Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2005, Qupperneq 250
Tœknileg kerfi Félagsleg kerfi Hagræn kerfi
Samgöngu- Félagslegir Þróunar-
þœttir þœttir þœtúr
i —► 1 ! s
•jfj 1 I | 1 ! I i c 1 1
S 1 ! 8 •c ! 1 —► 1 1 § I 1
!■
! k —► k
J
|Mynd I.Grunnkerfi (infrastrúktúrar) landsins.
4. Samhæfmg
allra áœtlana
3. Samhæfmg
einslakra áætlana
2. Iíinhæfar
áætlanir
1. Óskal 'uar
á þröngum svidum
lleildar latuliwtkunaráætlun
I Ci iMndb. og ferðabiónusta^
k CLFeróabi. 02 náttúru vernd ^ / x
y y / \
/ \ / \
CW’'’MÚ"aAíDÍL£DÍaÍióllHSIa)CNániiniver'iul')C. I'aiaaílmr 3
y -f/ÍVy
/ / 1 \ \ r t 1 \ a r 1 1 \r\ ✓ / 1 \ \
' / • \ \ //i\\ //i\\ //i\\
00000 00000 00000 00000
Mynd 2. Ferli frá óskum til samhæfðrar heildar-
áætlunar. Fjórar tegundir áætlana teknar sem dæmi.
1. Vatn sem fellut á Island m3/sek 6000
2. Uppgufun, fok o.s.frv. 1000
3. Vatn sem til sjávar rennur (ferskvatn) 5000
4. Þarafjökulvatn (jöklaleysing) 1000
5. Bergvatn áyfirboröi 4000
6. Þar afdragárvatn 3000
7. Grunnvatn alls (hæftsem neysluvatn) 1000
8. Þar afí afmörkuðum lindum 7-800
9. Lindir í byggð/á láglendi 400
10. Vatnsveitur (til iðnaðar innifalið) 2+
11. Vatnsnotkun heimila 1+
12. Fiskeldi ~1.6
13. Stóriðja ~1.4
14. Stórútflutningur (100 þús. tonn/dag) 1 +
15. Núv. útflutningur á fiöskum (0.2 l/s) 0.0002
16. Grunnvatn Straumsvík og nágr. 12
17. Þar afi Straumsvikurhöfn 7+
Mynd 3. Ferskvatnsauðlind íslands -
Helstu grunntölur.
Auk ferskvatnsáætlunarinnar þarf lands-
skipulag einnig að ná yfir ýmiss konar land-
frekar geirnáætlanir, sem þarf að samræma í
heildarskipulaginu. Þessar geiraáætlanir um
landnotkun eru annars vegar áðurnefnd
tæknileg grunnkerfi (infrastrúktúrar) eins og
flug-, hafna- og vegaáætlanir, sem nú hafa
verið samræmdar í einni heúdar-samgöngu-
áætlun. Samgönguáætlunin gerir allnokkrar
kröfur til lands, sérstaklega vegaáætlunin.
Hins vegar eru síðan geiraáætlanir, sem
tengjast mjög nýtingu lands og nefnast land-
nýtingaráætlanir (land use plans). Dæmi um
slíkar áætlanir eru m.a. náttúruverndar-,
orku- og vatnsáætlanir, sem og ferðamála- og
landbúnaðaráætlanir. Innan þeirra geta svo
verið þrengri geirar eins og skógræktar-,
kornræktar- og landgræðsluáætlanir innan
landbúnaðargeirans.
Nú er unnið að hverri geiraáætlun fyrir sig
og er frekar tilviljanakennt hve mikil sam-
ræmingarvinna fer fram milli þessara áætl-
ana, sérstaklega ef málin heyra ekki undir
sama ráðuneyti. Þessar geiraáætlanir ætti því
frekar að skilgreina sem kröfur til lands, eins
konar „óskalista". Ráðstöfun lands þarf síðan
að fara fram á einhvers konar samræmingar-
stigi, þar sem helstu landnýtingargeirar
reyna að ná samkomulagi um landnýtingu.
Fjögur stig í svona samræmingarferli, þ.e. frá
kröfum til heildaráætlunar, eru sýnd á mynd 2.
Samhæfa þarf ferskvatnsáætlunina öðrum þeim
landkrefjandi áætlunum á landsvísu sem gætu
stangast á við hana, eins og landbúnaðar-, orku- eða
vegaáætlunum.
A mynd 3 sjást nokkrar grunnstærðir sem sýna
umfang vatnsauðlindarinnar hér á landi, en þar sést
að lindarvatn er alls um 7-800 m3/sek, þar af í
byggð eða á láglendi um 400 m3/sek. Þetta er
gífurlegt magn af besta drykkjarvatni, sem sést á því
að allar okkar vatnsveitur (með iðnaðarnotkun) nota
aðeins rúmlega 2 m3/sek og allt fiskeldi og stóriðja
annað eins (Árni Hjartarson, 1993, Freysteinn
Sigurðsson, 2005). Mögulegur stórútflutningur á
drykkjarvatni, t.d. eitt tankskip á dag með 100
þúsund tonna flutningsgetu, þarf aðeins sem
svarar um 1 m3/sek með sírennsli í vatnsgeyma
nálægt útskipunarhöfn.
Þá má geta þess að allt ferskvatn sem rennur til sjáv-
ar á íslandi, eða um 5000 m3/sek, nægir til heimilis-
notkunar fyrir um tvo milljarða manna, eða sem
svarar þriðjungi íbúa heimsins. Þess ber þó að geta
2 4 8
Arbók VFl/TFi 2005