Heimilisritið - 15.06.1952, Qupperneq 56

Heimilisritið - 15.06.1952, Qupperneq 56
sem hún hafði svo lengi litið hýru auga ... og þegar Billy, seint á laugardagskvöld, kom heim úr ferð sinni, hékk loðkáp- an í forstofunni. Hann var varla fyrr kofninn inn úr dyrunum en hann tók eftir henni. „Hvað er þetta?“ sagði hann. >vLoðkápa! Hver er komin?“ „Komin?“ stamaði hún. „Eng- inn“. „Já, en, loðkápan . . .“ „Ég' á hana!“ „Þú? Hvað áttu við?“ „Hún er frá Tommy! Er það ekki fallegt af honum?“ Þótt hann hefði verið barinn þeint í andlitið, hefði hann ekki getað orðið ringlaðri ... og til að leyna undrun sinni og roð- anum á andlitinu, sem stafaði af bju'jandi afbrýðisemi, stakk hann höfðinu niður í töskuna og tók að róta til í innihaldi henn- ar. Heilinn í honum var alger- lega lamaður. „Hún er frá Tommy?“ taut- að'i hann ósjálfrátt. HEIMKOMA Húsbóndinn var að læðast heim klukkan þrjú um nóttina. Konan hans tók bálrcið á móti honum. „Jæja, bezti staðurinn er þá heima eftir allt!“ hreytti hún út úr sér. „Hikk — ég veit það ekki,“ svaraði hann, „cn — hikk — það er cini staðurinn, sem er opinn.“ SKOTINN í PALESTÍNU Skoti nokkur, sem var á ferðalagi í Palestínu, kom að Genesaretvatni. Hann spurði ferjumann, hvað það kostaði að fá sig ferjaðan yfir. „Tvo og hálfan shilling," svaraði ferjumaðurinn. „Drottinn minn dýri,“ sagði Skotinn. „I Skotlandi myndi ferjugjaldið ekki vera mcira en hálfur shilljng." „Já en þér verðið að muna, að þetta cr vatnið, scm Jesúr Kristur gekk . yfir.“ „Já, mig skal ekki undra þótt hann gengi, mcð svona ferjugjaldi hjá ykkur,“ sagði skotinn. SÁ ÞRIÐJI STÓRI Enskt sjóliðsforingjacfni var að taka próf. Aðmírállinn brosti kankvís- lega til hans og tók að spyrja hann. „Hverja teljið þér vera þrjá frcmstu sjómenn Bretlands?“ „Eh, Nelson, herra aðmíráll, . . . ch, Drake og ... eh — fyrirgcfið, herra aðmíráll en hvað heitið þér nú aftur?“ 54 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.