Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 15.06.1952, Blaðsíða 42
laust? Það var að minnsta kosti gaman ... þá var ég ekki leiðin- legur, eða hvað?“ „Ég hata þig!“ Svo tók hann einnig um hina hönd hennar og sagði blíðlega: „Þú veizt vel, að ég elska þig .. rlitla, ósvífna, yndislega norn- in þín!“ „Ég hata þig! Ég fyrirgef þér aldrei!“ Richard heyrði varla síðustu orðin, því þeim var hvíslað afar lágt í eyra hans ... og hún gat ekki heldur sagt meira, því hann lokaði munni hennar með kossi. * SNEIÐ TIL TENGDASONAR Til skamms tíma átti Winston Churchill tengdason, sem hann þoldi ckki í návist sinni. Maðurinn, sem var leikari, vissi þetta og reyndi á allan hátt að koma sér í mjúkinn hjá Churchill, án nokk- urs árangurs. Til dæmis sagði hann eitt sinn upp úr þurru, í fínni veizlu heima hjá tengdaföður sínum: „Efvcrn heldurðu að sagnarit- arar muni telja mcsta stjórnmálamann okkar tíma?“ ,,Mussolini,“ svaraði Churchill þegar í stað. Allir viðstaddir urðu auðvitað dolfallnir yfir svarinu, og tengda- sonurinn stamaði: „Hvers vcgna Mussolini?" „Það cr ofur skiljanlegt," svaraði Churchill og fitlaði rólega við vindilinn sinn. „Hann er sá cini af okkur, sem var svo skynsamur að skjóta tengdason sinn.“ MYRKRAVERK Enskur auðmaður, sem hafði mjög sérkennilega kt'mnigáfu, lét útbúa eitt herbergi í húsi sínu þannig, að allt sneri öfugt. Stólar, borð, gólf- teppi og allt, sem samkvæmt vcnju er á gólfinu, voru negld föst í loft- ið — allt á höfði — og dyrnar, gólflistar og þrepskildir voru uppi við loftið. Á miðju gólfi stóð geysistór ljósakróna upp f loft. Mesta skcmmtun hans var sú, að fylla gesti sína svo að þcir sofnuðu, flytja þá inn í þetta herbergi og leggja þá við hliðina á ljósakrónunni. Þegar þeir svo vöknuðu um morguninn, stóð hann við gægjugat og athugaði viðbrögð þeirra. Eftir fyrstu hræðsluópin, gripu fómardýrin venjulega heljartaki um ljósakrónuna. Sumir rcyndu að klifra upp vcgginn með því að klóra sig upp spegla, málverk eða rafmagnsrofa. Sagt er, að upphafsmaður þessa alls hafi dáið úr hláturkasti. 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.