Heimilisritið - 01.01.1956, Qupperneq 52

Heimilisritið - 01.01.1956, Qupperneq 52
Pípuhattur prófessorsins DR. JÓHANNES HAGAN, prófessor, var með umræddustu mönnum í þessum bæ á sínum tíma. Hann var líka allra manna lærðastur, myndarlegur á að líta, samkvæmisljón hið mesta og hafði skrifað fjölda bóka um fræðigrein sína, sem var guð- fræði, auk fjölda annarra greina um menn og málefni, svo sem stafsetningu, hálsbindi karl- manna, kaffidúka, kvenlegan þjóðbúning vandamál ungdóms- ins, æskulýðshöll o. s. frv. Það væri synd að segja, að hann hefði tjóðrað anda sinn við ein- hæfa, trénaða háskólagrein; nei, hann var maður hinna mörgu málefa. Að hann var ókvæntur og þó kominn fast að fertugu, olli hinni mestu oánægju ógiftra kvenna bæjarnis og mæðra óút- genginna heimasætra, en lítið stoðaði það, hann var alltaf sami harðsvíraði piparsveinn- Prójessorar eru allra manna gleymnastir á smáatriði hversdagslífsins, en hér er þó saga um gleymsþu, sem ekki kom að söJ^. inn. Ekki svo að skilja, að hann væri kvenhatari á nokkurn hátt. Hann var alltaf prúðmenni hið mesta. þegar konur áttu í hlut og aufúsugestur í allra þeirra samkvæmum, en engin gat hrós- að sér af því, að prófessorinn hefði sýnt henni karlmannlegri framkomu en svo, að sjást mætti í kirkju á hvítasunnu- morgni. Hann var sér vissulega á allan hátt meðvitandi um skyldur embættis síns og þá framkomu, er það krafðist, án þess þó að afneita í hið minnsta þeim unaðssemdum, er velsæm- ið heimilar jafnvel lærðustu mönnum andans. Það mátti ganga svo langt að segja, að hann væri eins og nýtízku dýr- lingi bæri að vera. Óánægjan vegna einlífis hans reis svo hátt, að einu sinni, er hann bauð sig fram til bæjar- stjórnarkosninga laust pólitísk ur andstæðingur hans, frú ein 50 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.