Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 32
„Það er ekki þitt að ákveða, hvað sé sanngjarnt." „Ég hef sagt þér, hve langt ég get igengið,“ hrópaði Robinson. „Ég borga ekki eyri meir!“ Glaðlegi maðurinn hló. „Sá, sem selur annarra eign,“ sagði hann, „verður að endurgreiða eða fara inn! Þú rúðir mig fyrir fimm árum, Robinson, og ég hef hugsað mér að jafna sakirnar. Nú er komið að þér að blæða.“ Rödd Robinsons varð allt í einu að æðislegu öskri. „Ég gef þér eina mínútu til að taka ákvörðun! Eina mín- útu!“ Stól heyrðist velt um oll, og rödd glaðlega náungans var skelfd, er hann hrópaði: „Láttu frá þér byssuna, Robinson, láttu hana frá þér!“ Svo heyrðist skammbyssuskot, og Benni spratt á fætur, skjálf- andi á beinunum. SKÁPHURÐIN var opnuð og rjúkandi byssu var troðið í hönd hans. Hann leit fram í stofuna. Hann sá mann liggja endilang- an á gólfinu og blóðstraum renna frá honum út í grátt gólf- teppið. „Fljótur," skipaði Robinson, „út með þig!“ Benni gaf sér engan tíma til umhugsunar. Hann vissi aðeins, að hann vildi komast sem fyrst burt frá þessum stað. Hann tók byssuna. Hann hljóp niður stigann og út úr húsinu. Hann var ekki kominn nema út á gangstéttina, þegar tveir lögregluþjónar, sem heyrt höfðu skotið, komu í flasið á honum og vildu fá að vita, hvað um væri að vera. Framburður Robinsons hefði ekki getað verið meira sann- færandi. „Þetta er maðurinn,“ sagði hann einbeittur. „Ég var að tala við Holloway, þegar hann rudd- ist inn með byssuna á lofti. Hann miðaði á mig, og var rétt í þann veginn að skjóta, þegar Holloway réðist á hann.“ Hann leit á líkið og þurrkaði burt tár. „Herrar mínir, Holloway var bezti vinur minn.“ Lögregluforinginn, sem kom- inn var á vettvang, ygldi sig framan í fangann. Hann þekkti hann. „Hvað hefur þú um þetta að segja, Benni?“ spurði hann. „Þessi þarna — hann gerði það sjálfur!“ Áheyrendurnir fnæstu van- trúaðir. „Með byssunni þinni?“ „Já, einmitt, það gerði hann!“ Benni sá rafmagnsstólinn fyrir sér. „Svo hljálpi mér guð, drap ég engan! Þessi deli greip migr 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.