Heimilisritið - 01.03.1948, Qupperneq 60

Heimilisritið - 01.03.1948, Qupperneq 60
axm. 'Eö, ef ég mætti spyrja — hvað mikið af því berst almenn- ingi tíl'eyma? Þetta getur varla komið málým mikið við. Og ef það yrði opihberað, myndi kon- an mín taþa þuð sér mjög nærri". ,Já, ég veit", bætti hann við. ,.Þið haldið, að ég hafi ekki tek- ið inikið tillit til Christine. Það er ef til vi!l rétt. En þó þið kunn- ið að álíta ]iað hræsni, þá er sanrdéikurinn sá, að mér þykir vænt um konuna — innilega vænt Úm hana. Hin“ — hann yppti öxlum- — „það var var vitfirring, eins og karlmenn geta orðið íyrir. Christine er öðruvísi kona.- Það er kona sem maður getur virt. Og þó ég hafi ekki alltaí komið rétt fram gagnvart hennk 'þá hef eg virt hana“. Hann 1 ándvarpaði. Síðan batti hanri við í bænarrómi: „Ég vildi óska, að þið vilduð trúa mér". Herdule Poirot hallaði sér á- frám. i' ,,Eg trúi vður. Vissulega trúi ég yðnr". Þakfclætið skein út úr Patriek Redferri'. „Eg þafcka yður", sagði hann. Weston ræskti sig og sagði: ,,Þér rnegið vera vissir nm, Redfern, að við nninum ekki hrevfa neinu, sem er málinu ó- viðkomandi. Ef vinfengi yðar við frú Marshall er málinu óvið- komandi, mun það ekki koma fram í rétlinum. En þér virðist ekki taka til greina, að svo — náin vinátta — getur staðið í beinu sainbandi við morðið. Það getur, skiljið þér, verið ástæða". „Ástæða?" sagði Patrick Red- fern. „Já. Marshall hefur kannske ekki vitað um þetta samband, fyrst í stað. En setjum nú svo, að liann lutfi allt í einu komist að því". „Guð hjálpi mér", sagði Red- fern. „Þér haldið að Marshall hafi riiyrt liana?“ Lögreglustjórinn sagði nokkuð þurrlega: „Hefðuð þér ekki getað hugs- að yður það?" Redfern hristi höfuðið. Hanu sagði: „Nei. þó undarlegt megi virð- ast. Eg hafði ekki hugsað út í það. Nei, sjáið þér til, Marshall er svo stilltur maður — Nei, það er óhugsandi“. Weston spurði: „Hvernig var framkoma frú Marshalls meðan á þessu stóð. gagnvart manninum? Var hún — svona — firædd um, að hann kæmist að Ji'. í eða var lienni al- veg sama?“ „Hún var dálítið — á nálum. Hún kærði sig ekki um að hann kæmist að því“. „Virtist hún verá hráedd við hann?“ 58 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.