eru væntanlegir til Vesturheims til frekari starfs við á- framhald verksins. 2. Að þingið skori á forseta og stjórn- arnefndir deilda að veita þá aðstoð, sem mögulegt er, við söfnun æviskránna. 3. Að ritara verði falið að tilkynna forsetum deilda og sambandsfélaga efni þessa nefndarálits. 4. Að ritara sé falið að senda Árna Bjarnarsyni afrit af þessu nefndaráliti og með því nöfn og heimilisföng allra deilda og sambandsfélaga. Á þjóðræknisþingi í Winnipeg 21. febrúar 1962. J. F. Krisijánsson S. E. Björnson T. Böðvarsson. Sjölii fundur hófst kl. 2.30 e.h. miðvikudgainn 21. febrúar 1962. Lesin var fundargjörð síð- asta fundar og hún samþykkt. Þá var fyrir næsta mál á dagskrá, sem var kosning í stjórnarnefnd Þjóðræknis- félagsins. Eftirtaldir menn hlutu kosn- ingu: Dr. Richard Beck forseti, séra Philip M. Pétursson varaforseti, próf. Haraldur Bessason ritari, W. J. Lindal dómari vararitari, Grettir L. Johannson féhirðir, Hólmfríður Danielson varafé- hirðir, Guðmann Levy fjármálaritari, Ólfaur Hallson varafjármálaritari og Jakob F. Kristjánsson skjalavörður. Endurskoðendur reikninga voru kjöm- ir: Davíð Björnsson og J. Th. Beck. Undir liðnum Ný mál flutti frú Ingi- björg Jónsson ritstjóri eftirfarandi til- lögu: 1. Að þingið feli stjórnarnefndinni að afla upplýsinga um möguleika á því að gera bronzplötu, sem að gefnu leyfi Manitobastjórnar mætti festa á vegg í þinghúsi Manitobafylkis í minningu um íslenzka landnámsmenn í Manitoba og fyrsta leiðtoga þeirra, Sigtrygg Jónas- son. 2. Að þingið heimili stjórnarnefndinni, ef hún telur, að unnt verði að gera slíka plötu sómasamlega, að safna fé frá þeim mönnum, sem áhuga sýna í þessu máli. til að hrinda verkinu í framkvæmd á þessu ári, þannig að afhjúpa megi minn- isplötuna í sambandi við væntanleg há- tíðahöld á hundrað og fimmtíu ára af- mæli landnáms í Manitoba. Tillaga frú Ingibjargar var studd af mörgum og síðan rædd allrækilega, að því búnu var hún samþykkt samhljóða. Sjöundi fundur fór fram í Sambandskirkjunni á Banningstræti miðvikudagskvöldið 21. febrúar kl. 8 e.h. við upphaf lokasam- komu þingsins. Grettir L. Johannson gerði tillögu þess efnis, að eftirtaldir menn yrðu kjörnir heiðursfélagar Þjóð- ræknisfélags fslendinga í Vesturheimi: Herra John G. Diefenbaker forsætisráð- herra Kanada, herra Guðmundur í. Guð- mundsson utanríkisráðherra íslands og herra Dufferin Roblin forsætisráðherra Manitobafylkis. Ritari studdi tillögurnar og voru þ®r samþykktar samhljóða. Að því búnu sleit forseti, dr. Richard Beck, hinu fertugasta og þriðja ársþingj Þjóðræknisfélagsins með sköruglegn ræðu. Richard Beck, forseti. Haraldur Bessason, ritari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.