Heimilisritið - 15.06.1952, Qupperneq 28

Heimilisritið - 15.06.1952, Qupperneq 28
,.En þér eruð —“ .,.Já, ég er fædd á hrossabúi í Oregon, og ég kom í fyrsta skipti á bak hesti, þegar ég var tveggja ára. Og mér varð' þetta starf eins og öðrum að skrifa á ritvél eða smyrja brauð. Og ég hef meiri tekjur en duglegasta hraðritun- arstúlka“. „Hvers vegna sögðuð þér mér það ekki?“ „Nei, þér létuð reiðfantinn, hana Judith líeynolds, hlaupa með yður í gönur, svo ég hélt —“ „Getið þér fyrirgefið mér, Nancy“, sagði Jerry. „Um leið og ég sá yður---------“ „Já, sælinú! Um leið og þér sáuð mig í baðfötum. Svona eru karlmenn!“ Allt í einu fór luín að skelli- hlæja. „En þetta gerir ekkert til, Jerry! Ung stúlka verður að neyta allra þeirra ráða, sem leyfileg eru. Og ég vonaði, að þegar þér hefðuð séð mig í baðfötunum mínum, sem voru samkvæmt nýjustu tízku, mynduð' við geta talað saman um hvaðeina, án þess að hestur þyrfti að koma þar nálægt“. „Meinið þér að-------“ „Já, ég meina það! En ættuð þér nú ekki að reyna að komast fram í og gera eitthvað. Annars gengur Brad alveg af göflunum“. Jeny starði á hana stundar- korn, síðan fór hann inn í stjórn- klefann. Hann settist og leit brosandi á Brad. „Hún er dásamleg, er það ekki?“ sagði Brad. „Jú, það segirðu satt“, sagði Jerry. Svo leit hann livasst á Brad. „Hvernig vissir þú annars að hún var með vélinni?“ „Nú, ég útvegaði henni far- miðann. Hún hringdi til mín í morgun. Hún þakkaði mér með mörgum fögrum orðum fvrir hjálpina og sagði mér, að hún væri raunar búin að festa öng- ulinn í þér, bannsettur“. Brad skellihló. „Ég botna hvorki upp né nið- ur í þessu!“ „Jú, ég hef alltaf verið að segja henni frá þér undanfarna mánuði. Það var þess vegna að ég benti þér á að fá tilsögn í reiðskóla Morgans. Eg vissi að hún myndi hafa í fullú tré við þessa bragðlausu, Ijóshærðu stelpu, sem þú hélzt þú værir ástfanginn af“. Hann rétti fram höndina. „Velkominn í fjölskylduna, Jeny“. JERRY tók í hönd hans, en var alltaf jafn fávíslegur á svip- inn. 26 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.