Heimilisritið - 01.01.1956, Qupperneq 4

Heimilisritið - 01.01.1956, Qupperneq 4
rogast m©3 alla bögglana. Hann setur ekki út á klæðaburð hennar í áheyrn ókunnugra. Hann held- ur ekki áfram að lesa, þegar tal- að er til hans. Hann neitar ekki að taka til hendinni heima fyrir. Hann ákveður ekki, hvert þau skuli fara sér til skemmtunar, án þess að ráðfæra sig við konu sína fyrst. Hann stagast ekki sí og æ á því, að aðrar konur geri allt betur en hún. Og hann álítur ekki, að hjónabandið ógildi mikil- vægasta orðið í öllum orðabók- um að því er varðar framkomu mannsins gagnvart konunni: kurteisL Oft truflast samlyndið á heim- ilinu við máltíðir. Hvað sem þú annars gerir, þá gættu þess að vera ekki einn af þeim eigin- mönnum, sem gleypa í sig allt það bezta á kvöldborðinu, með- an konan er enn frccmmi í eldhúsi að sýsla við eftirréttina eða kaff- ið. Vertu ekki of ástúðlegur á al- mannafæri. Láttu ekki sem þú hafir einkarétt á dagblaðinu eða útvarpstækinu. Segðu ekki vafa- samar sögur í áheyrn konu þinn- ar. Reyndu ekki að spila mikinn mann, talaðu ekki stanzlaust sjálfur •—■ hvorki heima né að heiman. Og gerðu ekki lítið úr konunni þinni við vini þína og kunningja, ef þú vilt, að hjóna- bandið blessist. Má vera, að konan þín sé ekki sú gáfaðasta né skemmtilegasta í heimi, en þegar almennt rabb eða alvarlegar umræður ber á góma, getur hún vissulega séð um sig hjálparlaust. Ekki einasta gagnvart ókunnugum, heldur einnig gagnvart þér, ef þú bara hlustar. Þú myndir verða undr- andi á, hversu heillandi konan þín getur verið, ef þú bara veittir henni óskipta athygli. Hættulegasti óvinur fullkomins samlyndis hjóna er vanræksla. Vertu hugulsamur, góður og til- litssamur. Og, þú manst eftir af- mælisdögum og slíku? Það er ágætt. En hvemig með smágjafir stöku sinnum af engu sérstöku tilefni? Blóm, ilmvatn, bækur? Presturinn sagðist hafa einungis eitt ráð að gefa þeim hundruðum brúðhjóna, sem hann hefur gift: ,,Munið, að hjónabandið krefst ekki einungis samheldni, held- ur líka gjafar. Ef þið, hvem dag í hjónabandinu, gerið eitthvað smávægilegt fyrir ektamakann — færið konunni blóm, eða hafið mat, sem eiginmanninum fellur vel, þá mun ástin, sem sameinaði ykkur, endast eins lengi og þið lifið". FYRIR HANA ÞAÐ TOK mig næstum þrjú ár að vakna til vitundar um mikil- 2 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.