Heimilisritið - 15.06.1952, Qupperneq 35

Heimilisritið - 15.06.1952, Qupperneq 35
hard og fengu því meiri æfingu í sakvæmissiðum. Hann kom upp í sólbyrgið og settist við hlið hennar ... hin- um megin var súla og hérna megin var Richard. Hún var í gildru. „Hvernig gengur?“ spurði Ric- hard. „Ertu nú kominn aftur!“ svar- aði Edith eins afundin og hún gat. Richard lét sem hann skildi ekki sneiðina og tók að segja henni, hve töfrandi hún væri á að líta, og hversu glaður hann væri af að sjá hana. Edith þoldi ekki að hlusta á meira af slíku af munni venju- legs manns, eins og Richards. Hún stóð því upp, heldur hvat- skeytslega. „Viltu gera svo vel að færa þig ofurlítið ... ég er að fara!“ sagði hún hispurslaust og ýtti stólnum til hliðar. Richard stóð einnig upp — það var augljóst, að hann hugð- ist fylgja henni eftir. „Ertu að fara, Edith? Hvert ætlarðu?“ „Eitthvert!" sagði hún æst. „Eitthvert, þar sem fólk er ekki svona hversdagslegt og leiðin- legt og þreytandi! Þá er mér líka alveg sama hvert ég fer.“ Richard sneri sér að henni og horfði framan í hana með svip ... nú jæja, hann var fokreiður, en það fór honum reyndar vel! „Finnst þér í raun og veru all- ir vera þannig?“ spurði hann og röddin var lág og sár — „er mað- ur þreytandi og leiðinlegur, þeg- ar maður er ástfanginn ... ör- væntingarfullri, vonlausri ást...“ Hún var rétt í þann veginn að grípa fram í og gefa honum ó- tvírætt í skyn, að hann þyrfti ekki að gera sér neinar vonir. Að hún kærði sig ekki vitund um hann ... og að hún gæti ekki með nokkru lifandi móti hugs- að sér að verða ástfangin af hon- um. En þá hélt hann áfram: „ ... Já, svona fábjánalega ást. SUMARHEFTI, 1952 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.