Heimilisritið - 01.01.1956, Page 45

Heimilisritið - 01.01.1956, Page 45
Páli. Honum hljóta að hafa þótt guðs vegir torræSir, ungum mann- inum, vöskum og hugrökkum. Og á næstu árum kristinnar trúar fór Páll frá Tarsus slíka furSu- og sigurför, aS hvar sem rætt var um Jesú, þar var tjalda- saumarans einnig getiS. En á Pétur, bjargiS af manni aS vera, var miklu sjaldnar minnst. Dvöl Péturs í Jeerúsalem var brátt á enda. Ritningin segir okk- ur fátt um athafnir hans síSan; þaS er aSeins drepiS lauslega á einstök atriSi síSar á æviskeiSi hans. StöSugur ótti um aS laus- mælgi kynni aS stofna lífi hans í hættu gerSi þaS aS verkum aS hinir kristnu sögSu sem fæst um dvalarstaSi hans. En þaS hvílir ekki nein slík hula yfir ævi Páls. Svo er meistaraleg- um ritverkum hans sjálfs fyrir aS þakka, og afburSa fréttaritun trú- bróSur hans, Lúkasar, læknisins, sem fyrir honum lá aS kynnast, aS kristniboSsæfintýri Páls hafa varSveitzt furSulega vel. Þeir hittust síSar, Pétur og Páll. En fram til þess tíma er þaS tjald- skuldarmaSurinn, fyrrverandi ofsækjandinn, maSurinn sem forS- um hataSi kristna menn, sem er staSgengill Krists. STÖRF PÁLS meS Barnabasi í Antíóku voru innblásin guSdóm- legum eldmóSi. Fregnin um of- dirfsku hans og árangurinn af trú- boSi hans íékk brátt byr undir báSa vængi. Og nú var þaS, sem nýtt orS bættist í tungumál mann- kynsins. ,,Og þaS var fyrst í Antóóku," skrifaSi Lúkas síSra, ,,sem læri- sveinarnir voru nefndir Kristnir." En þaS átti ekki fyrir Páli aS liggja aS dveljast langdvölum í Antíóku. KristniboSsstarfiS, sem átti eítir aS knýja hann farar um gjörvalla Litlu Asíu og um meg- inland Evrópu var nú í þann mund aS hefjast. ÁSur en áriS væri á enda lagSi Páll upp, aS boSi heilags anda ásamt Barnabasi, í fyrsta leiSang- ur sinn til þess aS flytja fagnaS- arboSskap Jesú Krists. Á SKIPUM, stundum fótgang- andiandi, ríSandi til skiptis á láns-asna, lögSu þessir tveir út- völdu menn leiS sína um Litlu Asíu, stofnuSu söfnuSi og predik- uSu í hverri byggS. Á eynni Kýpur tók rómverski ræSismaSurinn trúnni opnum örm- um, lét skírast, og kristnir menn á eynni, æskuvinir Bamabasar, gátu ákallaS drottinn ugglausir og án þess aS þurfa aS óttast of- sóknir. En þeim félögunum gekk ekki alveg eins vel í hinum fornu róm- JANÚAR, 1956 43

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.