Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 67
MANNALÁT 49 gamall. Foreldrar: Frederik (látinn) og Anna Stephenson í Winnipeg. Rak bú- skap í Morden, Man., í 12 ár, en átti heima í Winnipeg síðustu fimm árin. JÚLf 1962 5. Guðný Aðalbjörg Anderson, kona Pauls Anderson, að heimili sínu í Winni- peg, hnigin að aldri. Fædd á íslandi, en fluttist ung að árum með foreldrum sín- um til Minneota, Minn. Búsett í Cypress River, Man., í 43 ár, en síðustu árin í Glenboro og Winnipeg. 12. Jón Sæmundsson, áður í Prince Rupert, B.C., á sjúkrahúsi í New West- minster, B.C., 82 ára gamall. Fæddur á Loftsstöðum í Gullbringusýslu; foreldrar: Sæmundur Sæmundsson og Guðrún Magnúsdóttir. Kom frá íslandi til Winni- peg aldamótaárið. 15. Lára Sigurðsson, ekkja Jakobs Sigurðssonar, áður í Upham, N.-Dak., á heimili sínu í Bellingham, Wash. Fædd í Reykjavík 1899, en fluttist með móður sinni, aðeins fárra mánaða gömul, vestur um haf. Átti heima í Bellingham síðan laust eftir 1930. Áhugakona um íslenzk félagsmál. 19. William Haraldsson Olson, á sjúkra- húsi í Winnipeg, 78 ára gamall. For- eldrar: Landnámshjónin _ Haraldur Jó- hannsson Olson og Hansína Einarsdótt- ir Olson bæði ættuð frá Húsavík í Suður- Þingeyjarsýslu. Vann lengi að fasteigna- sölu í Winnipeg, en síðari árin forstjóri Swan verksmiðjunnar þar í borg. 21. Noah David Halldórsson, frá Bel- air, Man., á sjúkrahúinu að Gimli, Man. 31. Erlingur Erlingsson, í Long Beach, Kaliforníu. Fæddur 21. okt. 1921. 31. Sigurður Sigurbjörnsson, fyrrum landnámsmaður og bóndi við Leslie, Sask., á sjúkrahúsinu í Foam Lake, Sask. Fæddur 5. júlí 1882 að Skógum í Vopna- firði. Foreldrar: Sigurbjörn Sigurðsson og Guðrún Björnsdóttir, er bjuggu fyrst að Skógum en seinna að Ytra-Núpi í sömu sveit, og þar ólst Sigurður upp. Fluttist vestur um haf til Winnipeg 1904, um langt skeið búsettur í grennd við Leslie, en síðustu árin í Foam Lake. ÁGÚST 1962 1. Kristín ólafson, fyrrum í Selkirk, á sjúkrahúsinu að Gimli, Man., 92 ára. 2. Frederick Jón Vatnsdal, í Winnipeg, 41 árs gamall. Foreldrar: Bjöm og Bryn- hildur Sigurdson Vatnsdal, en ungur tekinn í fóstur af þeim Hannesi og Tilley Pétursson í Winnipeg. Flugmaður í þjón- ustu stjómardeildarinnar Department of Transport. 2. Sigurður Bjömson, á sjúkrahúsi í Cavalier, N.-Dakota. Fæddur á Bjarna- stöðum í Blönduhlíð í Skagafirði 2. jan. 1880. Foreldrar: Þorlákur Bjömsson frá Höskuldsstöðum í Blönduhlíð og Hólm- fríður Sigurðardóttir, ættuð úr Eyja- fjarðarsýslu. Fluttist vestur um haf til N.-Dakota með fjölskyldu sinni 1883; lengstum bóndi í grennd við Hensel, N.- Dak., en síðustu árin í Cavalier. 6. Thomas Gillies, að heimili sínu í Winnipeg, 86 ára að aldri. Fæddur á ís- landi, en hafði verið búsettur í Winni- peg í 78 ár. 11. Gestur Peterson, að heimili sínu í St. Boniface, Man., 65 ára. Fæddur í Winnipeg, en átti heima í St. Boniface síðustu 15 árin. 15. Sigríður Goodman, ekkja Guð- mundar Goodman, á Gimli, Man., 88 ára að aldri. Fluttist vestur um haf til Kanada 1924. 16. Guðmundur Stefánsson, að Ashem, Man., 84 ára gamall. 26. Dr. Vilhjálmur Stefánsson á sjúkra- húsi í Hanover, New Hampshire, í Bandaríkjunum. (Um ætt hans og ævi, sjá ritgerð um hann hér í ritinu). Ágúst — Andrew H. Pálmi ljósmynd- ari, á heimili sínu í Springport, Michigan, í Bandaríkjunum. Kom vestur um haf 1917, og hafði rekið „Palmi Art Studio“ í Springport í 36 ár. Víðkunnur skák- maður og einnig kunnur glímumaður á yngri árum. Ágætlega skáldmæltur og ritfær vel, og kom margt ljóða hans og annarra ritsmíða í vestur-íslenzku viku- blöðunum. SEPTEMBER 1962 2. Sigurbjörg Einarsson, kona Gísla Einarssonar, að Elliheimilinu Betel, Gimli, Man. Fædd í Nýja-íslandi 1883. Foreldrar: Jón Björnsson og Margrét Guðmundsdóttir, er fluttust frá íslandi til Kanada 1876, og settust að á Sandy Bar í grennd við Riverton. Lengstum bú- sett á þeim slóðum, en síðustu fimm árin á Betel. 2. Bergur J. Bjarnason, í Árborg, Man., 79 ára gamall. Fæddur í Riverton, og var lengi bóndi í Geysir, Man. 5. Jón I. Thorvaldson (Goodman), á heimili sínu í East Selkirk, Man., 77 ára að aldri. Flutti vestur um haf til Kanada fyrir 70 árum og var lengi fiskimaður á Winnipegvatni. 6. Einar Alex Einarson, bóndi í ná- grenni við Gimli, á heimili sínu, 63 ára gamall. 9. Jóna ólafson, kona ólafs V. ólafson, á heimili sínu í Winnipeg, 68 ára gömul. Átti fyrrum heima í Brandon, Man., en síðustu 45 árin í Winnipeg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.