Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2005, Blaðsíða 226
Þau gögn um olíunotkun sem hér eru notuð eru fengin úr Maren á meðan upplýsingar
um nauðsynlegt ásafl til að koma skipinu á tiltekinn hraða eru fengnar út úr líkaninu.
Þess ber þó að gæta að á Mynd 6 er besti hraði einungis fundinn út frá orkulegum sjónar-
miðum án þess að tekið sé tillit til annarra rekstrarþátta.
Niðurstöður
Það hermilíkan sem hér hefur verið kynnt fyrir mat á orkuþörf framdriftsbúnaðar skipa
og hraða þeirra reyndist gefa betri niðurstöður en núverandi Maren líkan sem byggt er á
þeim aðferðum sem kynntar voru fyrr í þessari grein. Að því leyti hentar það vel til notk-
unar innan Maren þar sem sífellt er verið að leita leiða til þess að bæta rekstur skipa auk
þess sem það býður upp á góða möguleika til notkunar við leiðabestun.
Þakkir
Eskja hf. á skildar bestu þakkir fyrir afnot af þeim gögnum sem fengin voru úr Jóni
Kjartanssyni SU-111 auk þess sem við þökkum Marorku fyrir veitta aðstoð. Einnig
aðstoðaði Siglingastofnun Islands við útvegun á nauðsynlegum ölduupplýsingum og á
skildar þakkir fyrir. Verkefnið var styrkt af Orkuveitu Reykjavíkur.
Heimildir
[1] Jon Agust Thorsteinsson. Modelling of Fishing Vessel Operation for Energy System Optimisation. PhD thesis, Aalborg
University, Aalborg, Denmark, 2004.
[2] G. Stefansson. Design and implementation of an equation solver for an energy management system. Master's thesis,
University of lceland, 2004.
[3] J. Holtrop and G.GJ. Mennen. An Approximate Power Prediction Method. International Shipbuilding Progress,
29(335):166-170, July 1982.
[4] J. Holtrop. A Statistical Re-analysis of Resistance and Propulsion Data. International Shipbuilding Progress,
31 (363):272-276, November 1984.
[5] R. M. Isherwood. Wind resistance of merchant ships. Trans. of the Royal Institution of Naval Architects, 115:327-338,
1972. http://www.rina.org.uk.
[6] J. Gerritsma and W. Beukelman. Analysis of the resistance increase in waves of a fast cargo-ship. International
Shipbuilding Progress, 18(217), 1972.
[7] Odd M. Faltinsen, K. J. Minsaas,and N. Liapis S.O. Skjördal. Prediction ofresistance andpropulsion ofa ship in a seaway. In
Proc.Thirteenth Symp.On Naval Hydrodynamics, pages 503-530,Tokyo,Japan, 1980.
[8] P. Boese. Eine einfache methode zur berechnung der wiederstandserhöhung eines schiffes in seegang. (258), 1970.
Technical Report 258, Institut fur Schiffbau der Universitát Hamburg, BRD.
[9] M.W.C. Oosterveld and P. van Oossanen. Further Computer-analyzed Data of the Wageningen B-screw Series.
International Shipbuilding Progress, 22(252):251-262,1975.
[10] J.MJ. Journée. Prediction of speed and behaviour of a ship in a seaway. Technical Report 0427-P, Delft University of
Technology, Ship Hydromechanics Laboratory, Mekelweg 2, 2628 CD Delft, The Netherlands, 1976.
http://dutw189.wbmt.tudelft.nl/ johan.
[11] J.MJ. Journée, RJ. Rijke, and GJ.H. Verleg. Marine performance surveillance with a personal computer.Technical Report
0753-P, Delft University of Technology, Ship Hydromechanics Laboratory, Mekelweg 2,2628 CD Delft,The Netherlands,
May 1987. http://dutw189.wbmt.tudelft.nl/ johan.
[12] Christopher M. Bishop.NeuralNetworks forPattern Recognition.Oxford University Press lnc.,Oxford OX2 6DP, UK, reprint
edition, 1999.
[13] Russel D. Reed and Robert J. Marksll. NeuralSmithing:Supervised Learnin in Feedforward Artificial Neural Networks.lhe
MIT Press, Cambridge, Massachusetts, USA, 1999.
[14] Oliver Nelles. Nonlinear System Identification: From Classical Approaches to Neural. Network and Fuzzy Models. Springer-
Verlag, Berlin, Germany, 2001.
[15] Howard Demuth and Mark Beale. Neural Network Toolbox: For Use with Matlab. 3. Apple Hill Drive Natick, MA
01760-2098, USA,fifth edition, January 1998.
2 2 4, Arbók VFÍ/TFÍ 2 0 0 5