Heimilisritið - 01.03.1948, Síða 60

Heimilisritið - 01.03.1948, Síða 60
axm. 'Eö, ef ég mætti spyrja — hvað mikið af því berst almenn- ingi tíl'eyma? Þetta getur varla komið málým mikið við. Og ef það yrði opihberað, myndi kon- an mín taþa þuð sér mjög nærri". ,Já, ég veit", bætti hann við. ,.Þið haldið, að ég hafi ekki tek- ið inikið tillit til Christine. Það er ef til vi!l rétt. En þó þið kunn- ið að álíta ]iað hræsni, þá er sanrdéikurinn sá, að mér þykir vænt um konuna — innilega vænt Úm hana. Hin“ — hann yppti öxlum- — „það var var vitfirring, eins og karlmenn geta orðið íyrir. Christine er öðruvísi kona.- Það er kona sem maður getur virt. Og þó ég hafi ekki alltaí komið rétt fram gagnvart hennk 'þá hef eg virt hana“. Hann 1 ándvarpaði. Síðan batti hanri við í bænarrómi: „Ég vildi óska, að þið vilduð trúa mér". Herdule Poirot hallaði sér á- frám. i' ,,Eg trúi vður. Vissulega trúi ég yðnr". Þakfclætið skein út úr Patriek Redferri'. „Eg þafcka yður", sagði hann. Weston ræskti sig og sagði: ,,Þér rnegið vera vissir nm, Redfern, að við nninum ekki hrevfa neinu, sem er málinu ó- viðkomandi. Ef vinfengi yðar við frú Marshall er málinu óvið- komandi, mun það ekki koma fram í rétlinum. En þér virðist ekki taka til greina, að svo — náin vinátta — getur staðið í beinu sainbandi við morðið. Það getur, skiljið þér, verið ástæða". „Ástæða?" sagði Patrick Red- fern. „Já. Marshall hefur kannske ekki vitað um þetta samband, fyrst í stað. En setjum nú svo, að liann lutfi allt í einu komist að því". „Guð hjálpi mér", sagði Red- fern. „Þér haldið að Marshall hafi riiyrt liana?“ Lögreglustjórinn sagði nokkuð þurrlega: „Hefðuð þér ekki getað hugs- að yður það?" Redfern hristi höfuðið. Hanu sagði: „Nei. þó undarlegt megi virð- ast. Eg hafði ekki hugsað út í það. Nei, sjáið þér til, Marshall er svo stilltur maður — Nei, það er óhugsandi“. Weston spurði: „Hvernig var framkoma frú Marshalls meðan á þessu stóð. gagnvart manninum? Var hún — svona — firædd um, að hann kæmist að Ji'. í eða var lienni al- veg sama?“ „Hún var dálítið — á nálum. Hún kærði sig ekki um að hann kæmist að því“. „Virtist hún verá hráedd við hann?“ 58 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.