Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2005, Blaðsíða 117
Fjöldi starfsmanna:20
VSB Framkvæmdastjóri: Stefán Veturliðason
VERKFRÆÐISTOFA Sími:585 8600 Netfang: vsb@vsb.is Fax: 585 8610 Heimasíða: www.vsb.is Starfsvið: Burðarvirki, rafmagn, lagnir og byggðatækni. Verkefni: Heildarlausnir við umsjón verklegra framkvæmda, frá forsögn og frumathugunum, að lokaút- tekt og skilagrein. Húsbyggingar: Hönnun burðarvirkja, lagna- og loftræsikerfa og rafkerfa. Ráðgjöfvið endurbætur og viðhald eldra húsnæðis. Gerð skráningartafla og eignaskiptasamninga. Byggðatækni: Ráðgjöf á sviði skipulagsmála og gatnahönnunar. Hönnun veitukerfa (fráveita, vatnsveita, hitaveita, rafveita og götulýsing). Gerð mæli- og hæðablaða. Verkefnisstjórnun: Undirbúningurog skipulagningu framkvæmda. Gerð forsagnar, kostnaðaráætlana og útboðs- gagna. Ráðgjöf til verktaka: Gerð verkáætlana, mælingar, verkfundir, uppgjör, skilamat o.fl. Umsjón og eftirlit: Umsjón og eftirlit með hvers konar framkvæmdum. Verkefnavefur VSB: Viðskiptavinum og samstarfsaðilum er boðinn aðgangur að verkefnavefVSB, þar sem öll gögn viðkomandi verkefnis eru aðgengileg á einum stað.
Helstu verkefni
Verkkaupi Verkheiti Verksvið
Alcan á Islandi Aðkoma svæðis Hönnunarstjórn og verkfræðihönnun
Borgarhöllin Egilshöll Úttektir og tæknileg ráðgjöf, verkfræðihönnun
Byggingafélag Gylfa og Gunnars Sjáland 1 -7, Garðabæ Lundur, Kópavogi Hönnun burðarvirkja og lagnakerfa
Eyrartjörn ehf. Herjólfsgata 36-40, Hafnarfirði Hönnun burðarvirkja og lagnakerfa
Fasteignafélag Hafnarfjarðar Flensborgarskóli,stækkun og Hönnun burðarvirkja, lagna- og
Fasteignir ríkissjóðs endurbætur loftræsikerfa og rafkerfa
Fráveita Hafnarfjarðar Útrás og dælustöð Framkvæmdaeftirlit
Garðabær Gangstéttar og gatnagerð Umsjón og eftirlit
Gatnamálastofa Reykjavikurborgar Endurnýjun stétta Umsjón verkútboðs
Hafnarfjarðarbær Vellir Norðubakki Thorsplan Lónsbraut Kinnar,endurnýjun Hönnun gatna, fráveitu, vatnsveitu og götulýsingar Gerð útboðsgagna
Hitaveita Suðurnesja Vesturgata I Hafnarfirði, rafdreifikerfi Teiknun og hönnunarrýni
Húsfélag Miðvangi 2-8 Viðgerðir og klæðning utanhúss Umsjón og eftirlit
Húsfélag Suðurvangi 2-6 Viðgerðir og klæðning utanhúss Umsjón og eftirlit
Istak hf. Stjörnubíósreitur Reykjavíkurvegur 74 Mælingar Verkfræðihönnun
Kennaraháskóli íslands Lóðarfrágangur Verkfræðihönnun
Olíuverslun íslands Stöðluð skyggni Hönnun burðarvirkja
Orkuveita Reykjavíkur Endurnýjun veitukerfishluta í Reykjavík Hönnun rafdreifikerfa og götulýsingar, umsjón og eftirlit
Ris ehf. Dalshraun 1, Hafnarfirði. Safamýri 26, Reykjavík Verkfræðihönnun
Vatnsveita Hafnarfjarðar Dreifikerfi Framkvæmdir Landupplýsingar, kortlagning Umsjón og eftirlit
Verktakar Klöpp Ýmis verk Tæknileg ráðgjöf, mælingar
VSÓ Ráðgjöf Fljótsdalsvirkjun Framkvæmdaeftirlit
Kynning og tæknigreinar fyrirtækja og stofnana
1 1 5