Heimilisritið - 15.06.1952, Qupperneq 54

Heimilisritið - 15.06.1952, Qupperneq 54
heim, fór hann ekki eftir ásetn- ingi sínum. Hann var veikur fyrir og varð brátt fastur mað- ur í bridgesveit, sem í eyru Ednu var kölluð „billiardspil“, og hún gat ekkert. haft á móti því. Billy virtist stöðugt jafn spila- heppinn, og áður en ár var liðið, hafði hann brennt fjórum inni- legum þakkarbréfum, sem Edna hafði falið honum að' senda til hins mjög gjöfula Tommy, sem ennfremur hafði sent mágkonu sinni armband og hálskeðju. Edna hafði verið afar hrifin af gjöfunum, sem Billy hafði fundið sig knúðan til að káupa og sefa samvizkuna með því að verja spilagróðanum í sátta- fórnir handa Ednu — og svo hafði hún skrifað löng og hjart- næm bréf til Tommy, sem hvergi var til nema sem hugarfóstur Billy. „En hvað það er fallegt af Tommy!“ hafði hún sagt, þegar hún hafði afhent Billy síðasta bréfið, svo hann gæti skrifað heimilisfangið utan á það. „Og ég er hrifin af gjöfunum ... en .. . já, hvað segir þú um það, Billy . . . það er víst ekki við- eigandi að skrifa honum, að hann — ef hann skyldi ætla að senda mér fleiri gjafir — skuli ekki senda mér fleiri skartgripi!“ „En úr því hann hefur gam- an af því!“ „Já, en þá vil ég heldur fá loð- kápu“. „Loðkápu!!“ „Já . . . og það . . . það get ég ekki skrifað honum!“ „Ne . . . það geturðu ef til vill ekki — ne . .. það geturðu ekki . .. en mér dettur nokkuð í hug! Ég get skrifað honum það!“ „Nei, það geturðu ómögu- lega . ..“ „Jú, auðvitað get ég það — svona já, ég meina . . . svona gef- ið það í skyn. Tommy hefur allt- af verið afar glöggur — hann skilur strax hálfkveðna vísu . ..“ „Já, en . . . ekki of áberandi — það verður að gerast gætilega, Billy“. „Já, já! Treystu mér!“ ÞAÐ leit þó ekki svo út sem sá góði Tornrny skildi hálfkveðna vísu . . . eða til að segja það bein- um orðum: heppni Billys í spil- um brátt svo, að ekki einasta gróði var úr sögunni, heldur tap- aði liann í þokkabót. En það var nú bara lítið og olli honum eng- um áhyggjum. Það merkilega var, að einungis gróði olli hon- um samvizkubiti, og liann fékk því enga ástæðu til að láta hinn gjöfula Tommy heyra frá sér á ný. Auk þess var vandinn nú sá, 52 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.