Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2005, Blaðsíða 119
VST
Verkfræðistofa
SigurðarThoroddsen hf.
^Akureyri
Egilsstadir ®
Ármúla 4,108 Reykjavík, sími: 569 5000, bréfasími: 569 5010
Borgarnes
•ReykjavB.
•#Se«oss
#Vestmannaeyiar
Framkvæmdastjóri: w. rö Heimilisfang Póstfang Sími Bréfasími
Viðar Óafsson > *o Bjarnarbraut 8 310 Borgarnes 437 1317 437 1311
Aðstoðarframkvæmdastjóri: :0 Hafnarstræti 1 400 ísafjörður 456 3708 456 3965
Gunnar Guðni Tómasson *n V) Glerárgötu 30 600 Akureyri 460 9300 460 9301
Fjöldi starfsmanna: 152 »*«• s. (Q Kaupvangi 2 700 Egilsstaðir 577 5007 577 5009
4-* V) Austurvegi 6 800 Selfoss 577 5015 577 5010
Helstu verkefni Verkkaupi Verkheiti Verksvið
101 Skuggahverfi íbúðarbyggingar í miðborginni Framkvæmdaeftirlit
Akureyrarbær Dvalarheimilið Hlíð, viðbygging Hönnun og gerð útboðsgagna
Alcan á íslandi Þjónusta við álverið Straumsvík Ýmis verkefni
Austurhöfn ehf-TR Tónlistarhús Ráðgjöf
Bechtel Ltd, HRV sf Álver í Reyðarfirði Undirbúningur,áætlanir, hönnun og eftirlit
Eignarhaldsfélagið Sundlaug Eskifirði Verkfræðihönnun og verkefnisstjórnun
Fasteign hf. Sundlaug Keflavlk Verkfræðihönnun og verkefnisstjórnun
Sparisjóður Mýrasýslu Verkfræðihönnun og verkefnisstjórnun
Eik fasteignafélag Hótel Þingholtsstræti 3 Verkfræðihönnun og verkefnisstjórnun
EnergiKonsortiet Vatnsaflsvirkjun Qorlortorsuaq, Grænlandi Hönnun véla- og byggingarvirkja
Fasteignaf.Laugardalur hf. Iþrótta- og sýningarhöll í Laugardal Öll verkfræðihönnun
Fjarðaál ehf. Álver I Reyðarfirði Mat á umhverfisáhrifum og starfsleyfisumsókn
Framkvæmdasvið Rvk. Aðalstræti 16, sýningarskáli Verkefnisstjórn, burðarvirki, lagnir og eftirlit
Sundlaug í Laugardal Burðarvirki og sundlaugarkerfi
Hafnarfjarðarbær Fráveita Hönnun og gerð útboðsgagna
ísafjarðarkaupstaður Snjóflóðavarnir, Holtahverfi Hönnun, undirbúningur
íslenskir aðalverktakar Leikskóli, Egilsstöðum
KB banki Borgartún 19 Ráðgjöf
KSÍ Aðalstúka við Laugardalsvöll
Landsvirkjun Kárahnjúkavirkjun Hönnun, áætlanir og aðstoð
Flóð á Þjórsár-Tungnaársvæði Tengivirki Fljótsdal Tengivirki á Sandafelli Þróun reiknilíkans
Menntamálaráðuneyti Fjölbrautaskóli Suðurlands Eftirlit
Norðurál Álver á Grundartanga, stækkun Undirbúningur,áætlanir, hönnun og eftirlit
Orkuveita Reykjavíkur Vatnsgeymir á Reynisvatnsheiði Hönnun
Vatnsveita frá Grábrókarhrauni Hönnun og ráðgjöf
Neyðarvarnir Ráðgjöf
Rafmagnsveitur ríkisins Lagarfossvirkjun, stækkun Hönnun vélabúnaðar og byggingarvirkja
Reykjavíkurborg Gervigrasvellir Hönnun
íþróttasvæði Vals, Hlíðarenda Hönnun
Seltjamarnesbær Sundlaug Seltjarnarness Verkfræðihönnun og verkefnisstjórnun
Vegagerðin Hafnarfjarðarv.,gatnamót vA/ífilsst. Verkhönnun
Reykjanesbraut, Fífuhvammsvegur Verkhönnun tvöföldunar
Verkfræðistofa SigurðarThoroddsen var stofnuð árið 1932 og er nú starfrækt með fimm útibúum;
á Akureyri, á fsafirði, í Borgarnesi,á Selfossi og á Egilsstöðum.
(Reykjavík eru átta starfssvið; Burðarvirkjasvið, byggða- og umhverfissvið, virkjanasvið, véla- og
lagnasvið, verkefnastjórnunarsvið, stóriðjusvið og rafmagnssvið auk innri stjórnunar og þjónustu.
Kynning og tæknigreinar fyrirtækja og stofnana i117