Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2005, Síða 261
Full þörf er á að gera líkan af mögulegri orkuframleiðslu Kárahnjúkavirkjunar eins og
hún getur orðið næstu 400 ár. Verður þar tekið tillit til allra þeirra þátta sem getið hefur
verið hér að framan og hver þáttur athugaður nánar en kostur hefur verið í þessari fyrstu
athugun, en ef vetrarrennsli eykst eins og rakið er í kafla 4 gæti full orkuframleiðsla
virkjunarinnar haldist þrátt fyrir skerta miðlun. Hugsanlega má leiða þetta í ljós með
nánari rannsóknum sem byggjast á líkanagerð.
Heimildir
[1] Almenna verkfræðistofan,Virkir,VST, 1978.Austur/andsWr/c7un.Orkustofnun - Rarik.l-VI OS/ROD/7817.
[2] Birgir Jónsson, 2001. Kárahnjúkavirkjun;skref írétta átt. AVS, Arkitektúr, verktækni og skipulag. 3-4 tbl. Bls. 45-48.
[3] Freysteinn Sigmundsson o.fl. 2005. Landris við Vatnajökul. Ráðstefna um rannsóknir Vegagerðarinnar, 11. nóv. 2005.
[4] HaukurTómasson, 1990.Aurburður/7s/ens/cum dm. ÍVatnið og landið;ritstj.Guttormur Sigbjarnarson.Orkustofnun,Rvk.
Bls. 169-174.
[5] Helgi Björnsson og Finnur Pálsson, ]991 .Vatnajökullnorðausturhluti,kortíkvarða 1:100.000.Jökulbotn,og Jökulyfirborð.
Útg. Raunvísindastofnun Háskólans og Landsvirkjun.
[6] Helgi Björnsson og Finnur Pá\ssor\,200AJöklaríHornafírði. í Jöklaveröld,Náttúra og mannlíf.Ritstjórn;Helgi Björnsson,
Egill Jónsson, Sveinn Runólfsson. Útg. Skrudda, Rvk.
[7] Gardarsson, S.M.; Jonsson, B.; Eliasson, J. 2004, Influence ofclimate warming on Hálslón Reservoir sediment filling due to
decreasing size ofBrúarjökulloutletglacier. European Geoscience Union, 1 st General Assembly. Nice, France 25-30 April
2004.Session Hydrological Sciences P0238.
[8] Gardarsson, S.M.; Eliasson, J. 2005. Influence ofClimate Warming on Hálslón Reservoirsediment filling. (sent til birtingar).
[9] Johannesson,T., 1997. The response oftwo lcelandicglaciers to climate warming computed with a degree-dayglaciermass
balance model coupled to a dynamic glacier model. Journal of Glaciology, 43,143,321-327.
[10] Johannesson,T., Adalgeirsdottir, G., Björnsson, H., Boggild, C.E., Elvehoy, H., Gudmundsson, S., Hock, R., Holmlund, P.,
Pálsson, F., Sigurdsson, O., Thorsteinsson, Th., 2004. The impact of climate change on glaciers in the nordic countries.
Reykjavik Climate, Water and Energy CWE Glaciers group; report no. 2,42p.
[11] Landsvirkjun, 1999. Fljótsdalsvirkjun, Umhverfíog umhverfisáhrif, 143 bls.
[12] Landsvirkjun, 2001. Kárahnjúkavirkjun, allt að 750 MW. Mat á umhverfísáhrifum, 168 bls.
[13] Sigurður Thoroddsen, 1954. Stórvirkjanir á íslandi. Raforkumálastjóri.
[14] Sigurður Thoroddsen, 1962. Vatnsafl íslands. Tímarit VFÍ, bls. 4-15.
[15] Verkfræðistofan Vatnaskil, ]99S.Austurlandsvirkjun.Rennslislíkan lljökulsá á Brú. Skýrsla unnin fyrir Landsvirkjun.
[16] Þorbergur Leifsson, 2005. Sérfræðingur á VST. Munnleg heimild.
Ritrýndar vísindagreinar
2 5 9