Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1962, Side 63
MANNALÁT
45
í Þingvallabyggð í grennd við Church-
bridge, Sask., en árin 1939—60 í Camp-
bell River, B.C.
2. Anna Jónsdóttir Harvey, á sjúkra-
húsi í Vancouver, B.C. Fædd 10. jan.
1896 í Heiðarbót í Suður-Þingeyjarsýslu.
Foreldrar: Jón Bjarnason og Kristbjörg
Þorkelsdóttir, og kom hún með þeim til
Kanada 1902. Átti framan af árum heima
í Selkirk og Winnipeg, en síðan 1907 í
Vancouver.
6. Hlöðver Ámason, í Burlington, Ont.,
67 ára að aldri. Fyrrum búsettur í Riv-
erton, Man., og um all-langt skeið í Van-
couver, B.C.
10. Mrs. G. H. (Kristjana) Catherall, á
sjúkrahúsi í New Westminster, B.C.
Fædd á íslandi 6. okt. 1888. Foreldrar:
Jón Bergsson og Þóra Þorsteinsdóttir, og
fluttist hún með þeim vestur um haf til
Nýja fslands 1899. Framan af árum bú-
sett í Winnipeg og Headingly, Man., en
síðan 1926 í New Westminster.
, 10. Stefán Björn Austford, að heimili
sínu í Winnipeg, 69 ára gamall; fyrrum
uóndi að Vestfold, Man.
12. Benedikt B. Ólafsson, málarameist-
ari, á heimili sínu í St. Vital, Man.
Fæddur á Akranesi 23. nóv. 1895. For-
ýldrar: Jónas Ikaboðsson, ættaður úr
Dalasýslu, og Anna Sveinbjarnardóttir,
ættuð frá Bygggarði á Seltjarnarnesi.
Kom vestur um haf til Winnipeg 1911.
Tók _míkinn þátt í íslenzkum félagsmál-
um í Winnipeg.
12. Kristín Thordarson, ekkja Vigfúsar
Thordarson, að Elliheimilinu Betel að
Gimli, Man., 91 árs að aldri. Átti heima
1 Oak Point byggð í Manitoba í 56 ár.
13. Jensína Júlía Guttormsson, kona
Guttorms skálds Guttormssonar á Víði-
yóllum við íslendingafljót, á sjúkrahúsi
j.Winnipeg. Fædd 13. júlí 1884 á Hólm-
mtri á Skógarströnd í Snæfellsnessýslu.
roreldrar: Daníel Sigurðsson oddviti og
■Kcistjana Jörundsdóttir. Fluttist vestur
Pyu haf til Kanada með fjölskyldu sinni
1894, og settist fjölskyldan að í Grunna-
vatnsbyggð, nálægt Lundar, Man.
, .13. Sigurgeir Sigursteinn Oddson,
husamálari, á heimili sínu í Vancouver,
13-C 58 ára gamall. Foreldrar: Sigurgeir
°g Ágústa Oddsson, sem fluttist^ frá fs-
Jandi til Kanada og áttu heima í Lund-
"r?yggð í Manitoba, og þar ólst Sigur-
|eir upp. Búsettur í Winnipeg framan af
arum, en síðan 1937 í Vancouver.
25. Ingibjörg Líndal, á heilsuhæli í
r'Ílleag°, 89 ára að aldri, fyrrum búsett
tíi v^hlyinhill, Man. Fluttist frá íslandi
, Manitoba með fjölskyldu sinni um
uamótin, en þaðan til Chicago 1922.
26. Kristmundur Bernhart Ingimund-
son, á heimili sínu í Fort Garry, Man.,
68 ára. Fæddur í Selkirk, Man. Foreldrar:
Guðjón Ingimundson trésmíðameistari,
ættaður frá Vestmannaeyjum, og Guð-
björg Bernharðsdóttir, ættuð úr Ámes-
sýslu.
27. Helga Jónsson, ekkja Thorvardar
Jónssonar, níræð að aldri. Ættuð úr
Reykjavík, en hafði átt heima í Winnipeg
51 ár.
28. Friðþjófur Edward Snidal, kaup-
maður, á heimili sínu í Steep Rock, Man.
Fæddur að Seamo, Manitoba, 26. jan.
1893. Foreldrar: Nikulas Snædal, fæddur
á Hvanná á Jökuldal, og Ragnhildur
Einarsdóttir frá Ásgeirsstöðum í Eiða-
þinghá. Hafði rekið verzlun í Steep Rock
í 42 ár.
Jan. — Skúli Hanson fasteignasali, á
Deer Lodge sjúkrahúsinu í Winnipeg.
Fæddur í Húnavatnssýslu 14. marz 1880.
Foreldrar: Hannes J. Jónsson og Elín-
borg Ásbjarnardóttir.
FEBRÚAR 1962
I. Friðrika Hallgrímsson, að Árnes,
Man.
10. Þórhalla Elísabet Amgrímsson,
ekkja Sigurðar Arngrímsson, á sjúkra-
húsi í Bellingham, Wash., 76 ára að aldri.
Foreldrar: Þórólfur Vigfússon, frá Litlu-
Breiðuvík í Reyðarfirði, og Björg Péturs-
dóttir, frá Hákonarstöðum á Jökuldal.
Ólst upp hjá Bjarna Péturssyni móður-
bróður sínum og Þóru konu hans, og
fluttist með þeim vestur um haf ung að
aldri. Fyrrum búsett í Montana og
Saskatchewan, en síðari árin í Blaine,
Wash.
II. Tobías Tobíasson múrEiri, í Wyn-
yard, Sask. Fæddur 15. sept. 1885 á
Helgastöðum í Biskupstungum, en alinn
upp í Reykjavík. Fluttist vestur um haf
með fjölskyldu sinni 1911, var fyrstu tíu
árin í Fort McLeod, Alberta, en síðan í
Wynyard til æviloka. Ágætlega skáld-
mæltur, og birtust mörg kvæði hans í
vestur-íslenzku vikublöðunum.
19. L i 11 i a n Rosbjorg Stephansson
Puller, kona Gordon Puller, á sjúkrahúsi
í Bellingham, Wash. Fædd 30. okt. 1920 í
Blaine, Wash., dóttir Gests og Herdísar
Stephansson.
23. Jóhanna Pálsson, að heimili sínu í
Vancouver, B.C. Fædd í Litlu-Breiðuvík
í Reyðarfirði 30. marz 1875. Foreldrar:
Páll Jónsson og Valgerður Þórólfsdóttir.
Fluttist ásamt fjölskyldunni vestur um
haf árið 1900, og var um 50 ára skeið
búsett í Winnipeg, en síðustu árin í Van-
couver.
23. Guðmundur Halldór Thorkelson, á
Gimli, Man., 54 ára gamall. Rak skraut-
munaverzlun þar í bæ í fjölda mörg ár.