Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 45

Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 45
Framhaldsgrein eftir JOHN MASEFHELD - fimmti hluti Flóttinn frá Dunkirk Eftir John Masefield Sjúkraflutningaskip höfðu þeg- ar orðið fyrir allmiklu tjóni, enda þótt þau bæru upplýstan Rauða- kross og hefðu uppi Rauðakross fána. í leiðarbókum þeirra stend- ur: „Skipið varð fyrir hörðum loft- árásum. — Atta skipverjar hafa fengið taugaáfall af fallbyssuskot- um. Arásirnar á þessi spítalaskip voru gerðar að yfirlögðu ráði“. „Eitt skipti, kl. 8.15 þann 31. varð skipið fyrir sjö mismunandi loftárásum. Segulmagnað tundur- dufl féll svo nærri okkur, að við urðum að snúa við til að sleppa við það. Tuttugu mínútum seinna sprakk annað tundurdufl tæpa hundrað metra framundan. Spreng- ingin lyfti skipinu að nokkru leyti upp úr sjónum. Annað féll aðeins fet frá framstafni, en sprakk ekki. Við höfðum sífelldar áhj7ggjur vegna árásarflugvéla“. Eftir að áskoruninni hafði verið útvarpað, voru tvö spítalaskip, Paris og Worthing, send á vett- vang til þess að flytja á brott hina særðu menn. Worthing varð fyrir árás tólf sprengjuflugvéla og neyddist til að snúa aftur. Kl. 7.15 e. h. tilkynnti París, að það hefði orðið fyrir sprengjuárás. Dráttar- bátar voru sendir því til aðstoð- ar, en skipið var að farast, og sökk loks rétt eftir miðnætti. Þessi loft- árás á Paris var gerð í fullri dags- birtu, nálægt kl. 7 síðdegis. Ahöfn á skipi skammt aftur af'París, „sá þýzkar flugvélar gera vélbyssuá- rásir á báta frá skipinu, en í þeim voru hjúkrunarkonur og læknar“. Foringi úr landgönguliðinu, sem tók þátt í björgun af skipinu, segir: „Við höfðum ærið að starfa við spítalaskipin. Þeir, sem komust af á Paris höfðu bæði orð'ið fyrir sprengju- og vélbyssuárásum. Að- stoð veitt níutíu og tveim manns, þar á meðal fimm hjúkrunarkon- um, hættulega særðum“. Hann bætir við: „Flest af skipunum, sem sigldu til Dunkirk, urðu fyrir HEIMILISRITIÐ 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.