Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 58
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Bruce Magnús Erickson, Winnipeg. Ronald Thor Skaftfield, Winnipeg. Gary Alan Stefánson, Winnipeg. Bachelor of Commerce: Leo Edward Johnson, Winnipeg. Bachelor of Social Work: Aldís Lynne Thorsteinson, Winnipeg. Diploma in Ari: Yvonne Leigh Árnason, Winnipeg. Masler of Science: Roger Karton Eyvindson, Carberry. Bachelor of Science and Home Economics: Marilyn Ida Eyvindson, Carberry. Elizabeth Ann Sigurdson, Swan River. Elecirical Engineering: Glen Oliver Thorsteinson, St. James. Robert Jóhann Jóhannson, Langruth. Geological Engineering: Magnús Earl Johnson, Winnipeg. Bachelor of Educaiion: Franz Júlíus Sólmundson, Gimli. Bachelor of Pedagogy: Siggi (Sigurdur) Sigurdson (með heíðri), Selkirk. Docior of Denial Medicine: Peter Gordon Roy Thordarson, Van- couver, B.C. Ceriificate in Educalion: John Hiebert Árnason, Winnipeg. Thorkell Wallace Jóhannson, Árborg. Maí — Meðal námsfólks af íslenzkum ættum, sem verðlaun hlaut við vorprófin á Manitoba-háskóla, var Eric Laurence Sigurdson (sonur þeirra Dr. og Mrs. L. A. Sigurdson í Winnipeg), sem, auk annarra verðlauna, hlaut gullmerki há- skólans í véla-eðlisfræði (Engineering Physics) og Athlone námsstyrkinn til framhaldsnáms í verkfræði á háskólan- um í London í Englandi. 5. maí ■— Dr. Thorvaldur Johnson sæmdur heiðursdoktorsnafnbót af fylkis- háskólanum í Manitoba í viðurkenning- ar skyni fyrir hveitiryðsrannsóknir sín- ar, sem hann er víðkunnur fyrir og borið hafa mikinn og varanlegan árang- ur. 11. maí — Eftirfarandi stúdentar af ís- lenzkum ættum luku námi á fylkis-há- skólanum í Saskatchewan (Univ. of Saskatchewan): Bachelor of Aris: Myrtle Eloise Olson, Churchbridge. Heather Gail Peterson, Regina. Bachelor of Commerce: Robert Kenneth Laxdal (með heiðri), Yorkton. Gary Lynn Peterson, Regina. Bachelor of Science in Home Economics: Inga Elaine Helgason, Foam Lake. Bachelor of Law: Shannon Howard Martin, B.A., (hlaut verðlaun fyrir lögfræði- nám), Wynyard. Diploma in Agriculiure: Leo Nordal, Leslie. Diploma in Educaiion: Guðrún Thorvur Helgason, B.A., Foam Lake. Maí — G. Otto Bergman, um langt skeið bankastjóri í Flin Flon, Man., sæmdur „Golden Boy“ heiðursmerkinu í viðurkenningarskyni fyrir félagsleg störf og framfara í þágu heimabæjar síns og fylkisins. Maí — Frú Sigþóra Josephson Cassidy í Boston sæmd riddarakrossi hinnar ís- lenzku Fálkaorðu. Thor Thors, sendi- herra fslands, afhenti heiðursmerkið við sérstaka athöfn í sendiráðinu í Wash- ington og vottaði frú Sigþóru þakkir fyrir störf hennar í íslands þágu, og sérstaklega hjálpsemi hennar við náms- fólk og sjúklinga, sem komu til Boston á stríðsárunum. Frú Sigþóra er fædd í íslenzku byggðinni í Minneota, Minne- sota. Foreldrar hennar, sem nú eru bæði látin, voru Hermann Josephson, ættaður úr Vopnafirði, og Kristín seinni kona hans, af þingeyskum ættum. 24. maí — Stephan Vilberg Benedikt- son (sonur Rósu og Sigurðar V. Bene- diktson (látinn) í Markerville, Alberta) lauk prófi á fylkisháskólanum í Alberta (Univ. of Alberta) og hlaut menntastigið „Degree of Science in Civil Engineering". 31. maí — Blaðamannafélagið „Canada Press Club“ í Winnipeg heiðraði Walter J. Lindal dómara með virðulegu sam- sæti í tilefni þess, að hann hafði stuttu áður látið af dómarastörfum, en hann átti frumkvæði að stofnun félagsins, var fyrsti forseti þess og er nú heiðursfor- seti. 2. júní — Miss Caroline Gunnarson, ritstjóri kvennasíðu hins víðlesna viku- rits The Free Press Weekly Prarie Farmer í Winnipeg, hlaut fyrstu verð- laun „Canadian Women’s Press Club“ í flokki þeirra kvenna, er annast ritstjóm sérstakra blaðadálka. 2. júní — Á ársfundi Eimskipafélags íslands í Reykjavík var Grettir Eggert- son raffræðingur í Winnipeg endurkos- inn í stjóm félagsins til tveggja ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.