Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 42

Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 42
kæmi heim, sem ekki gat dregist mjög lengi. Auðvitað ætlaði ég ekki að segja henni frá hræðslu .minni, eða frá því, að ég hefði ver- ið clt. Hún myndi þá líklega lvlæja áð mér og stríða mér með myrk- fælninni. Ég flýtti mér að útidyrum henn- ar, en þær voru þá einnig haí’ð- læstar. Ég barði af öllum mætti ineð kreptum, köldum hnefunum, en varð ekki vör við neitt lífsmark inni. Öll sund voru nú lokuð. Ég varð að halda sömu 'leið til baka. Ég vissi, að sá er í húsasundinu beið, fylgdist með hverri hreyfingu minni. Samt herti ég upp hugann og labbaði hægt af stað eftir göt- unni. — Getur það verið, að það sé hann? — Nei, hann, sem er Jæstur inn í fangaklefa. — Eða var það einhver af skólastrákunum? — Sá skyldi þá fá fyrir ferðina. Ég skyldi stríða honum svo, að hann færi grenjandi hehn, sama þó að hann væri jafnvel eldri en ég! — Góði guð, láttu hann Grím koma á móti mér, eða einhvern annan sem ég þelcki. Ég skal vera stillt, eins og mamma sagði að maður ætti að vera, ég skal aldrei stríða krökkunum, og ég skal alltaf vera góð við liana mömmu mína, og aldrei hræða fólkið, með því að gretta mig utan við gluggarúð- una, þegar dimmt er. — Guð, ó! Hálfkæfð stuna barst út í mvrkr- ið. Lura'legur og herðakýttur karl- maður skauzt fram úr húsasund- inu og staðnæmdist á miðri göt- unni fyrir framan mig. Ilann sóð gleitt og breiddi út faðminn á móti mér. Yfir herðar sér hafði hann bundið spýtnarusli og ofan á því, fram yfir aðra öxlina, sást móta fyrir stórri viðarexi. Allan mátt dró úr mér. Ég fann, nð hné mín skulfu og það var eins og hjartað stöðvaðist í brjósti mér. Með herkjubrögðum tókst mér að lyfta annarri hendinni upp að enninu og segja hálfhátt cn hjá- róma: „Ég held ég sé að villast“. Um leið og ég sagði þetta þving- aði ég mig til að líta til hliðar, eins og ég væri annars hugar, og þá lifnaði vonarneisti hjá mér. Þvergatan, þvergatan! Ó, guð, hjálpaðu mér. Silfurgatan var þarna á aðra hönd mér. Ég hefði viljað skíra hana upp, nefna hana Vonargötu, Lífsgötu, Drottinsgötu. Frá aðalgötunni sást aðeins lítill hluti hennar, því hún lá yfir grýtt holt og handan þess. Við hana stóðu þó strjálbyggðir kofar og hænsnahús. Þar sem gatan beygði fyrir'grjóthól hljóp ég út af henni og þaut eftir urðinni, eins hratt og ég komst í myrkrinu. Ég rak tærn- ar í steina og datt hvað eftir ann- að. En áfram hélt ég, og loksins þreifaði ég með skjálfandi höndum 40 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.