Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Side 239

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Side 239
að á þeim kafla þar sem það gekk upp. Engu að síður var fyllt að þilinu og steyptur kant- ur og ljósamasturshús. Þegar kafari skoðaði þilið snemma árs 2001 kom í ljós að meiri skemmdir höfðu orðið á því en ætlað var og varð að ráði að skipta um þær plötur sem verst voru farnar. Árin 2001-2002 var einnig unnið að dýpkun innsiglingarleiðar innan Skipahólma en samkvæmt hafnaáætlun hafði átt að vinna þetta verk árið 2002. Þurfti því að tryggja fjár- mögnun sem var gert með samningum við hafnarstjórnir í Bolungarvík, á Þórshöfn, Fáskrúðsfirði og í Sandgerði um frestun framkvæmda á þessum stöðum. Breyting á brimvarnargarði Allt frá því að fyrst var farið að móta tillögur um gagngerar breytingar á Vopnafjarðarhöfn árið 1997 bar tvennt hæst í viðhorfum Vopnfirðinga til málsins. Annars vegar voru viðhorf þeirra sem álitu að brimvarnargarður frá Síldarbryggju yfir í Friðarsker myndi engan veginn nægja til hafnarbóta því eftir sem áður yrði ókyrrð við Ásgarð og á norðanverðu hafnarsvæðinu. Þeirra á meðal var Gunnar B. Tryggvason skip- stjóri á Brettingi, frystitogara Vopnfirðinga, sem þegar haustið 1997 lét í ljós þá skoðun sína að best væri ef garður kæmi suður úr Miðhólma og að dýpkuð yrði siglingaleið suður með landinu, innan við Skiphólma. Hins vegar voru náttúruverndarsjónarmið þeirra sem óttuðust að slíkt mannvirki myndi valda óbætanlegum spjöllum á hinum fögru hólmum og skerjum sem einkenna Vopnafjörð. Gunnar hvarf ekki frá skoðun sinni og aðrir skipstjórar á stærstu veiðiskipum Vopnfirðinga reyndust honum sammála. Snemma árs 1999 rituðu Gunnar, Magnús Þorvaldsson og Lárus Grímsson, allir skipstjórar á Vopnafjarðarskipum, bréf til hafnar- nefndar Vopnafjarðar og lögðu til að horfið yrði frá tillögu Siglingastofnunar um Friðarskersgarð en þess í stað gerður garður milli Miðhólma og Skiphólma og dýpkuð innsiglingarrenna inn í höfnina innan við Skiphólma. Skipstjórarnir bentu á að með þessu móti fengist mun meiri kyrrð á hafnarsvæðinu en ef Friðarskersgarður yrði byggður, innsiglingin yrði hrein og bein og laus við sjórót og meira athafnasvæði fengist innan brimvarnargarðsins milli hólmanna heldur en innan áformaðs Friðarskersgarðs sem þeim þótti þrengja um of að bryggjunum þannig að erfitt myndi reynast að leggja þar stórum skipum, einkum ef eitthvað væri að veðri. Bæði hafnarstjórn og sveitarstjórn Vopnafjarðar féllust á skoðanir og röksemdir skip- stjóranna þriggja og fóru þess á leit við sérfræðinga Siglingastofnunar að kannað yrði hvernig unnt væri að auka kyrrð í nyrðri hluta Vopnafjarðarhafnar. Sumarið 1999 var því fengist við það á hafnasviði Siglingastofnunar að fara yfir rannsóknargögn frá Vopnafirði og kanna áhrif brimvarnargarðs milli Miðhólma og Skiphólma. I ljós kom að slíkur garður myndi leiða af sér miklu betri viðlegu í hinni nýju höfn og kyrrari og öruggari innsiglingu en fyrri áform. Þessi garður og viðhlítandi dýpkanir yrðu hins vegar um 80 milljónum króna dýrari en fyrri áætlun. Sveitarstjórn Vopnafjarðar vildi freista þess að útvega þetta viðbótarfé og fór þess á leit við Siglingastofnun að allur undirbúningur að nýframkvæmdum í Vopnafjarðarhöfn yrði miðaður við brimvarnargarð milli Miðhólma og Skiphólma og var það gert. Ein af meginforsendum fyrir tillögu Siglingastofnunar um Friðarskersgarð var að með þeirri útfærslu var hægt að halda kostnaði við dýpkun í lágmarki. Frá því að sú tillaga var lögð fram og þar til farið var að móta útfærsluna á brimvarnargarði milli Miðhólma og Skiphólma hafði orðið sú breyting að einingaverð fyrir dýpkunarframkvæmdir höfðu lækkað verulega eftir að verktakar höfðu komið sér upp öflugri og afkastameiri tækjum. í ljósi þess féllst fjárveitingavald hins opinbera á það að fara þá leið sem Vopnfirðingar töldu heppilegasta og fjárveiting fékkst til að byggja brimvarnargarðinn milli hólmanna, sem var hannaður á Siglingastofnun, og gera nauðsynlegar dýpkunarframkvæmdir. Tækni- o g vísindagreinar 2 3 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.