Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 23

Heimilisritið - 01.07.1947, Blaðsíða 23
Hús ástarvímunnar Smásaga eftir Ralph Milne Farley ÞETTA HEFUR raunverulega komið fyrir þig. Og þe^ar ég segi „þig“, þá á ég við þig — þig, sem' nú ert að lesa þessi orð. Því að ég veit dálítið um þig — dálítið, sem er mjög persónulegt — dálítið, sem ég er samt hræddur um, að þú haf- ir gleymt. Þú ert undrandi? Þú trúir mér ekki? Lestu áfram, og þá skal ég sanna þetta fyrir þér — þú munt sjá, að ég hef á réttu að standa. Til að byrja með, hvar varstu klukkan átta um kvöldið 4. ágúst 1937? Manstu ekki eftir því? En ég vona nú samt, að það rifjist upp fyrir þér, vinur minn. Því að þú munt sjá, hve mikilvægt er að muna hvert smáatriði, sem gerðist þetta kvöld, þegar þú hefur lesið lengra. Það var hlýtt í veðri og rnollu- 'legt. Þess vegna varstu eirðarlaus inni hjá þér, og fórst út, — niður í búðina á horninu, og til þess að fá hreint loft í lungun. Þú áttir svo sem ekkert mikilvægt erindi, fannst þér. Þú mættir ungum manni á göt- unni, og hann bað þig að gefa sér eld í sígarettu. Vafalaust hefurðu líka gleymt þessu, því að það er svo oft, sem maður er beðinn um eld. Og þarna í rökkrinu gafstu manninum ekki svo nánar gætur, að þú tækir eftir því, að hann væri nokkuð frábrugðinn því, sem fólk er flest. Þú kveiktir á eldspýtu, og í bjarmanum af eldinum athugað- irðu einfalda drættina í andliti hans. Fvekar laglegur, sýndist þér. Þú sagðir við sjálfan þig: „Þetta er maður, sem mér þætti gaman að kynnast“. Svo kveiktirðu í þinni eigin sígarettu, og þá sástu, að ungi mað- urinn var nú að gefa þér gaum. Þú vonaðir líka, að honum litist ekki sem verst á þig. „Það er frekar hlýtt í kvöid“, sagði hann hressilega um leið og hann slóst í förina með þér. HEIMILISRITIÐ 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.