Heimilisritið - 15.06.1952, Qupperneq 19

Heimilisritið - 15.06.1952, Qupperneq 19
laégi til reiðskólans; síðan gengu þeir í skrifstofuna til að gefa skýrsln um ferðina. DAGINN eftir ók Jerry sem leið liggur til skólans. A leiðinni mætti hann mörgum ungum stúlkum, sem voru ríðandi. Þær brostu við honum og hann komst í ágætt skap og gerði sér í hugarlund, að hann væri þarna á reið með Judith Reynolds og nyti náttúrufegurðarinnar — og mjúkra vara hennar. Hann nam staðar fyrir utan eitt hesthús skólans. T þeim svifum kom þaðan út maðúr, hár og grannur. „Er þetta kannske Morgan?“ spurði Jerry. „Já, ég er hann. Gott veður, ha?“ „Já, stórfínt! Er hægt að fá tilsögn hjá yður í reiðmennsku?“ ,,Já, ekkert ætti að vera því til fyrirstöðu“. „Það er prýðilegt“, sagði Jerry alls hugar feginn, „ég vildi helz byrja strax“. „Á stundinni?“ spurði Morg- an. Það er ekki eftir neinu að bíða, hugsaði Jerry, því fyrr sem hann lærði að fara með hesta, því fyrr gæti hann hitt. Judith sem jafnoki hennar. „Já, mér er ekkert að vanbún- aði, ef það hentar vður“, sagði hann. „Hannegan!“ kallaði Morgan og leit til hesthússins. Eftir andartak kom ung stúlka út. Hún var vel vaxin, og hár hennar var svart sem viðar- kol. Sólbrennd var lnin í meira lagi, hún var í reiðbuxum og sterklitri treyju, gamlan hatt hafði hún á höfði. „Góðan daginn“, sagði lnin. Rödd hennar var mjög djúp. Hún er sjálfsagt ein þessara karlmannlegu kvenna, hugsaði Jerry. Hún hefur vafalaust stál- vöðva og sandpappírshúð. „Góðan daginn“, sagði hann. Hún brosti og hann veitti því athvgli, að tennur hennar voru litlar og hvítar. „Ég heiti Hannegan“, sagði hún, „Naricy Hannegan. Get ég gert eitthvað fyrir yður?“ „Ég heiti MeCullough“, svar- aði Jerry. „Jerry McCullough. Mig langar til að læra að sitja hest“. Morgan kinkaði kolli til Jerry og gekk í áttina til aðalbygging- arinnar. „Hafið þér nokkurt vit á hest- um?“ spurði hún. „Nei“. „Hafið þér aldrei komið á hestbak?“ Jerry hristi höfnðið. SUMARHEFTI, 1952 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.