Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 58
40
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Bruce Magnús Erickson, Winnipeg.
Ronald Thor Skaftfield, Winnipeg.
Gary Alan Stefánson, Winnipeg.
Bachelor of Commerce:
Leo Edward Johnson, Winnipeg.
Bachelor of Social Work:
Aldís Lynne Thorsteinson, Winnipeg.
Diploma in Ari:
Yvonne Leigh Árnason, Winnipeg.
Masler of Science:
Roger Karton Eyvindson, Carberry.
Bachelor of Science and
Home Economics:
Marilyn Ida Eyvindson, Carberry.
Elizabeth Ann Sigurdson, Swan
River.
Elecirical Engineering:
Glen Oliver Thorsteinson, St. James.
Robert Jóhann Jóhannson, Langruth.
Geological Engineering:
Magnús Earl Johnson, Winnipeg.
Bachelor of Educaiion:
Franz Júlíus Sólmundson, Gimli.
Bachelor of Pedagogy:
Siggi (Sigurdur) Sigurdson (með
heíðri), Selkirk.
Docior of Denial Medicine:
Peter Gordon Roy Thordarson, Van-
couver, B.C.
Ceriificate in Educalion:
John Hiebert Árnason, Winnipeg.
Thorkell Wallace Jóhannson, Árborg.
Maí — Meðal námsfólks af íslenzkum
ættum, sem verðlaun hlaut við vorprófin
á Manitoba-háskóla, var Eric Laurence
Sigurdson (sonur þeirra Dr. og Mrs. L.
A. Sigurdson í Winnipeg), sem, auk
annarra verðlauna, hlaut gullmerki há-
skólans í véla-eðlisfræði (Engineering
Physics) og Athlone námsstyrkinn til
framhaldsnáms í verkfræði á háskólan-
um í London í Englandi.
5. maí ■— Dr. Thorvaldur Johnson
sæmdur heiðursdoktorsnafnbót af fylkis-
háskólanum í Manitoba í viðurkenning-
ar skyni fyrir hveitiryðsrannsóknir sín-
ar, sem hann er víðkunnur fyrir og
borið hafa mikinn og varanlegan árang-
ur.
11. maí — Eftirfarandi stúdentar af ís-
lenzkum ættum luku námi á fylkis-há-
skólanum í Saskatchewan (Univ. of
Saskatchewan):
Bachelor of Aris:
Myrtle Eloise Olson, Churchbridge.
Heather Gail Peterson, Regina.
Bachelor of Commerce:
Robert Kenneth Laxdal (með heiðri),
Yorkton.
Gary Lynn Peterson, Regina.
Bachelor of Science in
Home Economics:
Inga Elaine Helgason, Foam Lake.
Bachelor of Law:
Shannon Howard Martin, B.A.,
(hlaut verðlaun fyrir lögfræði-
nám), Wynyard.
Diploma in Agriculiure:
Leo Nordal, Leslie.
Diploma in Educaiion:
Guðrún Thorvur Helgason, B.A.,
Foam Lake.
Maí — G. Otto Bergman, um langt
skeið bankastjóri í Flin Flon, Man.,
sæmdur „Golden Boy“ heiðursmerkinu
í viðurkenningarskyni fyrir félagsleg
störf og framfara í þágu heimabæjar
síns og fylkisins.
Maí — Frú Sigþóra Josephson Cassidy
í Boston sæmd riddarakrossi hinnar ís-
lenzku Fálkaorðu. Thor Thors, sendi-
herra fslands, afhenti heiðursmerkið við
sérstaka athöfn í sendiráðinu í Wash-
ington og vottaði frú Sigþóru þakkir
fyrir störf hennar í íslands þágu, og
sérstaklega hjálpsemi hennar við náms-
fólk og sjúklinga, sem komu til Boston
á stríðsárunum. Frú Sigþóra er fædd í
íslenzku byggðinni í Minneota, Minne-
sota. Foreldrar hennar, sem nú eru bæði
látin, voru Hermann Josephson, ættaður
úr Vopnafirði, og Kristín seinni kona
hans, af þingeyskum ættum.
24. maí — Stephan Vilberg Benedikt-
son (sonur Rósu og Sigurðar V. Bene-
diktson (látinn) í Markerville, Alberta)
lauk prófi á fylkisháskólanum í Alberta
(Univ. of Alberta) og hlaut menntastigið
„Degree of Science in Civil Engineering".
31. maí — Blaðamannafélagið „Canada
Press Club“ í Winnipeg heiðraði Walter
J. Lindal dómara með virðulegu sam-
sæti í tilefni þess, að hann hafði stuttu
áður látið af dómarastörfum, en hann
átti frumkvæði að stofnun félagsins, var
fyrsti forseti þess og er nú heiðursfor-
seti.
2. júní — Miss Caroline Gunnarson,
ritstjóri kvennasíðu hins víðlesna viku-
rits The Free Press Weekly Prarie
Farmer í Winnipeg, hlaut fyrstu verð-
laun „Canadian Women’s Press Club“ í
flokki þeirra kvenna, er annast ritstjóm
sérstakra blaðadálka.
2. júní — Á ársfundi Eimskipafélags
íslands í Reykjavík var Grettir Eggert-
son raffræðingur í Winnipeg endurkos-
inn í stjóm félagsins til tveggja ára.