Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 6

Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 6
gluggann í gestaskálanum, hnar- reist og þóttaleg, úti rigndi og hún vissi ekki hvað hún átti af sér að gera. Átti hún að halda lengra upp í fjödlin ein síns liðs, — en hún hafði aldrei áður gengið á fjöll; að snúa aftur til borgarinnar var sama og að viðurkenna ósigur sinn. Þá sá hún hvar ungur maður kom gangandi yfir túnið, 'hann bar stór- an pinkil, og tók í 'höndina á Berit, forstöðukonu skálans. Hún þekkti hann meira að segja mjög vel, hann hafði verið vinur elzta bróð- ur hennar sáluga. Það var forn- minjafræðingurinn og málvís’inda- maðurinn Mads Vinger. Guði sé lof, — loksins 'kom einhver, sem hún þékkti, einn úr hennar hóp. I Msí&i II. Hún hafði ekki óskað eftir að hitta Mads Vinger, hugsaði hún meðan hún horfði á hann snæða hálfkaldan miðdegisverðinn. í fyrsta lagi var hann ekki af henn- ar sauðahúsi, þvert á móti, hann var miklu fremur andlegur föru- nautur bræðra hennar, og hún taldi Hann stjórnmálalegt viðrini. Auk þess, — hann var ástfanginn af henni og hafði verið það í mörg ár og hún var aldrei kaldranalegri og þóttafyllri en þegar hann var nærstaddur. Ilann hafði aldrei beð- ið hennar, þótt hún hefði stundum óskað þess, því þá hefði það ver- ið út'kljáð mál og þau hefðu getað skilið að skiptum fyrir fullt og allt. Hún gat ekki afborið taugaspenn- una, sem það olli 'henni ævinlega að hitta hann. Annars hafði hún ekkert út á hann að setja. Hann var vel menntaður í sinni grein, og 'flaustraði engu af. Ilann var tals- vert hleypidómafullur, en það voru flestir karlmenn. Nú var það þó alltaf skemmti- legra, að hann var kominn. Hann hafði verið erlendis í allt vor, í Róm, þar sem hann hafði fengið að taka þátt í uppgreftrinum bæði á Keiserfora og Palatin. Hann ætlaði að skrifa bó'k um húsagerð- arlist á tímum Ágústusar, sagði hann. Ilún hafði áhuga á málinu, og hún sagði honum, að hún ætlaði að leggja stund á rómversk lög. Henni fannst allt í einu 'hún vita svo ós'köp lítið _ um rómverskt samfélagslíf, það auðmýkti hana ekki, þvert á móti, það styrkti að- stöðu hennar. Og hún sagði: „Þetta var skemmtileg tilviljun, — nú verðið þér að halda fyrirlestra fyr- ir mig á hverjum degi meðan þér dveljið hér“. Og augu hennar tindruðu af ákefð. En hann, sem hafði reikað rneðal rústa og graf- hauga og hugsað um hana, biturt og með þrá, líkt og mann dreym- ir unga og svala norræna júnínótt í sumarhitunum þar syðra, honum fannst hann heyra af hverju orði hennar, að nú mætti notast við hana, nú, þegar hún var ein og 4 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.