Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Blaðsíða 63
MANNALÁT 45 í Þingvallabyggð í grennd við Church- bridge, Sask., en árin 1939—60 í Camp- bell River, B.C. 2. Anna Jónsdóttir Harvey, á sjúkra- húsi í Vancouver, B.C. Fædd 10. jan. 1896 í Heiðarbót í Suður-Þingeyjarsýslu. Foreldrar: Jón Bjarnason og Kristbjörg Þorkelsdóttir, og kom hún með þeim til Kanada 1902. Átti framan af árum heima í Selkirk og Winnipeg, en síðan 1907 í Vancouver. 6. Hlöðver Ámason, í Burlington, Ont., 67 ára að aldri. Fyrrum búsettur í Riv- erton, Man., og um all-langt skeið í Van- couver, B.C. 10. Mrs. G. H. (Kristjana) Catherall, á sjúkrahúsi í New Westminster, B.C. Fædd á íslandi 6. okt. 1888. Foreldrar: Jón Bergsson og Þóra Þorsteinsdóttir, og fluttist hún með þeim vestur um haf til Nýja fslands 1899. Framan af árum bú- sett í Winnipeg og Headingly, Man., en síðan 1926 í New Westminster. , 10. Stefán Björn Austford, að heimili sínu í Winnipeg, 69 ára gamall; fyrrum uóndi að Vestfold, Man. 12. Benedikt B. Ólafsson, málarameist- ari, á heimili sínu í St. Vital, Man. Fæddur á Akranesi 23. nóv. 1895. For- ýldrar: Jónas Ikaboðsson, ættaður úr Dalasýslu, og Anna Sveinbjarnardóttir, ættuð frá Bygggarði á Seltjarnarnesi. Kom vestur um haf til Winnipeg 1911. Tók _míkinn þátt í íslenzkum félagsmál- um í Winnipeg. 12. Kristín Thordarson, ekkja Vigfúsar Thordarson, að Elliheimilinu Betel að Gimli, Man., 91 árs að aldri. Átti heima 1 Oak Point byggð í Manitoba í 56 ár. 13. Jensína Júlía Guttormsson, kona Guttorms skálds Guttormssonar á Víði- yóllum við íslendingafljót, á sjúkrahúsi j.Winnipeg. Fædd 13. júlí 1884 á Hólm- mtri á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu. roreldrar: Daníel Sigurðsson oddviti og ■Kcistjana Jörundsdóttir. Fluttist vestur Pyu haf til Kanada með fjölskyldu sinni 1894, og settist fjölskyldan að í Grunna- vatnsbyggð, nálægt Lundar, Man. , .13. Sigurgeir Sigursteinn Oddson, husamálari, á heimili sínu í Vancouver, 13-C 58 ára gamall. Foreldrar: Sigurgeir °g Ágústa Oddsson, sem fluttist^ frá fs- Jandi til Kanada og áttu heima í Lund- "r?yggð í Manitoba, og þar ólst Sigur- |eir upp. Búsettur í Winnipeg framan af arum, en síðan 1937 í Vancouver. 25. Ingibjörg Líndal, á heilsuhæli í r'Ílleag°, 89 ára að aldri, fyrrum búsett tíi v^hlyinhill, Man. Fluttist frá íslandi , Manitoba með fjölskyldu sinni um uamótin, en þaðan til Chicago 1922. 26. Kristmundur Bernhart Ingimund- son, á heimili sínu í Fort Garry, Man., 68 ára. Fæddur í Selkirk, Man. Foreldrar: Guðjón Ingimundson trésmíðameistari, ættaður frá Vestmannaeyjum, og Guð- björg Bernharðsdóttir, ættuð úr Ámes- sýslu. 27. Helga Jónsson, ekkja Thorvardar Jónssonar, níræð að aldri. Ættuð úr Reykjavík, en hafði átt heima í Winnipeg 51 ár. 28. Friðþjófur Edward Snidal, kaup- maður, á heimili sínu í Steep Rock, Man. Fæddur að Seamo, Manitoba, 26. jan. 1893. Foreldrar: Nikulas Snædal, fæddur á Hvanná á Jökuldal, og Ragnhildur Einarsdóttir frá Ásgeirsstöðum í Eiða- þinghá. Hafði rekið verzlun í Steep Rock í 42 ár. Jan. — Skúli Hanson fasteignasali, á Deer Lodge sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur í Húnavatnssýslu 14. marz 1880. Foreldrar: Hannes J. Jónsson og Elín- borg Ásbjarnardóttir. FEBRÚAR 1962 I. Friðrika Hallgrímsson, að Árnes, Man. 10. Þórhalla Elísabet Amgrímsson, ekkja Sigurðar Arngrímsson, á sjúkra- húsi í Bellingham, Wash., 76 ára að aldri. Foreldrar: Þórólfur Vigfússon, frá Litlu- Breiðuvík í Reyðarfirði, og Björg Péturs- dóttir, frá Hákonarstöðum á Jökuldal. Ólst upp hjá Bjarna Péturssyni móður- bróður sínum og Þóru konu hans, og fluttist með þeim vestur um haf ung að aldri. Fyrrum búsett í Montana og Saskatchewan, en síðari árin í Blaine, Wash. II. Tobías Tobíasson múrEiri, í Wyn- yard, Sask. Fæddur 15. sept. 1885 á Helgastöðum í Biskupstungum, en alinn upp í Reykjavík. Fluttist vestur um haf með fjölskyldu sinni 1911, var fyrstu tíu árin í Fort McLeod, Alberta, en síðan í Wynyard til æviloka. Ágætlega skáld- mæltur, og birtust mörg kvæði hans í vestur-íslenzku vikublöðunum. 19. L i 11 i a n Rosbjorg Stephansson Puller, kona Gordon Puller, á sjúkrahúsi í Bellingham, Wash. Fædd 30. okt. 1920 í Blaine, Wash., dóttir Gests og Herdísar Stephansson. 23. Jóhanna Pálsson, að heimili sínu í Vancouver, B.C. Fædd í Litlu-Breiðuvík í Reyðarfirði 30. marz 1875. Foreldrar: Páll Jónsson og Valgerður Þórólfsdóttir. Fluttist ásamt fjölskyldunni vestur um haf árið 1900, og var um 50 ára skeið búsett í Winnipeg, en síðustu árin í Van- couver. 23. Guðmundur Halldór Thorkelson, á Gimli, Man., 54 ára gamall. Rak skraut- munaverzlun þar í bæ í fjölda mörg ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.