Heimilisritið - 01.01.1956, Qupperneq 20

Heimilisritið - 01.01.1956, Qupperneq 20
hafði ég aldrei séð hana svona yndislega og aldrei svona ó- styrka. „Jæja, hvað liggur þér ann- ars á hjarta?“ spurði ég í vin- gjarnlegum tón. Það gekk erfiðlega fyrir hana, að opna munninn. Loks kom það þó: ,,Hvað hefurðu hugsað þér að láta þetta viðgangast lengi?“ „Ég hefði kannske ekkert á móti því að fá að vita það sjálf- ur. Það er ekkert skemmtilegt, en nú hefi ég að minnsta kosti fengið sönnun fyrir því, að kenning þín er rétt.“ „Hvaða kenningu ertu að tala um?“ „Að maður losnar við fullt af óþarfa rifrildi og svefnlausar nætur, með því að koma sér fyr- ir, eins og við höfum gert. Ég sagði einmitt við Elsu áðan . . .“ „Elsu,“ greip hún fram í fyrir mér í hæðnistón. „Hvað veit hún um þess konar? Svoleiðis dúkkur hafa ekki annað en sag í höfðinu.“ Ég brosti til hennar í speglin- um. ,,Höfuðið er kannske ekki . . . humm . . . aðalatriðið, þegar um er að ræða stúlkur eins og Elsu,“ sagði ég. Ég hitti beint í mark. Mímí þaut á fætur, greip í hárið í hnakka mér og kippti í. Hún hvæsti beinlínis: „Þú ættir bara að voga þér. . . . Ef ég sé þessa kvensu einu sinni enn á heimili okkar, þá skal . . .“ Ég lagði rakvélina varlega frá mér. „En kæra vina, . . .“ „Þegiðu! Ég sé rautt þegar ég hugsa um . . .“ „Prýðilegt, haltu því bara á- fram. Ég kann miklu betur við eldrauða reiði en grámygluleg- ar kenningar.“ Hún sleppti takinu á hárinu og horfði framan í mig með augnaráði, sem sagði allt — af- brýðisemi, ást og þrákelknislega löngun til þess að verja kenn- ingar sínar í lengstu lög. En til allrar hamingju sigraði afbrýði- semin. „Voru tilfinningar þínar þann- ig, þarna um kvöldið þegar ég sat og rabbaði við Pontus?“ „Já,“ laug ég af klókindum. „Ég var að verða brjálaður af afbrýðisemi!” Hún brosti ánægð á svip. „Svo að þú elskar mig þá!“ sagði hún. „Það er ekki hægt að neita því, elskan mín,“ sagði ég og kyssti hana. Næsta dag var hurðin í dyr- unum milli íbúðanna tekin í burtu og í stað hennar voru komin dyratjöld. Rauð. ... * 18 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.