Heimilisritið - 01.01.1956, Qupperneq 32

Heimilisritið - 01.01.1956, Qupperneq 32
Garrido, herforingi konungsins Bassi Remigio, borgari .......... Bariton Araquil, sonur hans ......... Tenór Bamon, liðsforingi .......... Bassi Bustamente, undirforingi .... Bariton Anita, stúlka frá Navarra .... Sópran Staður: Við Bilbao og í Baskahér- uðunum. I. ÞÁTTUR Lítið torg í þorpinu Garrido, herforingi konungssinna, hefur árangurslaust reynt að vinna borg í Baskahéruðunum úr höndum óvinar síns, Zucraraga, foringja Carlistahersins. Her- mennirnir eru að koma úr her- förinni og Anita, Navarrastúlk- an, leitar fregna af unnusta sín- um, Araquil, undirforingja. Her- mennirnir vita ekkert um hann, en ekki líður á löngu þar til 'hann emur. Anita ræður sér ekki fyrir fögnuði yfir endurfundun- um og hann fagnar engu síður yfir að vera ominn til baka. Tví- söngnr, Araquil og Anita: „Hug- ur minn var hjá þér“. Remigio, faðir Araquil, kemur að þeim, þegar þau eru að tjá hvort öðru ást sína. Honum geðjast ekki að því, að sonur sinn sé í tygjum við stúlku frá Navarra. Hann er af fyrirfólki kominn, en hún ætt- laus. Elskendurnir biðja hann að vera sér hliðhollan, en hann er ósveigjanlegur. Loks segir hann Anitu kaldhæðnislega, að Ara- quil skuli fá að eiga hana þeg- ar hún geti fært í búið tvö þús- und duros í heimanmund. Hún eygir enga möguleika á að út- vega þessa upphæð og örvænt- ir um ráðahaginn. Þegar farið er að rökkva kemur Garrido, her- foringi, með foringjaliði. sínu. Honum er sagt að foringi liðs- sveitar þeirar, sem Araquil er í, hafi fallið, og felur hann þá Ara- quil stöðu hans og hælir honum fyrir hreysti og hugprýði. Anita er skr þess meðvitandi, að hún og Araquil fái ekki að njótast, en faðir hans leiðir hann á brott, hreykinn yfir frama hans. Anita veruðr áheyrandi að þeirri yfir- lýsingu Garrido, að hann vilji verðlauna þann miklu fé, sem 30 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.