Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Síða 12

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Síða 12
(verkfræði). Tæknifræði og verkfræði eru þannig greinar af sama meiði en ég tel að þessi mismunur á uppbyggingu námsins sé heppilegur og til þess fallinn að styrkja stéttina í heild. Á síðari árum hafa skilin á milli verkfræðináms og tæknifræðináms orðið óljósari. Krafan um fornám hefur vikið í mörgum skólum sem kenna tæknifræði og nemendum með hefðbundið stúdentspróf hefur fjölgað. Við þessu tel ég að þurfi að bregðast. Námið hefur til þessa verið byggt ofan á ákveðna verkþekkingu nemenda sem hefur gert það að verkum að kennsluaðferðir eru í einhverjum tilfellum beinskeyttari en ella. Nemendur eru fljótari að tileinka sér hagnýtar lausnir við úrlausn verkefna. Verði krafan um fornám felld niður er sýnt að á móti komi krafa um lengingu námsins til að tryggja gæði þess. Próf í tæknifræði er í eðli sínu lokapróf sem veitir mjög góð starfsréttindi. En við þurfum að tryggja þessi réttindi. Það er ekki sjálfgefið að svo verði áfram ef ekki er passað upp á innihald námsins, hvort sem það er innan háskólanna eða fornámið sjálft. Þó svo að ég tali um að próf í tæknifræði sé lokapróf þá er ég ekki að draga úr því að tæknifræðingar bæti við sína menntun, það er einungis af hinu góða. Ég harma það hins vegar að við slíkt viðbótarnám (MSc) leita menn undantekningarlaust eftir nýju starfsheiti og ganga í annað félag (VFÍ). Ég vil að lokum þakka framkvæmdastjóra og öðru starfsfólki á skrifstofu fyrir góð störf í þágu félaganna beggja. Ég vil einnig þakka þeim fjölmörgu félagsmönnum, sem vinna ómælt sjálfboðaliðastarf fyrir félagið, þeirra framlag til að viðhalda öflugu starfi innan raða okkar tæknifræðinga. Án þess væri félagið ekki það afl sem það er í dag. Einar H. Jónsson INNGANGUR RITSTJÓRA Ragnar Ragnarsson ritstjóri Árbókar VF[/TF( Kaflaskiptingin í þessari árbók er óbreytt frá fyrra ári. í fyrsta kafla bókarinnar er greint frá félagsstörfum innan VFI og TFI og í öðrum kafla, tækniannálnum, er farið vítt og breitt yfir tæknisviðið. í fjórða kafla er fyrirtækjum gefinn kostur á að kynna starfsemi sína með því að segja frá því markverðasta eða birta tæknigreinar er varða fyrirtækið. I fjórða kafla eru birtar ritrýndar vísindagreinar en þeim fimmta almennar tækni- og vísinda- greinar. Öll vinna við gerð bókarinnar gekk snurðulaust fyrir sig. Að þessu sinni bárust reyndar færri greinar en í fyrra en þá voru þær óvenju margar. Steinari Friðgeirssyni, formanni VFÍ, og Einari H. Jónssyni, formanni TFÍ, ásamt öðrum félagsmönnum sem lögðu hönd á plóginn, er hér þakkað fyrir gott samstarf við gerð árbókarinnar. Logi Kristjánsson framkvæmdastjóri og allt starfsfólk á skrifstofu félag- anna fá þakkir fyrir ánægjulegt samstarf á árinu, svo og Pétur Ástvaldsson sem annaðist allan prófarkalestur bókarinnar. Höfundum vísinda- og tæknigreina er þakkað fyrir vandaðar greinar og enn fremur rit- rýnendum vísindagreina. Loks eru fyrirtækjum og stofnunum færðar þakkir fyrir fróð- legar kynningar- og tæknigreinar og fjárframlög til gerðar bókarinnar. Það er von mín að félagsmenn hafi ánægju og fróðleik af lestri árbókarinnar og óska ég félagsmönnum velfarnaðar á nýju ári. i o Árbók VFl/TFl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.