Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 58

Heimilisritið - 01.07.1947, Qupperneq 58
um, þegar hann myrti manninn yðar? Og gleymdi hann henni og skiidi hana eftir í herberginu? Sá- uð þér hana, þegar þér komuð að Ivan deyjandi og létuð hana inn í skápinn, til þess að bjarga Rob, áður en þér fóruð að stumra yfir manni yðar?“ „Nei, nei — það var allt eins og ég hef skýrt yður frá —“ „Og um nóttina, þegar þér kom- uð niður til þess að leita að bréf- inu, sáuð þér arsenikið?“ „Ja — að minnsta kosti —“ „Búðarmaðurinn, sem afg'reiddi það, hefur lýst arsenikpakkanum þannig: lítill poki úr þykkum pappír, vel innpakkaður og bund- ið utan um hann. Hann sást í skápnum, kvöldið. sem morðið var framið, en við vorum ekki að leita að arseniki og vissum ekkert um það. Skammt þaðan var bréfið, sem þér fenguð frá Rob — og hníf- urinn. Beatrice fann umsiagið ut- an af bréfinu og lét mig síðar fá það í hendur. Og þar hefur bréfið einnig verið“. Marcia heyrði blóðið hamra fyr- ir hlustum sér. Auðvitað hafði hann komizt að þessu — það hefðu þau alltaf mátt vita. Wait var orðinn ákafur og beið 'ekki eftir svari hennar. „Við telj- um áreiðanlegt, að hún muni hafa haft það með höndum, þangað til það barst okkur og við sáum hvers efnis það var. Regar hún fekk mér 56 ' umslagið, kvaðst hún hafa fundið það hér í húsinu, en ekki hafa hug- rnynd um bréfið, sem í því hefði verið. Hún þóttist ekki heldur þekkja rithöndina. Líklega hefur hún fyrst og fremst verið að leiða gruninn af sér á yður. Svo, þegar við vissum, að þér hefðuð verið að leita að einhverju í bókastof- unni, fórum við sjálfir að leita bet- ur. En arsenikpakkinn hafði þá þegar verið tekinn, áður en við höfðum veitt honum sérstaka at- hy.gli. Ég skil ekki, hvers vegna hann var hirtur og honum kastað í garðtjörnina, nema morðinginn hafi af einhverjum ástæðum viljað losnað við hann. En hvað um það, við voruiíi auðvitað ekbert hissa, þegar okkur barst bréf Robs til yðar. Við höfðum gert ráð fyrdr einhverju slíku. En það, að Bea- trice hefur sennilega haft bréfið með höndum, er eitt atriðið í máis- höfðun okkar gegn Rob. Hann hafði þa.r með ástæðu til að myrða hana“. # Og þau höfðu ætlað að reyna að láta hann ekki komast að þessu. Hvaða fleiri glappaskot höfðu þau gert ? Hann leit snögglega á armbands- úr sitt og sagði hvatlega: „Ef Bea- trice hafði bréfið, en afhenti mér það þó ekki, þá var einhver ástæða til þess. Og — þér vissuð að hún hafði það og Rob vissi það líka —. Og því myrti hann hana —“. HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.