Heimilisritið - 01.01.1956, Síða 32

Heimilisritið - 01.01.1956, Síða 32
Garrido, herforingi konungsins Bassi Remigio, borgari .......... Bariton Araquil, sonur hans ......... Tenór Bamon, liðsforingi .......... Bassi Bustamente, undirforingi .... Bariton Anita, stúlka frá Navarra .... Sópran Staður: Við Bilbao og í Baskahér- uðunum. I. ÞÁTTUR Lítið torg í þorpinu Garrido, herforingi konungssinna, hefur árangurslaust reynt að vinna borg í Baskahéruðunum úr höndum óvinar síns, Zucraraga, foringja Carlistahersins. Her- mennirnir eru að koma úr her- förinni og Anita, Navarrastúlk- an, leitar fregna af unnusta sín- um, Araquil, undirforingja. Her- mennirnir vita ekkert um hann, en ekki líður á löngu þar til 'hann emur. Anita ræður sér ekki fyrir fögnuði yfir endurfundun- um og hann fagnar engu síður yfir að vera ominn til baka. Tví- söngnr, Araquil og Anita: „Hug- ur minn var hjá þér“. Remigio, faðir Araquil, kemur að þeim, þegar þau eru að tjá hvort öðru ást sína. Honum geðjast ekki að því, að sonur sinn sé í tygjum við stúlku frá Navarra. Hann er af fyrirfólki kominn, en hún ætt- laus. Elskendurnir biðja hann að vera sér hliðhollan, en hann er ósveigjanlegur. Loks segir hann Anitu kaldhæðnislega, að Ara- quil skuli fá að eiga hana þeg- ar hún geti fært í búið tvö þús- und duros í heimanmund. Hún eygir enga möguleika á að út- vega þessa upphæð og örvænt- ir um ráðahaginn. Þegar farið er að rökkva kemur Garrido, her- foringi, með foringjaliði. sínu. Honum er sagt að foringi liðs- sveitar þeirar, sem Araquil er í, hafi fallið, og felur hann þá Ara- quil stöðu hans og hælir honum fyrir hreysti og hugprýði. Anita er skr þess meðvitandi, að hún og Araquil fái ekki að njótast, en faðir hans leiðir hann á brott, hreykinn yfir frama hans. Anita veruðr áheyrandi að þeirri yfir- lýsingu Garrido, að hann vilji verðlauna þann miklu fé, sem 30 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.